Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 11 li <!’! y K 2 Skipholti 50 C (gegnt Tónabíól) Sími 688-123 Raðhús - einbýli Viðarás - raðhús 3 glæsil. raðh. (á einni hæö). 4ra-5 herb. 112 fm auk 30 fm bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan í í feb.-júní '88. Teikn. á skrifst. Verö 3850 þús. Fannafold - parhús Glæsil. parhús m. tveimur 3ja herb. lúxusíb. 113 fm hvor m. bílsk. Afh. fullb. utan, fokh. innan í feb. ’88. Teikn. á skrífst. VerÖ 3,6-3,7 millj. Þverás - einbýli 3 glæsil. einbhus 110 fm + 39 fm bílsk. Afh. í april-mai '88 alveg fullb. að utan, fokh. að Innan. Teikn. á skrifst. Elnka- sala. Verð 4,4 millj. Stuðlasel 330 fm glæsil. einbhús á tveimur hæð- um m. tvöf. innb. bílsk. Mögul. að hafa sem tvær ib. Gróinn garður m. 30 fm garðstofa m. nuddpotti. Verð 11 millj. Atvinnuhúsnæði Suðurlandsbraut - nýtt Glæsil. skrifsthúsn. 280 fm Bfldshöfði Glæsil. skrifsthúsn. alls um 570 fm sem skipta má í smærrí einingar. Til afh. strax. Kleifarsel Glæsil. verslhúsn. á 1. hæð. Eftir eru aðeins 150 fm. Vantar allar gerðir eigna á skrá Höfum fjölda fjársterkra kaupenda á skrá Kristjðn V. Kristjánsson viðskfr. SjgurðurÖmSjguFSarsonviðskfr. Öm Fr. Georgsson sðlustjóri. 26600 Rað- par- og einbhús Seltjarnarnes 292 Gullfallegt ca 220 fm endaraðh. 5 svefnh. 900 fm eignlóö. Innb. bílsk. Verö 9,8 millj. Skipti á einbhúsi á Seltj- nesi koma til greina. Haukshólar 86 Einbýli - tvíbýli. 270 fm hús. 5 svefn- herb. Útsýni. Garðskáli. Laust fljótt. VerÖ 10,2 millj. Vogasel 79 390 fm hús, tvær hæöir og ris. Laust strax. Verö 11,5 millj. Seljabraut 304 Ca 200 fm raðh. 2ja herb. íb„ getur verið sér. Bílskýli. Fallegar innr. Verð 7,6 millj. Laugalækur 419 170 fm raðh. 4 svefnherb. Verð 7 millj. Álftanes 473 165 fm einbhús á 1000 fm sjávarlóö. 5 svefnh. VerÖ 9 millj. Skipti æskil. á íb. í Hafnarf. Vantar 2ja herb. íb. í Kóp. Staðgr. fyrir rétta eign. Fasteignaþjónustan Authmtrmti 17,«. 28Í00. Þorsteinn Steingrímsson, lögg. fasteignasali. Baráttan fijósama Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! Skagaströnd Til sölu er Andrésarhús á Skagaströnd (Kántrýbær). Tilboð óskast send Steingrími Þormóðssyni, hdl., Lág- múla 5, Reykjavík, sími 681245, fyrir 30. desember nk. Bókmenntl r Jóhann Hjálmarsson Sigurður Nordal: RITVERK. List og lífsskoðun I-III. Jóhannes Nordal hafði umsjón með útgáf- unni. í ritnefnd með honum voru Eiríkur Hreinn Finnbogason, Kristján Karlsson og Olafur Pálmason. Útlit: Hafsteinn Guð- mundsson. Almenna bókafélagið 1987. Fyrsta bindi Listar og lífsskoðun- ar nefnist Fomar ástir og þar er að fínna skáldskap Sigurðar Nor- dals: sögur, prósaljóð, ljóð, ljóða- þýðingar og leikrit. Mörgum mun þykja að Sigurður hafí náð langt í skáldskap sínum, ekki síst í Hel og ýmsum smásögum og jafnvel f einu og einu ljóði og ljóðaþýðingu. En varla eins langt og í ritgerðunum þar sem lífsspeki og skarpur skiln- ingur renna saman í eitt og við skynjum að það er skáld sem hefur orðið. Síðri munu leikrit Sigurðar þykja, en alltaf athyglisverð, að minnsta kosti Uppstigning. Um skáldskap Sigurðar Nordals, einkum Hei, hefur undirritaður áður fjallað og mun ekki að sinni bæta neinu þar við. Ljóðin í Skottinu á skugganum eru afbragðs vel kveð- in, en þar gnæfir hæst þýðingin á Atlantis eftir Gustaf Fröding sem að tignu málfari og myndvísi lfkist einu af helstu ljóðum íslenskra nútímabókmennta, Sorg Jóhanns Siguijónssonan Glæstir og glampandi múrar gnæfa um drifhvíta marmaraborg, fylkingar fomhelgra súlna, fensalir, götur og torg! Allt er í eyði, yfir þeim rústum svífur hin langrækna sorg. Andstæður nefnist annað bindi Listar og lífsskoðunar. Þetta orð er mjög dæmigert fyrir viðleitni Sigurðar Nordals því að eins og bent hefur verið á snerust hugleið- ingar hans oft um andstæður í fari manna og hann gat naumast hugs- að sér svipmikla og eftirminnilega menn án þeirra. í öðru bindi eru Hannesar Ámasonar fyrirlestramir 685009 685988 Bjarnarstígur: 2ja herb. 60 fm íb. á 2. hæö í góóu steinh. Lítló áhv. fb. er laus strax. Verð 2,3 millj. Skúlagata: 2ja horb. 47 fm ib. á jaröh. Snyrtil. eign. Verð 2,6 mlllj. Alftamýri: 3ja herb. ca 90 fm ib. á 2. hæö I fjölbhúsi. Nýtt gler. Gáö eign. Laus 1. febr. Verð 3860 þús. Dvergabakki: 4ra harb. ib. é 3. hæö ca 110 fm. Verö 4,2 mlllj. Seljabraut: 4ra herb. 117 fm ib. á 1. hæö. Suðursv. Bílskýli. GóÖar innr. Lftiö óhv. Ákv. sala. Verö 4,4 mlllj. Hlíðar: 130fm sérh. á 1. hæð f fjórb- húsi. Sérinng., sérhrti. Suðursv., nýtt gler. Ekkert áhv. Laus strax. 35 fm bílsk. Mávahlíö: Hæó f fjórbhúsl, mlkið endurn. Tvennar sv. Sérinng. Ákv. sala. Verð 6,8 millj. Kársnesbraut: nsfmefrisérh. í tvibhúsi (timburh.). Sórhiti. BHskróttur. Verð 4 mUtj. Laus strax '87. í Fossvogi: Vandað pallaraöh. ca 200 fm. Eign í góöu ástandi. Mögul. 5 rúmg. herb. Baöherb. ó bóöum hæö- um. Óskemmt gler. Bflsk. fylgir. Ákv. sala. Verö 8,5 millj. Höfum kaupanda að raðh.: Leitum að raðh. I Austur borginni fyrir traustan kaupanda. Æskil. staðs. Smáíbhverfi eða Vogahverfi. « Kjöreigns/f “ Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfrœðlngur, Ólafur Guðmundsson, sölustjóri Anstnrstræti FASTEIGNASALA Austurstræti 9 Slm' 26555 2ja-3ja herb. Skúlagata Ca 50 fm jarðhæð. Ib. er mikið endurn. Akv. sala. Verð 2,6 millj. Fannafold Ca 80 fm 3ja herb. íb. í tvíbhúsi ásamt bílsk. Selst fullb. að ut- an, tilb. u. tróv. að innan. Verð 3,6 mlllj. Hraunbær Ca 117 fm íb. á 3. hæð i 3ja hæða blokk. Suðursv. 3-4 svefn- | herb. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. Einbýli - raðhús 4-5 herb. Hverafold Ca 140 fm hæð í tvíbhúsi ásamt 31 fm bilsk. Húsið stendur á mjög glæsil. og skemmtil. sjávarlóð. Afh. fullb. að utan, fokh. að inn- an. Nánari uppl. á skrifst. Fossvogur Ca 180 fm raðhús (í dag tvær íb.). Hús sem gefur mikla mögul. Mjög gott óstand utan sem innan. Skipti koma til greina á sérhæð. Nánari uppl. á skrifst. Hafnarfjörður Vorum að fá í sölu ca 200 fm I parh. ásamt bílsk. Húsið skilast | fullb. utan en einangrað innan. [ Nánari uppl. á skrifst. í nágrenni Landspítalans Ca 100 fm glæsil. íb. á 3. hæð í sambýli. Ib. er öll uppgerð. Nánari uppl. á skrifst. Þverás Sérlega vel hönnuð raö- hús ca 145 fm ásamt bílskúr. Húsin eru á einu plani. Frábært útsýni. Afh. fullb. að utan, fokheld að innan. Verð 4,3 millj. Einlyndi og marglyndi, Skiptar skoðanir, ritdeila við Einar H. Kvar- an^og ýmsar hugleiðingar. í þriðja bindi eru svo útvarpser- indin Líf og dauði, ýmsar greinar og hugleiðingar, m.a. um listir, heil- brigði og útivist. Meðal efnis eru greinar sem ekki hafa verið prent- aðar áður. En segja má um margt sem í List og lífsskoðun birtist, til dæmis Skottið á skugganum, að það hafí ekki verið tiltækt á almenn- um bókamarkaði lengi. Ómetanlegt er að hafa þetta efni á einum stað og er reyndar útgáfa Ritverka Nor- dals menningarviðburður í heild sinni. Til hennar hefur verið óvenju- lega vel vandað svo að varla fínnast á henni gallar. Ég ætla' mér ekki þá dul í stuttri umsögn um List og lífsskoðun að gera verkinu þau skil sem það í raun heimtar. Hver og einn glöggur lesandi mun freista þess að átta sig á því og skoðanir og ritsnilld Sig- urðar Nordals munu orka jafn sterkt á gamla lesendur og nýja. Verkið er ákaflega hentugur skóli fyrir lærða og leika. Þórhallur Vil- mundarson kemst réttilega að orði í Aldarminningu sem birtist í fyrsta bindi Listar og lífsskoðunar þegar hann segir að Sigurður Nordal hafí verið „funi sem kveikti nýjan funa“. Þetta gildir vissulega um fræði- manninn Nordal, en í viðhorfum sfnum til skáldskapar var hann varðveislumaður þrátt fyrir sínar „gömlu syndir", Hel og fleiri verk. Þórhallur minnist á andstæðum- ar og segir: „Hugsunin um and- stæðumar og þann þroska, sem glíman við þær getur veitt, gengur eins og rauður þráður gégnum fræðirit Sigurðar Nordal. Hvar- vetna hefur hann opin augun fyrir andstæðum í sálarlffí og ytri að- stæðum persóna þeirra, sem hann fjallar um, og hann virðist oft hafa valið sér viðfangsefni, þar sem hann varð var við slfkar andstæður og innri baráttu af þeirra sökum." Sigurður Nordal talar sérstak- lega um andstæður í Einlyndi og marglyndi. Honum er ljóst að án þeirra verður ekki sköpuð mikil list og þær em nauðsynlegar í lífinu sjálfu: „Ef við athugum þá menn, sem verulega hafa lifað, fínnum við oftast nær þetta sama. Þeir em eins og strengir, þandir milli tveggja skauta, milli tveggja heima. Menn hafa ekki náð langt f þroska án þess að hafa eitthvað sem barð- ist í þeim.“ En vamaðarorð em líka hluti þessarar ræðu. Gæta verður jafn- vægis: „Maðurinn má hvorki vera Sigurður Nordal einn eða margir, hann verður að vera einn og margir." Andstæðum- ar mega ekki sprengja tilveruheild- ina, hvorug verða of sterk og hvorag of veik. Hin fíjósama bar- átta þarf að geta haldið áfram. Rás tilverannar er haldið við „af and- stæðum, sem sífellt beijast, lífi og dauða, anda og efni, ljósi og myrkri, engli og djöfli". I Einlyndi og marglyndi eins og svo víðar í ritum sfnum bendir Sig- urður Nordal á mikilvægi þess að lifa og beijast, gleðjast, fínna til. Það er hans funi. Fræðimaðurinn tók með sér nógu mikið af skáldinu í glímuna við menninguna, foma og nýja, þegar viðleitnin til að skýra og skilgreina varð ofan á, veraldarsöguna þurfti að lesa og skrá og fínna stað við rætur germanskrar arfleifðar. Ekki sfst skáldskaparins vegna varð allt svo bjart og um leið svo marg- brotið þegar túlka þurfti. Ég hef alltaf haft mætur á þýð- ingu Sigurðar Nordals á vísunni eftir Anakreon, Drekkur grandin dökkva nefnist hún: Drekkur grundin dökkva, drekkur grundu lundur, sjórinn svalann tæra, sunna kaldar unnir, máni sæla sólu. - Sveinar, hví þá meina mér að væta varir veigum, fyrst mig þyrstiri Þó að þetta sé í eðli sínu saklaus dryklq'uvísa er hún líka játning til lífsins, staðfesting þess að tilveran þarf sinn lit og hljóm og vel að merkja andstæður. Ritgerðir eftir Jakob Benediktsson ' Ólafur Öin heimasími 66^177, * Lögmaður Sigurberg Óuðjónsson. MÁXi og Menning hefur í sam- vinnu við Stofnun Árna Magmissonar gefið út bókina Lærdómslistir, afmælisrit í til- efni áttræðisafmælis dr. Jakobs Benediktssonar 20. júlí sl.. í bókinni eru 26 ritgerðir eftir Jakob, flestar á íslensku en nokkr- ar eru skrifaðar á dönsku og ensku. í kynningu útgefanda seg- ir, að á löngum starfsferli hafí Jakob birt eftir sdig fjölmargar ritgerðir um íslensk fræði, mál, sögu og bókmenntir í íslenskum og erlendum ritum og er afmælis- ritið eins konar sýnisbók af þeim ^jölda verka, sem Jakob hefur lát- ið frá sér fara. Halldór Guðmundsson, Sverrir Tómasson og Örnólfur Thorsson önnuðust útgáfu bókarinnar, sem er 306 blaðsíður og geymir auk ritgerðanna ritaskrá Jakobs Ben- Jakob Benediktsson. ediktssonar og Tabula gratulator- ía.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.