Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 45 Valtýr Valtýsson ávarpar gesti í afmælissamsæti Málaskólans Mímis. MáJaskólinn Mímir 40 ára MÁLASKÓLINN Mímir varð 40 ára nýlega. Einar Pálsson átti skólann og rak lengst af eða allt til 1984 er Stjórnunar- félag íslands keypti skólann og yfirtók reksturinn. Mímir er nú til húsa í húsi Stjórnunarfé- lagsins að Ánanaustum 15. Skólastjóri Mímis er Valtýr Valtýsson. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið að skólanum yxi sífellt fískur um hrygg, nemendur væru nú 2-300 í málaskólanum og auk þess á annað hundrað í einkaritaraskóla Mímis. Nemend- ur málaskólans eru á aldrinum 8-70 ára. Skólinn heldur námskeið í ensku, frönsku, þýsku, dönsku, ítölsku, spænsku, portúgölsku og íslensku fyrir útlendinga og er ásókn í námskeiðin mikil og vax- andi, einkum þó í íslensku fyrir útlendinga, að sögn Valtýs. Morgunblaðið/Ámi Sœberg Núverandi og fyrrverandi skólastjórar Mimis: Rúnar Björgvinsson skólastjóri 1984-86, Einar Pálsson stofnandi og skólastjóri til 1984 og Valtýr Valtýsson núverandi skólastjóri. FANGINN OG DÓMARINN Þáttur af Sigurði skurði og Skúla sfslumanni Ásgeir Jakobsson Svonefnd Skurðsmál hófust með því, að 22. des. 1891 fannst lík manns á skafli á Klofningsdal í Önundarfirði. Mönnum þótti ekki einleikið um dauða mannsins og féll grunur á Sigurð Jóhannsson, sem kallaður var skurdur, en hann hafði verið á ferð með þeim látna daginn áður á Klofningsheiði. Skúla sýslumanni fórst rannsókn málsins með þeim hætti, að af hlauzt 5 ára rimma, svo nefnd Skúlamál, og Sigurður skurður, saklaus, hefur verið talinn morðingi í nær 100 ár. Skurðsmál hafa aldrei verið rannsökuð sérstaklega eftir frumgögnum og aðstæðum á vettvangi fyrr en hér. SKVGGSJÁ BÓKABÚÐ OLIVERS STEINS SF örbvlgjuofna^ ^yeVsuasp>laraR Jón Finnsson kominn í jólafrí: Aflaverðmæt- ið orðið tæpar 37 miUjónir Siglufirði. Loðnuskipið Jón Finnsson kom til Siglufjarðar á þriðjudaginn og eru skipveijar nú komnir i jólaleyfi. Skipið hefur veitt 15.500 lestir það sem af er vertí- ðinni og er aflaverðmætið milli 36 og 37 milfjónir. Jón Finnsson hefur landað hjá Síldarverksmiðju rfkisins hér og hefur verið á bónus, fengið 240 krónur aukalega á hvert tonn. Skip- ið á nú eftir um 2000 tonn af kvóta sfnum. Matthías. nn CrD pioimeer ÚTVÖRP SÓLSTAFIR Skáldsaga eftir Bjarna Guðnason prófessor Sólstafir Bjarna Guðnasonar prófessors er stór- skemmtileg miðaldarsaga og snýst um ástir, auð og völd. Ungur piltur strýkur að heiman til þess að hefja ævintýralega og hættulega leit að því sem allir vilja finna - en fáum tekst. Sagan gerist á ólgutímum þegar alþýða manna bjó við ofurvald klerka og annarra valdsmanna. Þetta er fyrsta skáldsaga Bjarna Guðnasonar pró- fessors. ^vort á fwítu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.