Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987
r
g 0
Tl/l fl |f/rwi •rnmm f í/i/ina « Tl/Ít íi ... . r i/m n
C 1f m § 9 9 9 4 rj . Q t lr II ## la CU VIIII ICt C3Í t VIIIIICL aivu ii i< 3 ~ CX I Vl 1111 a
Garðabær
Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og
Bæjargil.
Upplýsingar í síma 656146.
Mosfellsbær
Reykjahverfi
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja-
hverfi, Mosfellsbæ.
Upplýsingar hjá afgreiðslu blaðsins í síma
91-83033.
Hellissandur
Blaðbera vantar á Hellissand.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
93-66626.
Rafvirkjar
- Rafeindavirkjar
Okkur vantar rafvirkja eða rafeindavirkja nú
þegar eða hið allra fyrsta.
Starfið felst einkum í viðhaldi og viðgerðum
á rafkerfum og rafeindabúnaði ýmiskonar.
Mikil vinna, fæði á staðnum.
Upplýsingar veitir Ágúst Karlsson í síma
681100 eða á skrifstofu félagsins á Suður-
landsbraut 18, Reykjavík.
Olíufélagið hf.
Framleiðsla
- rafeindatækni
Nýtt fyrirtæki óskar að ráða starfsmann til
að sinna ýmsum þáttum framleiðslu, bæði
rafeinda- og mekanísks búnaðar, sambandi
við undirverktaka o.fl.
Við leitum að drífandi manni með verk- eða
tæknifræðibakgrunn sem hefur reynslu og
vill taka þátt í að byggja upp öflugt fyrirtæki.
Umsóknir sendist Auglýsingadeild Mbl.
merktar: „X - 1988“.
1. vélstjóri
1. vélstjóra vantar á Sif ÍS 225 frá og með
áramótum.
Upplýsingar í símum 94-7708 og 94-7614 á
kvöldin.
Hafnarhvoli v/ Trygqvagötu.
félagsmAlastofnun reykjavíkurborgar
Heimilisþjónusta
Starfsfólk vantar til starfa í hús Öryrkja-
bandalags íslands í Hátúni. Vinnutími ca 2-4
klukkustundir á dag, eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 18800.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRÁ
REYKJANESSVÆÐI
Forstöðumaður
Verndaði vinnustaðurinn Örvi í Kópavogi
óskar að ráða forstöðumann til starfa. Upp
úr áramótum flytur vinnustaðurinn starfsemi
sína í nýtt og rúmbetra húsnæði á Kársnes-
braut 110, sem gefur mikla möguleika á að
útfæra nýjar og ferskar hugmyndir.
Starfsemi Örva er fjölþætt, en megin við-
fangsefni staðarins eru störf við prjónaskap
og gerð plastpakkninga.
Um 30 fatlaðir einstaklingar vinna í hluta-
störfum á Örva og auk þeirra starfa þar
félagsráðgjafi, iðjuþjálfi og þrír starfsleið-
beinendur.
Meginmarkmið staðarins er að hæfa fatlaða
til starfa á almennum vinnumarkaði; einnig
að veita fötluðum varanlega atvinnu. Áhersla
er lögð á stuðning við þá; sem hefja störf á
almennum vinnumarkaði og þá í formi eftir-
fylgdar frá Örva, samstarfi við atvinnuleit
fatlaðra í viðkomandi sveitarfélagi, og verk-
stjórn fatlaðra sem tekur til starfa eftir
áramót.
Forstöðumaður þarf að hafa fjöl-
þætta reynslu og þekkingu:
1) Þekkingu á sviði viðskipta og reksturs
og/eða einhverja iðnmenntun, sem tal-
in er að nýtist starfsemi vinnustaðar-
ins.
2) Reynslu af rekstri, áætlanagerð og
notkun bókhalds sem stjórntækis.
3) Eiga gott með að vinna með fólki sem
stjórnunar- og samstarfsaðili.
Umsóknarfrestur er til 22. desember nk.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Svæðis-
stjórnar Reykjanessvæðis, Lyngási 11, 210
Garðabæ, sími 651692, sem einnig gefur
allar nánari upplýsingar.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast á skrifstofu.
Starfið felst í vinnu á tölvu, sölu á tjónabíl-
um, almennu bókhaldi og símavörslu.
TJÚNASKOBUNARSTÖÐIN SF.
Smiðjuvegur 1 - 200 Kópavogi - Sími 641120
TRYGGINGAR
BRUnflBÚT
Deildarþroskaþjálfi
eða starfsmaður með uppeldismenntun/eða
með reynslu í umönnun þroskaheftra óskast
á sambýli félagsins í tvö hlutastörf (37,4%
og 53,7%), kvöld-og helgarvinna, frá janúar nk.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
12552 eftir hádegi. Umsóknareyðublöð liggja
á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6.
Nóaborg
Stangarholti 11
Deildarfóstra eða starfsfólk með uppeldis-
menntun óskast nú þegar eða frá áramótum.
Einnig vantar starfsfólk eftir hádegi.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
29595 og á staðunum.
Afgreiðslustarf
Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa sem
fyrst.
Um er að ræða hálfsdagsstarf eftir hádegi.
Upplýsingar veitir Gísli Ámason í síma 686366
eða starfsmannastjóri í síma 698320.
SAMBANDISLSAMVINNUFÉUUiA
STARFSMAHMAHALD
Lifandi og fjöl-
breytilegt starf
Háskólabíó óskar eftir að ráða starfsmann í
afgreiðslu.
Starfið er lifandi og fjölbreytilegt og vinnutími
sveigjanlegur að hluta til.
Umsóknir sendist til Háskólabíós fýrir
21. desember. Upplýsingar gefnar í síma
611212 eftir hádegi.
HÁSKQLABfÓ
Sfmi 611212.
Afgreiðslumaður
/afgreiðslukona
Okkur vantar starfskraft í verslun okkar, helst
vanan. Starfið felst í sölu og afgreiðslu á
allskonar raftækjum. Til greina kemur hálfs-
dagsstarf.
Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu skili skrif-
legum umsóknum á skrifstofu okkar, Lækjar-
götu 22, Hafnarfirði, fyrir nk. mánudagskvöld
21. desember.
flL^A
Ræsting
Háskólabíó óskar eftir að ráða vanan starfs-
mann til ræstinga eftir hádegi.
Upplýsingar gefnar í síma 611212 frá kl. 13-15.
Vara h I uta versl u n
Starf við afgreiðslu bifreiða- og vélavara-
hluta, og umsjón sendinga út á land, verður
laust um næstu áramót. Nokkur þekking á
bifreiðum eða vélum nauðsynleg.
Umsóknir, er veiti upplýsingar um fyrri störf,
aldur og menntun, sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 23. desember nk. merktar: „Vara-
hlutir - 4249“.
REYKJHJIKURBORG
ÁCMMVt St&dwi
Matráðskona
Matráðskona óskast í fullt starf á lítið vist-
heimili í Breiðholti. Einnig aðstoðarstúlka í
eldhús í hlutavinnu. Laust frá 1. jan. 1988.
Upplýsingar í síma 75940.
Snyrtifræðingiir
óskast til starfa á snyrtistofu.
Upplýsingar í síma 44025.