Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 37 Eigendur Rokkbúðarinnar Þrek þeir Jósep Sigurðsson og Þórður Bogason i versiun sinni. Rokkbúðin Þrek opnar ROKKBÚÐIN Þrek heitir ný færi og fylgihluti og verður með hljóðfæraverslun sem hefur ver- umboðssölu á notuðum hljóðfærum. ið opnuð að Grettisgötu 46 í Söngkerfísleiga verður á staðnum. Reykjavík. Eigendur verslunarinnar eru Jósep Rokkbúðin býður upp á ný hljóð- Sigurðsson og Þórður Bogason. Burtfararprófstónleik- ar Sigríðar Elliðadóttur SIGRÍÐUR EUiðadóttir, mez- zo-sopran, lýkur burtfararprófi frá Nýja tónlistarskólanum með opinberum tónleikum í sal skólans i Ármúla 44 föstudag- inn 18. desember kl. 20.30. Sigríður hóf nám í Tónskóla Sigursveins, kennari hennar þar var J. Speight. Síðastliðin 5 ár hefur hún verið nemandi Sigurðar Demetz í Nýja tónlistarskólanum. Á efnisskrá Sigríðar á föstu- dagskvöldinu eru verkefni eftir Hándel, Sigvalda Kaldalóns, H. Wolf, C. Ives, Wagner, Duparc, Saint-Saéns o.fl. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Sigriður Elliðadóttir DEMANTAR Hringir, hálsmen, eymalokkar. Stórkostlegt úrval. Jón Sigmundsson, Skartgripaversiun hf, Laugavegi 5, sími 13383. HAFÐU ALLT A HREINU FÁÐU ÞÉFt ®TDK 20” með þráðlausri fjarstýringu skráning á skjá á öllum stillingum, Utir: Svart og grátt. _____ i/n verð aðeins kr. 20” án fjarstýringar jeriega hagkvæm kaup í un/alstækT l ogtóngæði í sérflokki. 8 stoðva i. Stafræn (digital) skránmg á sk|a á i stillingum, ofl. ofl. -inotaoggrátt. VERÐ AÐEINS KR. 16” ferðasjónvarp an fjarstýringar myndogtónn.lOstöðvaminni.Stunga martól. Innbyggt loftnet, ofl. ofl. irt og grátt. VERÐ AÐEINS KR. 14” ferðasjónvarp með straumbreyti í sumarbustað.nn BIRQIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.