Morgunblaðið - 17.12.1987, Síða 37

Morgunblaðið - 17.12.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 37 Eigendur Rokkbúðarinnar Þrek þeir Jósep Sigurðsson og Þórður Bogason i versiun sinni. Rokkbúðin Þrek opnar ROKKBÚÐIN Þrek heitir ný færi og fylgihluti og verður með hljóðfæraverslun sem hefur ver- umboðssölu á notuðum hljóðfærum. ið opnuð að Grettisgötu 46 í Söngkerfísleiga verður á staðnum. Reykjavík. Eigendur verslunarinnar eru Jósep Rokkbúðin býður upp á ný hljóð- Sigurðsson og Þórður Bogason. Burtfararprófstónleik- ar Sigríðar Elliðadóttur SIGRÍÐUR EUiðadóttir, mez- zo-sopran, lýkur burtfararprófi frá Nýja tónlistarskólanum með opinberum tónleikum í sal skólans i Ármúla 44 föstudag- inn 18. desember kl. 20.30. Sigríður hóf nám í Tónskóla Sigursveins, kennari hennar þar var J. Speight. Síðastliðin 5 ár hefur hún verið nemandi Sigurðar Demetz í Nýja tónlistarskólanum. Á efnisskrá Sigríðar á föstu- dagskvöldinu eru verkefni eftir Hándel, Sigvalda Kaldalóns, H. Wolf, C. Ives, Wagner, Duparc, Saint-Saéns o.fl. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum heimill. Sigriður Elliðadóttir DEMANTAR Hringir, hálsmen, eymalokkar. Stórkostlegt úrval. Jón Sigmundsson, Skartgripaversiun hf, Laugavegi 5, sími 13383. HAFÐU ALLT A HREINU FÁÐU ÞÉFt ®TDK 20” með þráðlausri fjarstýringu skráning á skjá á öllum stillingum, Utir: Svart og grátt. _____ i/n verð aðeins kr. 20” án fjarstýringar jeriega hagkvæm kaup í un/alstækT l ogtóngæði í sérflokki. 8 stoðva i. Stafræn (digital) skránmg á sk|a á i stillingum, ofl. ofl. -inotaoggrátt. VERÐ AÐEINS KR. 16” ferðasjónvarp an fjarstýringar myndogtónn.lOstöðvaminni.Stunga martól. Innbyggt loftnet, ofl. ofl. irt og grátt. VERÐ AÐEINS KR. 14” ferðasjónvarp með straumbreyti í sumarbustað.nn BIRQIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.