Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 47 Martin Short og Meg Ryan fara með aðalhlutverkin i jólamynd Bíóhallarinnar, Undraferðin. Undraferðin sýnd í Bíóhöllinni GERÐU JOLALEGT í GARÐINUM ÞÍNUM 40 Ijósa mislit Ijósakeðja á aðeins kr. 1250. Já, 1250. (24 V straumbreytir fylgir). Þessi keðja er viðurkennd af Rafmagnseftirliti Ríkisins. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16, s. 691600. BÍÓHÖLLIN hefur hafið sýning- ar á jólamynd sinni, Undraferðin, sem framleidd er af Steven Spiel- berg og leikstýrt af Joe Dante en þeir ásamt Peter Guber og John Peters unnu einnig saman við gerð myndarinnar Gremlins. í frétt frá kvikmyndahúsinu seg- ir að Undraferðin sé grín- og ævintýramynd sem sé frumsýnd á sama tíma víðsvegar um heim. Myndin er aðal-jólamynd Wamer Brothers. Með aðalhlutverkin í myndinni fara Dennis Quaid, Meg Ryan og Martin Short. Tinna- bækur gefnar út á ný FJÖLVAÚTGÁFAN hefur byrj- að endurútgáfu á Tinna-bókun- um sem fyrst komu út á islensku fyrir 10-15 árum. Nýlega komu út tvær Tinna-bækur i þessari nýju útgáfu, sem forðum i þýð- ingu Lofts Guðmundssonar. Ónnur heitir Tinni í Tíbet, en hin Sjö kraftmiklar kristalskúlur. Ævintýri Tinna eru eftir belgíska teiknihöfundinn Heigé. í sjálfum Tinna-bókaflokknum eru 22 ævin- týri sem komu öll út á íslensku á árunum 1970-80. Leiðrétting í Morgunblaðinu á þriðjudag var frétt frá Patreksfirði þess efnis að Rafbúð Jónasar Þór hefði opnað í nýju húsnæði. í fréttinni var rangt farið með nafn eigandans, Jónasar Þór. Nafii hans var beygt en þar sem Þór er ættamafn er það ekki rétt. Beðist er velvirðingar á þessu. &TDK HUÓMAR BETUR 0' CD PIONEER HUÓMTÆKI iioi o.\n \i M\!l‘>1 ,Oi; KfclMUR Al ■; SUMÍvl eltir Indnda G Þorsteinssgn, ijL'risi i tjúlú andrumsiolti millislnðs.nanna. fci'qa! ;s lenSka þjóðin er að vakna lil lits a( loniju skeiði þteyl- ingaleysis MADURINN OG SKALDIÐ STEIIMN STEINARR DAÐASON BÓKAÚ FGÁFAN REYKl lOl.T kynnir 3NÝJAR BÆKUR og skáldið sterkasti maður heims EINN STEINARR Jón Óskar Sólnes skráði Sigfús Daðason setti saman. „Sterkasti maður á íslandi," „Sterkasti maður heims" og loks Stein Steinarr þarf ekki að kynna fyrir þjóðinni, svo rækilega „Sterkasti maður allra tíma.“ Þetta eru titlarnir sem Jón Páll orti hann sig inn í hjörtu hennar. En hver var maðurinn á bak Sigmarsson hefur unnið og varið á þessu ári. við Ijóðin? Hver var þessi snillingur orðsins?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.