Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 49
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 49 I smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar M.A. □ FJÖLNIR 598712177 - Jf. □ HELGAFELL 598712177 IVAf - 2 I.O.O.F. 5 = 16912178'A = Jv. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. í kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þríbúöum, Hverfsigötu 42. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagiö. Vrtnisburöir. Gunnbjörg Óladótt- ir syngur einsöng. Ræðumaöur verður séra Ölafur Skúlason. Allir velkomnir. Samhjálp. VEGURINN Kristið samféiag Þarabakka3 Fjáröflunartónleikar veröa i kvöld kl. 21.00. Kaffi og veitingar. Allir velkomnir. Vegurinn. Hjáipræðisherinn Almenn samkoma fellur niður i kvöld en allir eru velkomnir á „fyrstu tóna jólanna" á sunnu- daginn kl. 17.00. UtÍVÍSt, Grólinni 1, Slmar 14606 og 23732 Áramótaferð Útivistar í Þórsmörk 30. des.-2. jan. 4 dagar. Brottför kl. 8.00. Rúmgóö og þægileg gistiaöstaöa I svefn- pokaplássi í tveimur skálum Útivistar í Básum í Þórsmörk. Fjölbreytt dagskrá meö göngu- feröum, kvöldvökum, áramóta- brennu o.fl. Góö aöstaöa fyrir kvöldvökur I nýrri viöbyggingu. Pantanir óskast sóttar i siðasta lagi föstud. 18. des. Greiðslukortaþjónusta. Nokkur sæti laus vegna forfalla. Ath. Útivist notar allt gistirými í Básum vegna feröarinnar. Uppl. og farm. á skrlfst. Gróf- Inni 1, slmar: 14608 og 23732. Sjáumst. Útivist, feröafólag. Almenn samkoma Almenn lofgjöröar- og vakning- arsamkoma verður í Grensás- kirkju í kvöld kl. 20.30. Predikun: Sr. Ólafur Jóhannesson. Allir velkomnir. AGLOW - kristileg samtök kvenna Jólafundur Aglow veröur haldinn nk. föstudagskvöld 18. desem- ber kl. 20.30 i menningarmiö- stöðinni Geröubergi. Gestur fundarins veröur sóra Halldór Gröndal. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í dag fimmtu- dag í sima 46423 (Björg) eöa 78307 (Ásta). Allar konur velkomnar. atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fjölbreytt starf fyrir áhugasamt fólk Starf við gerð tollskjala, verðútreikninga og lagerbókhalds sem allt er framkvæmt á tölvu. Þetta gæti komið til greina sem hálft starf. Við getum einnig boðið þetta sem fullt starf, að viðbættum, eftir atvikum, störfum við að leysa út vörur í banka, tolli, tollvörugeymslu og þ.u.l. Ef þú hefur áhuga þá sendu inn umsókn eða bara ósk um frekari upplýsingar, en láttu fylgja upplýsingar um aldur, menntun, fyrri störf, heimili og síma. Umsóknir sendist sem fyrst eða fyrir 22. desember merkt: „Fjölbreytt starf - 6150“. Laust starf hjá biskupsstofu Starf skrifstofustjóra hjá biskupsstofu er laust til umsóknar. Hér er um nýtt starf að ræða, en skrifstofustjóri á m.a. að hafa yfir- umsjón með öllum fjármálum biskups- embættisins. Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Umsóknir er greini nám og fyrri störf um- sækjanda sendist dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu fyrir 12. janúar 1988. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. desember 1987. Matráðskona - aðstoðarfólk Ráðskonu vantar í veitingasölu okkar. Venju- legur heimilismatur. Fastar vaktir og góð frí. Vegna vaktbreytinga vantar fólk í veitinga- og nætursölu um áramót. Upplýsingar á skrifstofutíma. BSÍ, Umferðarmiðstöðinni. j raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar ÞJODLEIKHUSIÐ Heimili - vinnuaðstaða Þjóðleikhúsið óskar eftir húsnæði í nokkra mánuði fyrir erlenda listamenn. Æskilegt að húsbúnaður fylgi. Nánari uppl. í síma 11204 á milli kl. 10.00 og 16.00 mánudag til föstudags. Þjóðleikhússtjórí. Iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu 150-200 fermetra iðnaðarhúsnæði. Æskilegt er að húsnæðið sé lítið eða ekkert innréttað. Húsnæðið verð- ur að vera fullbyggt og frágengið með góðum niðurföllum og í Reykjavík. Verður að vera til afhendingar sem allra fyrst. Frekari upplýsingar veitir Þórir Haraldsson, verksmiðjustjóri í síma 91-28400. Nói-Síríus hf., Hreinn hf. Til leigu við Laugaveg Til leigu er 115 fm húsnæði á 3. hæð í lyftu- húsi. Aðkoma bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Hentar vel fyrir teiknistofur. Upplýsingar í síma 672121 frá kl. 9.00-17.00. Laugavegur Til leigu er 237 fm verslunar- og þjónustuhús- næði við miðjan Laugaveg. Upplýsingar í síma 36640 frá kl. 9-17 virka daga. Útboð Lindalax hf. býður hér með út pípulagnaefni fyrir laxeldistöð sína á Vatnsleysuströnd. Um er að ræða eftirfarandi: Beinar pípur og tengistykki úr PEH frá 0 250-630, steinpípur 0 600-1000, spjaldlokar 0 400-450. Útboðsgögn eru afhent á Verksfræðistofunni Fjölhönnun hf., Grensásvegi 8, Reykjavík. Skilafrestur er til 29. desember. Orðsending til jólasveina og barná. Karíus og Baktus fara ekki í jólafrí. Tannverndaráð. Bílahappdrætti Handknattleikssam- bands íslands 14. desember 1987 var dregið um 15 bíla í bílahappdrætti Handknattleikssambands ís- lands: 5 Suzuki Fox komu upp á eftirtalin númer: 9401 13709 70457 75462 98385 10 Suzuki Swift komu upp á eftirtalin númer: 42457 44260 53685 63614 65235 68125 85377 85568 89571 104540 Handknattleikssamband íslands þakkar stuðning þinn og minnir á að 18. janúar nk. verður dregið um 35 bíla. Keflavík Skrífstofa Sjálfstæöisflokksins I Keflavík, Hafnargötu 46, veröur opin frá kl. 16.00-19.00 vegna happdrættis Sjálfstæðisflokksins. Vinsamlegast geriö skil. Sækjum greiðslu ef óskað er. Jólafundur Óðins félags ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi verður haldinn ! Samkvæmispáfanum laugardaginn 19. desember og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Matseðill: Hörpudiskur. Lamb af Vestur-öræfum frskt kaffi. Félagar mætið og takið meö ykkur gesti. Vinsamlegast pantlö ! Samkvæmispáfanum, slmi 11622 eða hjá Ólafi í síma 11287 helma, farsimi 21830. Stjómin. Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík Jólabarnaskemmtun Jólabarnaskemmtun sjálfstæöisfélaganna i Reykjavík verður haldin sunnudaginn 20. des. nk. i Sjálfstæðishúsinu Valhöll kl. 15.00-17.00. Hljómsveit Ólafs Gauks skemmtir og jólasveinar koma i heimsókn. Kaffiveitingar og smákökur. Sjálfstæðisfólk er hvatt til aö fjölmenna með börnin. Miðaverð kr. 400,- fyrir fullorðna, en frítt fyrir böm. Sjálfstæðisfélögin i Reykjavlk. Seyðisfjörður -aðalfundur Aöalfundur i sjálfstæöisfólaginu Skildi, Seyöisfiröi, verður haldinn föstudaginn 18. desember nk. kl. 20.30 i fálagsheimilinu Heröubreiö. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Stjórnarkjör. 3. önnur mél. Eftir fundlnn veröur jólaglögg á Hótel Snæfeili. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta. Nýir félagar velkomnir. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.