Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 29 Færeyjar: Bretum afhent mótmæli við Dounreay-stöðinni Þórshöfn. Frá Snorra Halldórssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. NÆSTUM tíundi hlutí færeysku þjóðarinnar hefur skrifað undir skjal þar sem mótínælt er áætlunum bresku stjórnar- innar um að stækka endurvinnslustöð fyrir kjamorkuúr- gang í Dounreay í Norður-Skotlandi. Ráðist var í undirskriftasöfnun- ina þegar fulllóst var orðið hverjar fyrirætlanir Breta væru og fram hafði komið, að hætta væri á, að geislun frá stöðinni gæti haft stór- alvarlegar afleiðingar fyrir allt líf í hafínu um kring, m.a. við Færeyj- ar. Voru undirskriftimar, 4.063 talsins, afhentar breskum stjóm- völdum á sama tíma og umhverfis- málaráðherrar ríkjanna við Norðursjó vom á fundi í London 24. og 25. nóvember sl. Sat Jón- gerð Purkhús landsstjómarkona þennan fund fyrir hönd Færey- mga. Breski embættismaðurinn, sem tók við undirskriftunum, lét raun- ar þau orð falla, að efast mætti um efnahagslegan ávinning af endurvinnslustöðinni ef hún yrði til að vekja óvild í garð Breta meðal nágrannaþjóðanna. Engum vafa þykir undirorpið, að hættan af stöðinni er mikil og hefur verið skýrt frá því, að á 25 km breiðu svæði út frá henni hafa fjögur böm veikst af blóðkrabba. Er það ferföld eðlileg tíðni miðað við mannfjölda. Unnið að styrkingu Berlínarmúrsins Vestur-Berlín, Reuter. FYRIR skömmu fundust dyr á Berlínarmúmum skammt frá Brandenburgar-hliðinu. Austur-þýskir verkamenn vinna nú að þvi að styrkja munnn á þeim Verkamenn mættu síðastliðinn sunnudag að Berlínarmúmum og mældu út verkið. Síðan hafa þeir unnið að því að slá upp mótum fyrir væntanlega steypu sem styrkja á Berlínarmúrinn á þeim sem dyrnar fundust. stað þar sem dyr uppgötvuðust fyrir skömmu. Mennimir vinna verkið á nótt- unni og hermenn standa vörð við staðinn þar sem „viðgerðin" fer fram. Reuter Níu farast í sprengingu Vöruflutningabifreið sem flutti flugelda og blys sprakk í loft upp i bænum Coma Yagu- ela í Hondúras á þriðjudag. Að minnsta kosti niu létu lffið í sprengingunni og 13 særðust. Á myndinni sjást björgunarmenn bera einn hinna látnu á brott. ALDIS A STOKKAHLÖDUM BADDI í VOGUM BIÖRN í BÆ BINNI í GRÖF ÞÓRABORG GUDLAUGUR FRIÐÞÓRSSON GRÆNLENSK HJÖRTU... JÓN BERG HALLDÓRSSON ANDRÉS OLSEN PÁLLÍ ÞORLAUGARGERDI AGNAR K0F0ED- HANSEN < JÓN PÁLSSON EMIL THOMSEN VETURLIÐI GUNNARSSON AÐALHEIDUR HELGADÓTTIR JÓN VIGFÚSSON ÓLAFUR 0G SIGRÍÐUR... ÞORSTEINN JÓNSSON ÁSIÍBÆ GUNNAR GUNNARSSON RÍKARDUR JÓNSSON LÁSIKOKKUR DR. KRISTJÁN ELDJÁRN ELÍASÁ SVEINSEYRI MATTHÍAS BJARNASON ^ j ÖRN OG ÖRLYGUR /X'JpJ SlÐUMÚLA 11, Sy' 108 REYKJAVIK SÍMI 91-8 48 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.