Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 43 sjósóknari, hafí haft um það orð að Guðjón í íragerði væri einhver mesti hæfíleikamaður á sjó, sem þá var á Stokkseyri. Hann varð sá gæfumaður að bjarga fyrir snar- ræði og kjark vélbáti með allri áhöfn af Stokkseyrarsundi, þegar öll von virtist úti árið 1926, þá formaður á vélbátnum Hásteini. Guðjón stundaði sjálfur útgerð um árabil og átti a.m.k. tvo vélbáta, síðast Valdimar sem fórst j ofviðri í Þor- lákshöfn. Eftir það hætti Guðjón útgerð og sneri sér að búskapnum, þótt hann stundaði sjó á vertíðinni bæði heima og heiman. Guðjón Jónsson varð gæfumaður eins og efni hans og skapgerð stóðu til. Hann eignaðist einhveija þá ágætustu konu og lífsförunaut sem ég kann að nefna, Ingveldi Jóns- dóttur Adólfssonar útgerðarmanns og kaúpmanns á Stokkseyri. Þeirra sambúð og síðar sambýli í Vestri- Móhúsum á Stokkseyri með Jóni og Þórdísi, tengdaforeldrum Guð- jóns, ber þeim öllum fagurt vitni. Þar var byggt af myndarskap og framsýni eins og enn má sjá. Þar ólust upp böm þeirra, Jón Adólf, Guðjón og Kristín. Guðjón hafði fádæma gott skop- skyn en einbeittur var hann og ákveðinn í skoðunum, sjálfstæðis- maður í háttsemi og hugsun. Hann hafði yndi af viðræðum og bolla- leggingum um allt milli himins og jarðar. Það fór ekki á milli mála, að maðurinn var vel greindur og skarpur. Athugasemdir hans um lífið og tilveruna voru mér unun og jafnframt veganesti. Guðjón var söngmaður góður, hafði ágæta rödd, söng um árabil í Stokkseyrar- kirkju og í gamla daga í karlakórum á Stokkseyri sem voru fleiri en einn. Félagsmál vom ekki hans eftirlæti nema á menningarsviðinu. Þó sat hann í hreppsnefnd Stokkseyrar- hrepps, stjóm skólanefndar, safn- aðamefnd og björgunarsveitar- stjóm, meira að segja stjóm Samvinnufélags Stokkseyringa, sem rak útgerð. Hann lét hvergi á sér standa ef eftir var leitað en sóttist ekki eftir trúnaðarstörfum eða mannvirðingum. Sumt af þeim verðmætum sem mestu máli skipta, lærði ég að meta af Guðjóni Jónssyni á unga aldri. Þau hafa orðið mér veganesti og haldreipi bæði til líkama og sál- ar til þessa dags. Þakkarskuld sem greiðist seint. Við Sigríður minn- umst hans með hlýju og virðingu. Blessuð sé minning hans. Stefán Hilmarsson SIEMENS VS9112 Öflug ryksuga • Stillanlegursogkrafturfrá 250 W upp í1100 W. • Fjórfjöld síun. • Fylgihlutirgeymdirívél. • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari. Gömlu góöu SIEMENS gœðin! SMTTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sfmi 28300 Sérverslun með fatnað fyrir háar konur opnuð VERSLUNIN Exell hefur verið opnuð að Hverfisgötu 108. Versl- unin hefur á boðstólum kven- fatnað frwá París og er sérstök áhersla lögð á sérhannaðan fatndalltað fyrir háar konur. Vandaður klassískur fatnaður fyrir hávaxnar konur, hannaður af franska hönnuðinum Carole de Weck, er á boðstólum hjá verslun- inni Exell, að því er segir í fréttatil- kynningu. Eigendur Exell eru Sandra Róbertsdóttir og Sigrún Eigendur verslunarinnar ExeU, Sandra Róbertsdóttir (t.v.) og Sigrún Stella Einarsdóttir, í húsnæði Stella Einarsdóttir. verslunarinnar. 5 fiú Ködak KODAK K4a Ódýr - einföld. Myndavélataska, gullfilma og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. [^p 2 900 - KODAK EF Innbyggður Ijósmælir, auðveld filmu- ísetning. Gullfilma og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. KR. 3.800.- * z> < KODAK MD Sjálfvirk filmufærsla og ASA-stilling. Gullfilma og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. TILBOÐSVERÐ KR. 4.200. KODAK AF1 Sjálfvirk filmufærsla, fókus og ASA- stilling. Gullfilma og rafhlöður fylgja. 5 ÁRA ÁBYRGÐ. KR. 6.900.- KODAK AF2 Alsjálfvirk filmufærsla. Sjálfvirkur fókus, flass og ASA-stilling. Sjálftakari. Gullfilma og lithium-rafhlaða fylgja. 5 ARA ÁBYRGÐ. KR. 10.400.- 5ára ábyrgð W HflNS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALU!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.