Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 ímc 'K. íslenzkir flugannálar áranna 1936-1938 komnir út: „Bókin greinir frá grunninum að flugstarfsemi framtíðarinnar ‘ ‘ - segir höfundurinn, Arngrímur Sigurðsson Innísett Náttföt Innískór Skyrtur Bindi Peysur Frakkar Hattar T ref lar Hanskar Loöhúfur Jakkar Buxur Teppamottur Baömottusett Baövogir Olíulampar Feröabarir Herrasloppar ÚT ER komið fjórða bindi Anná- la íslenzkra flugmála, sem Arngrímur Sigurðsson hefur tekið saman. Af þvi tilefni tók Morgunblaðið höfundinn tali, en hann tók fyrstu þijú bindin einn- ig saman. „Þama er að fínna allt, sem birt- ist á prenti um flugstarfsemina á íslandi árin 1936 til 1938, í tíma- röð. Það má því segja að um flugsögu þessara ára sé að ræða, Íiað er frá stofnun Svifflugfélags slands 10. ágúst 1936 til ársloka 1938. Þessi ár eru mjög merkileg í sögu flugsins. Þá var lagður grunnur að framtíð flugstarfseminnar eins og við þekkjum hana nú. Bókin skýrir frá þessum grunni, sem lagður var með stofnun Svifflugfélagsins, Flugmálafélagsins og Flugfélags Akureyrar. Fjallað er um þá menn og félög, sem ruddu brautina til frambúðar. Þá má geta þess að í bókinni er sagt frá fyrstu hugmyndum manna að flugvelli í Reykjavík og birtar teikningar og greinargerðir þar um, svo og þýzka svifflugleiðangrinum, sem var gífurleg lyftistöng fyrir flugið. Komu þá hingað til lands margar svifflugur, sem komu lengi að góðu gagni hérlendis. Einnig er sagt frá hringflugi Agnars Kofoed- Hansen og Bergs G. Gíslasonar um landið á tveggja sæta flugvél, „Klemminum", til að kanna flug- vallarstæði. Þetta var skipuleg athugun en tilviljanir ekki látnar Arngrímur Sigurðsson ráða. Lentu þeir á ýmsum stöðum, sem síðan hafa orðið að flugvöllum. Bergur var ritari Agnars í ferðinni og skráði niður upplýsingar um hugsanleg flugvallarstæði. Eru birtar myndir af dagbók Bergs. Ég geri ráð fyrir því að bæði þessi bók og fyiri bindin, og allt sem í þeim er að fínna, geti orðið grundvöllur að frekari rannsóknum eða skrifum um íslenzku flugsög- una. í bókinni er að fínna mikið af skjölum og gögnum bæði frá ríki og bæ og allar þær heimildir, sem Forsíða 4. bindis flugannálanna. skrifaðar hafa verið um flugið á þessum árum. Ég er búinn að kemba öll söfn og allt, sem prentað hefur verið um flug, svo það vantar örugglega lítið um flugið í bókina, ' og þær fyrri, ef það eitthvað er. Þess má að lokum geta að í þesu bindi koma fleiri einstaklingar við sögu en í fyrri bindunum og eru til að mynda birtar myndir af öllum stofnendum Svifflugfélagsins, en þeir voru 32. Þá er fjallað um fé- lög, sem margir áttu aðild að og ætti hún því að vekja áhuga fleiri," sagði Anrgrímur. Fjórða bindi flugannálanna er í nákvæmlega sama broti og hin fyrri, 192 blaðsíður og prýdd á ehundrað mynda og teikninga. ka flugsögufélagið gefur bók- ina út, en Amgrímur gaf félaginu handritið og vinnuna, sem að baki bókinni liggur. Með því móti vildi hann stuðla að útgáfu bókarinnar, en áratugur var liðinn frá útgáfu þriggja fyrstu bindanna, sem Bóka- útgáfa Æskunnar gaf út. Fimmta bindið er í farvatninu og þegar komið í setningu. tflJh im V Æ f |'fik 'm «iw?! jóinjjjfr Aldrei glæsilegra úrval smekklegra jólagjafa t&jjfispSwar GEísíRf Nú senda allirsína eigin Ijósmyndájólakorti. Viðbjóðumþértværgerðirjó/akortafyrir STÓRAR myndir (10x15). Kort, myndog umslag 39 kr. Jofcyi 1 FRAMKÖLLUN mnHiniaiiii * ■ tnviimiHiii LÆKJAHEÖTU 2 - S. 621350 ÁRMÚLA 30 - S. 687785
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.