Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 ÁSTIN LENGIR LÍFIÐ! Kvlkmyndlr Sæbjöm Valdimarsson BÍÓBORGIN Sagan furðulega — The Princess Bride ★ ★★ Leikstjóri: Rob Reiner Handrit: Willam Goldman, e. samnefndri sögu Tónlist: Mark Knopfler Kvikmyndatökustjóri: Adrian Briddle Aðalleikendur: Cary Elwes, Rob- in Wright, Peter Falk, Fred Savage, Mandy Patinkin, Chris Sarandon, Christopher Guest. Bandarisk. 20th Century Fox 1987. • Efni Sögunnar furðulegu er langt frá því að vera nýtt undir sólinni því hér er á ferðinni gamla góða ævintýrið, með tilheyrandi prinsum og prinsessum, grímu- mönnum, galdrakörlum, dvergum og tröllum. Köstulum, kotbæjum og kynjaskógum, ókindum og ómælisbjörgum. Og það sem meira er um vert, það er sagt af ein- lægni, með gamansömu ivafi, hér eru engar „spílbergsbrellur", þó svo að myndin sé virkilega vandvirknis- leg að allri gerð. Styrkur hennar felst í hefðbundnum ævintýrastíl, góðri kvikmyndagerð sem grund- vallast á hörkugóðu handriti Goldmans. Það væri illa gert að matreiða efni ævintýris frekar en gert er að ofan fyrir væntanlega áhorfendur, í rauninni yfrið nóg að segja „... einu sinni var...“. En hand- ritið er meginstyrkur myndarinnar og með því er hinn góðkunni Osc- arsverðlaunahandritahöfundur Wiliam Goldman, (Butch Cassidy and the Sundance Kid, All the President’s Men, A Bridge Too' Far), rithöfundur, (Marathon Man, Magic, Adventure iun the Screen Trade), vonandi kominn aftur á skrið eftir mörg mögur ár þreng- inga og málaferla. Hinn vaxandi leikstjóri Rob Reiner (The Sure Thing, Stand By Me), tekur einkar skemmtilega á viðfangsefninu, blæs (það lífí hug- myndaflugsins að baki hinna gömlu, góðu, myndskreyttu ævin- týrabóka. Með hjálp rétt valinna leikara stendur fíma gott, gamal- dags ævintýri ljóslifandi fyrir okkur með öllum sfnum illu og góðu per- sónum. Hér er það rómantíkin sem lögð er til grundvallar; ástin aldeil- is ódrepandi! Ekki svo slæmt Wright og Sarandon f hlutverkum prinsessunnar og prinsins f Sögunni furðulegu. innlegg (sálir ungdómsins á viðsjál- um tímum! Þá gerir Sagan furðu- lega góðlátlegt grín að tölvuleikja- æði æskunnar ( dag, því hún hefst á að afi, (Peter Falk í góðu formi), kemur f heimsókn til Iftils drengs sem er eitthvað domm heima ( rúmi. Stráksi styttir sér stundir yfir homaboltaspili á tölvunni og lýst bölvanlega á þegar karlinn ætlar að fara að lesa fyrir hann ævintýrið. En smá saman tekur töfraheimur bókarinnar hug hans allan ... nflMRrlL SAMBANDSINS ÁRMÚLA3 SIMAR 681910 ~ 6812 66 Hun er ekki enn larin að vinna alveg sjállsta’tt Singer saumavélm, en hun gerir hverjum sem er auðvelt að vera sinn eigin falahönnuður. Singer Serenade 30 or auðveld ng jra'gileg í meðlörum og hun sparar eigendum sinum óma'll fé. Singer Serenade 31) er nu á einstaklega hagstæðu verði til aramóta vegna íráha?rra samninga við verksmiðjurnai. Singer Serenade 30 - sérstaklega hagsLeð NÚNA. Verðírákr. 12.800 stgr, Athugið: Vegna lollahækkalia munu saumavr hækka um næstu áramót. S' Ú ýf & i‘ % ■ -w • • Sýning í Gallerí Svart á hvítu NÚ STENDUR yfir í Gallerí Svart á hvftu við Oðinstorg jóla- sýning á verkum nokkurra myndlistarmanna. Flestir þeir myndlistarmenn sem eiga verk á sýningunni hafa tekið þátt í sýningum í galleríinu á þessu ári og má þar m.a. nefna Sigurð Guðmundsson, Huldu Hákon, Helga Þorgils Friðjónsson, Jón Axel og Georg Guðna. Galleríinu hafa einnig bæst nýir kraftar. Sérstaklega ber þar að nefna Karl Kvaran, en hann er myndlistarunnendum að góðu kunnur. Einnig verða á sýningunni verk eftir Halldór Ásgeirsson, Erlu Þórarinsdóttur, Ólaf Lárusson og Fheter Holstein. Þetta er sölusýning og geta kaupendur tekið verkin með sér strax við kaup. Sýningin stendur fram til jóla og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 14—18. (Fréttatilkynniiig) FROTTE- SLOPPAR stuttir - síðir 16 gerðir Verð frá 1.990.- lymplE Laugavefll 28. > 13300 - Glæslbæ. s. 31300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.