Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ,- FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987
ÚT V ARP / S JÓN V ARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
17.50 ► RKmáls-
fréttlr
18.00 ^ Stundln
okkar. Endursýndur
þátturfrá 13. desem-
ber.
18.30 Þ- Þrífœtlingar. Breskur
myndaflokkurfyrirbörn og ungl-
inga. Vísindaskáldsaga.
18.55 ► Fróttaágrlp og tákn-
mál8fréttlr
19.05 ► fþróttasyrpa
4BD18.30 þ- Bölvun bleika parduslns. (Curse of the Plnk Panth-
er). Besti leynilögreglumaður Frakka, Jacques Clouseau, hefur
veriö týndur í heilt ár. En lögregluforingjanum Dreyfus liggur ekk-
ert á að finna Clouseau. Með aöstoö tölvu Interpol hefur hann
upp á versta lögreglumanni heims og raeður hann í verkefnið.
Aöalhlutverk: David Niven, Robert Wagner.
4BD18.15 ► Max Headroom. Sjónvarpsmaö-
urinn Max Headroom stjórnar rabbþaetti og
bregðurvöldum myndböndum á skjáinn.
4BD18.40 ► Litli Folinn og fálagar. Teikni-
mynd með íslensku tali.
19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00
21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.26 ► 20.00 ► Fréttlr og 20.40 ► Kastljós. 21.20 ► Matlock. Bandarískur 22.16 ► 22.46 ► Leifturfró Lfbanon. Ný,
Austurbælng- veður. Þátturum innlend myndaflokkur. Aðalhlutverk Nýjasta tækni bresk heimildamynd um átökin í
ar. Breskur 20.30 ► Auglýsing- málefni. Umsjónar- Andy Griffith, Linda Purl og Kene og vfsindi. Líbanon. Talaö er við leiðtoga sjita,
myndaflokkur í arogdagskrá. maðurSonja B. Holliday. Umsjónarmað- Hussein Mussawi.
léttum dúr. Jónsdóttir. urSigurðurH. 23.35 ► Útvarpsfréttlr f dag-
• Richter. skrárlok.
19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- 20.30 ► Bjargvætturinn. Equaliz- 21.30 ► Fólk. 22.05 ► Meistari af Guðs néð. (The Naturai). Aðalhlutverk:Robert Redford, Robert Du-
fjöllun, íþróttir og veður ásamt er. Sakamálaþáttur með Edward Bryndís Schram vall, Kim Basinger og Wilford Brimley.
fréttatengdum innslögum. Woodward í aöalhlutverki. 1. þáttur ræðirviðfólkaf 00.16 ► Minnisleysi. Jane Doe. Ung kona finnst úti i skógi. Hún er nær dauöa en lífi eft-
í nýrri þáttaröð. ólíku og fjarlægu irfólskulega líkamsárásog man ekkert sem á daga hennarhefurdrifiðfyrirárásina. Því
þjóðerni sem bú- reynist lögreglunni erfitt að koma í veg frir að árásarmaðurinn Ijúki ætlunarverki sínu.
setterá íslandi. 01.45 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
8.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Kristni Sig-
mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir
kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét
Pálsdóttir talar um daglegt mál kl.
7.55.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987.
Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs-
dóttur og hugað aö jólakomunni með
ýmsu móti þegar 7 dagar eru til jóla.
Umsjón: Gunnvör Braga.
9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna
M. Sigurðardóttir
10.00 Fréttir, tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tlð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.06 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
list.
13.36 Miödegissagan: „Buguð kona"
eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm-
asdóttir les þýðingu slna (4).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.06 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn
Sveinsson. (Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir.
16.03 Landpósturinn — Frá Noröur-
landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.
(Frá Akureyri.)
16.43 Þingfréttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Dagbókin.
Dagskrá.
18.15 Veðurfregnir.
18.20 Barnaútvarpiö.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síödegi — Paganini og
Tsjaíkovskí.
a. Konsert nr. 1 I D-dúr op. 6 fyrir fiölu
og hljómsveit eftir Nicolo Paganini.
Itzhak Perlman leikur með Konunglegu
fílharmoníusveitinni I Lundúnum; Law-
rence Foster stjórnar.
b. „1812“, forleikur eftir Pjotr
Tsjaíkovskí. Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna leikur; Ezra Rachlin stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Torgið. Atvinnumál, þróun, ný-
sköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor-
steinsson.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45Veðurfregnlr. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Kvöldfréttir. .
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þátturfrá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur.
Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál-
efni.
20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 Hátíð fer að höndum ein. Þáttur
um aöventuna I umsjá Kristins Ágústs
Friöfinnssonar.
23.00 Draumatíminn. Kristján Frimann
fjallar um merkingu drauma, leikur
tónlist af plötum og les Ijóð.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund-
ur Benediktsson stendur vaktina.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30,
fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl.
8.15. Margir fastir liðir en alls ekki
allir eins og venjulega, t.d. talar Haf-
steinn Hafliðason um gróður og
blómarækt á tíunda tímanum. Fréttir
kl. 10.00.
10.06 Miömorgunssyrpa. Einungis leik-
in lög með Islenskum flytjendum,
sagðar fréttir af tónleikum innanlands
um helgina og kynntar nýútkomnar
hljómplötur. Umsjón: Kristln Björg Þor-
steinsdóttir.
Fréttir kl. 11.00 og 12.00.
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á
hádegi hefst með fréttayfirliti.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Á milli mála. Meöal efnis er Sögu-
þátturinn þar sem tíndir eru til fróð-
leiksmolar úr mannkynssögunni og
hlustendum gefinn kostur á að reyna
sögukunnáttu slna. Umsjón: Snorri
Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00
og 16.00.
18.03 Dagskrá. Megrunarlögreglan
(hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins).
Meinhornið. Fimmtudagspistillinn I
umsjón Þóröar Kristinssonar.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Niður I kjölinn. Skúli Helgason
á áskrift og myndlykli . . . En
umræða um auglýsingar, beinar og
óbeinar, er þörf og nauðsynleg.
Hvenær erum við að auglýsa menn
eða málefni eða vörur eða fyrirtæki
í fréttum, greinum eða auglýsingum
og hvenær ekki?“
Tilvitnun lýkur og ég vona að
þú sért ánægður með glefsuna,
Helgi, þannig að ekki hafí hallað á
nokkum mann og í guðana bænum
sendu ekki Jón Pál á mig næst —
nóg er nú samt.
Mídas laus?
En það þarf meira að koma til
en hurðaskelli til að sveigja penna
undirritaðs og því held ég nú áfram
að rabba um auglýsingafárið. •!
fyrradag spjallaði Jón Ölafsson í
Poppkomi ríkissjónvarpsins við
ónefndan popptónlistarmann er
sagði frá því að hann hefði nýverið
tekið upp hljómplötu erlendis og
tjallar um vandaöa rokktónlist I tali og
tónum.
Fréttir sagöar kl. 22.00.
22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk
og þjóðlagatónlist. Umsjón Kristján
Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) Fréttir kl.
24.00.
00.10 Næturvakt Útvarpsins.. Umsjón:
Guðmundur Benediktsson stendur
vaktina til morguns.
Fréttir kl. 24.00.
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj-
an. Fréttirkl. 07.00. 08.00'og 09.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni
lætur í sér heyra.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt-
ir kl. 13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og slödegis-
poppið. Gömul lög og vinsældalista-
popp. Fjallað um tónleika komandi
helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í
Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöld. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Július Brjánsson — Fyrir neðan
nefið. Júllus spjallar og leikur tónlist.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
UÓSVAKINN
7.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist
við allra hæfi og fréttir af lista- og
menningarlífi.
hefði reikningurinn hljóðað uppá 3
milljónir króna og svo bætti poppar-
inn við: „Hér heima er er þessu
þveröfugt farið, útgefendur smala
mönnum í upptöku og spara hvetja
krónu en svo er milljónum eytt í
auglýsingar." Ég læt lesendum eft-
ir að hugleiða þessi orð popparans,
en er ekki eitthvað bogið við sam-
félag þar sem mestum flármunum
er eytt í að auglýsa listframleiðsl-
una?
Og enn um auglýsingar, í þetta
sinn óbeinar auglýsingar. í fyrr-
greint Poppkom mætti Jakob
Magnússon, sá ágæti tónlistarmað-
ur, og ræddi um nýsmíðaða plötu
en Poppkominu er jú ætlað að fjalla
um íslenska popptónlist öðru frem-
ur. En hvemig stóð á því að Jakob
mætti líka í aðalfréttatíma ríkis-
sjónvarpsins síðar um kveldið hjá
Sonju B. Jónsdóttur að ræða um
plötuna?
Ólafur M.
Jóhanne8son
13.00 Bergljót Baldursdóttir spilar tónlist
og flytur fréttir af menningarviðburð-
um.
19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags.
1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj-
ast.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón-
list, fréttapistlar og viötöl.
8.00 Fréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og
gamanmál. Fréttirkl. 10.00 og 12.00.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir með upplýsingar og tónlist.
13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar-
þáttur. Fréttir kl. 14 og 16.00.
18.00 „Mannlegi þátturinn". Bjarni Dag-
ur Jónsson. Fréttir kl. 18.
18.00 Islenskirtónar. Innlend dsegurlög.
19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlist
ókynnt í einn klukkutima.
20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt
popp á síökveldi.
22.00 (ris Erlingsdóttir. Tónlist á fimmtu-
dagskvöldi.
00.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARPALFA
7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón-
list leikin.
20.00 Biblíulestur: Leiðbeinandi Gunnar
Þorsteinsson. Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
21.00 Logos. Úmsjónarmaður Þröstur
Steinþórsson.
22.00 Prédikun. Louis Kaplan.
22.16 Fagnaðarerindið (tali og tónum.
Flytjandi Aril Edvardsen.
22.30 Síöustu timar. Flytjandi Jimmy
Swaggart.
01.00 Næturdagskrá. Dagskrárlok.
ÚTRÁS
17.00 MR.
18.00 MR.
18.00 Kvennó.
21.00 FB.
23.00 FÁ.
HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI
8.00 Morgunþáttur. Olga Björg veröur
með fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Tónlist.
13.00 Pálmi Guömundsson. Óskalög,
kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir
kl. 15.00.
17.00 Ómar Pétursson og fslensk tón-
list. Fréttir kl. 18.00.
19.00 Tónlist, ókynnt.
20.00 Steindór Steindórsson I hljóöstofu
ásamt gestum.
23.00 Ljúf tónlist i dagskrárlok.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
8.07—8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni — FM 96,5.
18.03—19.00 Svæöisútvarp í umsjón
Margrétar Blöndal og Kristjáns Sigur-
jónssonar.
Á reiðiskjálfi
Nú halda lesendur sennilega að
undirritaður hafi tapað áttum
í auglýsingafári jólanna en er ekki
svo um fleiri og er ekki frumskylda
blaðamanna að snerta á púlsi
þjóðlífsins? Blaðamaðurinn er þræll
augnabliksins og því Qalla ég nú
enn og aftur um auglýsingafárið.
Þunghögg
í gær var barið á útidyrahurðina
hjá undirrituðum sem er svo sem
ekki í frásögur færandi. En höggin
náðu alla leið í gegn um hljóðein-
angraða veggi vinnustofunnar er
einn vinur minn í rithöfundastétt
öfundar mig svo mjög af. Ég kíkti
varfæmislega út um ljórann á hurð-
inni og bjóst eins við því að þar
stæði KGB-maður ævareiður yfir
löngu gleymdum ummæium um
austræn goð og reyndar leist mér
ekki á svipinn á hinum þunghenta
jaka er beið fyrir utan en opnaði
samt.
Jakinn rétti mér lítið hvítt um-
slag. Gæti bréfasprengja smogið
inní slíkt snifsi? Skjálfandi höndum
reif flölmiðlarýnirinn upp bréfsnifs-
ið og sér þá snyrtilega vélritað bréf
er hefst á eftirfarandi orðum:
„Ágæti Ólafur! Stutt athugasemd
við pistil þinn laugardaginn 12.
12., ætluð tii birtingar:" Eg hugsa
mér gott til glóðarinnar að lengja
nú svolítið þáttarkomið með því að
vitna í bréfíð er reynist frá Helga
Péturssyni hjá Stöð 2, en þar sem
ég hef frá svo mörgu að segja verð
ég víst að láta staðar numið við
eftirfarandi athugasemd Helga:
„Við sem stöndum að þættinum
19:19 gemm okkur vel grein fyrir
því, að auglýsingar em margar í
þættinum. Teljum reyndar auðsætt,
að það fylgi þessum árstíma . . .
Við emm ekki einhver ríkisrekin
rödd af himnum, heldur er okkur
mikil nauðsyn á að hafa samband
við áskrifendur okkar, sem hafa
tekið sjálfviljuga ákvörðun um kaup