Morgunblaðið - 17.12.1987, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 17.12.1987, Qupperneq 21
•A ! • • ' MORGUNBLAJÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 21 Jólatilboðið Frí áskrift í desember. Bestu hugsanleg greiöslukjör hjá Heimilistækjum við kaup á myndlyklum. Fólk eldra en 60 ára fær ókeypis tveggja mánaða áskrift. Auk þess ókeypis heimsendingu og tengingu. Þetta gildir einnig fyrir öryrkja. Vikulega fram til jóla eru dregin út nöfn 5 áskrifenda. Vinningar eru helgarferðir til Evrópu. Á Þorláksmessu verður dreginn út aöalvinningur, Toyota Corolla að verðmæti kr. 650.000,-. Allir áskrifendur eru með í leiknum. Síðast en ekki síst. Frábær jóladagskrá okkar. MKSUDttSMtt! Kl. 16:40 Kraftaverklö í kolanám- unni The Christman Coal Mine Miracle Verkföll og áhyggjur setjá svip sinn á jólahald Sullivan fjölskyldunnar. Ein- ungis með samheldni geta þau sigr- ast á erfiðleikunum. Kurt Russell, John Carradine og Melissa Gilbert. Kl. 18:15 Ala carte Listakokkurinn Skúli Hansen matreið- ir rjúpur i nýársmatinn. Kl. 18:45 Llna langsokkur Leikin mynd fyrir börn og unglinga sem gerð er eftir hinni vinsælu sögu Astrid Lindgren. Seinni htuti. j Kl. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur með frótta- tengdum innslögum ásamt árinu 1987 í hnotskurn. Kl. 20:45 Ótrúlegt en satt Oulofthis World Nýr gamanmyndaflokkur um unga stúlku sem erft hefur óvenjulega hæfi- leika frá föður sínum sem er geim- vera. Kl. 21:10 Hunter Hunter er ákærður fyrir að hafa beitt leigumorðingja fantabrögðum. Þegar maðurinn býðst tii að vitna i máli vinnuveitanda sfns, er Hunterfenginn til þess að veita honum vemd. Kl. 22:00 Helðursskjöldur Sword of Honour Þriðji hluti. Kl. 23:35 Áhöfnin á San Pablo The Sand Pebbles Árið 1926 er orrustuskipi bandaríska sjóhersins siglt upp ána Yangtze, til bjargar ameriskum trúboðum. Hin langa sigling reynir mjög á skipshöfn- ina og kemur til harðra átaka m.a. einnar óvenjulegustu sjóorrustu sem hefur veriö kvikmynduð. Steve McQueen, Candice Bergen og Ric- hard Crenna. Leikstjóri: Richard Att- enborough. Kl. 02:35 Dagskrárlok. MIÐVIKUD. 30. DES. Kl. 16:50 Rauðjól Kl. 18:20 Kaldir krakkar Terry and the Gunrunners Nýr, spennandi framhaldsmynda- flokkur I 6 þáttum fyrir börn og ung- linga. 1. þáttur. Kl. 18:45 Jólin hjá þvottabjörnunum Teiknimynd með íslensku tali. Kl. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslög- um og umfjöllun um árið 1987. Kl. 20:45 Undlrheimar Miami Miami Vice Crockett tekur að sér að skjóta skjóls- húsi yfir gamlan félaga og stríðsfrétta- ritara sem býr yfir hættulegum upplýs- ingum. Kl. 21:30 ShakaZulu Einn besti myndaflokkur sem gerður hefur verið fyrir sjónvarp fyrr og síðar, um baráttu Zuluþjóðarinnar gegn breskum nýlenduherrum. Kl. 21:25 Líf í tuskunum What’s up Doc? Gamanmynd um rólyndan tónlistar- mann og stúlku sem á einstaklega auðvelt með að koma fólki í klandur. Barbara Streisand og Ryan O'Neal. Kl. 22:55 Aðstoðarmaðurinn The Dresser Fylgst er með margslungnu sam- bandi eldri leikara við aðstoðarmann sinn, báðir hafa þeir gefið leikhúsinu líf sitt og báðir hafa þeir efasemdir um hlutverk sín. Albert Finnley og Tom Courtney. Kl. 00:55 Dagskrárlok. GAMLÁRSDAGUR Kl. 09:00 Gúmmibirnir Kl. 09:20 Furðubúarnir Kl. 09:40 Fyrstu jólin hans Jóga Kl. 10:00 Fyrstu jól Kaspars Kl. 10:25 Rúdolf of nýjársbamlð Teiknimynd með fslensku tali. Kl. 11:15 Snfkjudýrið Frikki Freddie the Freeloader. Kl. 12:05 Jólasaga Christmas Carol. Kl. 13:00 Flautuleikarinn PiedPiper. Kl. 13:30 Með Afa f Jólaskapl Afi skemmtir og sýnir bömunum stutt- ar teikni- og leikbrúðumyndir. Kl. 15:00 Dýravinirnlr Kl. 15:45 Daffi og undareyjan hans Kl. 17:00 Hlé Kl. 20:00 Forsætisráðherra Þorsteinn Pálsson flytur ávarp. Kl. 20:20 íslenski listinn Erlendurtónlistarannáll ársins 1987. Kl. 21:10 Heilsubælið i Gervahverfi Síðasta heimsóknin til sjúklinga og starfsfólks í Heilsubælisins. Kl. 21:45 Alf. Jólaþáttur Kl. 22:35 Rokktónleikar Prince's Trust fíock Gala Meðal þeirra sem fram koma eru Elton John, Phil Collins, Art Garfunk- el, The Bee Gees, Pointer Sisters og margirfleiri. Kl. 23:59 Áramótakveðja Stöðvar 2. Kl. 00:10 Rokktónlelkar-framhald Kl. 00:30 Hanastél Snarrugluð blanda af gysi, gríni og öðrum smámunum frá liðnu ári. Kl. 01:00 Piparsveinafélagið Bachelor Party Létt gamanmynd. Kl. 02:40 Frfdagar National Lampoon's Vacation Fjörug grínmynd með Chevy Chase. Kl. 04:20 Dagskrárlok. NÝÁRSDAGUR LAUGARD. 2. JAN. Kl. 10:00 Jólabörn Afi og Amma draga upp mynd af jólum gömlu daganna. Kl. 09:00 MeðAfa Afi skemmtir og sýnir bcrnunum stutt- ar leikbrúðu- og teiknimyndir. Kl. 10:45 Jólagjafaverksmiðjan Teiknimynd. Kl. 10:30 Fyrstu jólin hans Jóga Teiknimynd i 5 þáttum. Lokaþáttur. Kl. 11:05 Litll trommuleikarinn Teiknimynd. Kl. 11:30 Þvottablrnlr á skautasvelli Teiknimynd með islensku tali. Kl. 11:55 Snæfinnur snjókarl Teiknimynd. Endursýning. Kl. 12:15 Mlkki Mús og Andrés Önd Kl. 12:40 Eyrnalangi asninn Nestor Teiknimynd með íslensku tali. Kl. 13:00 Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, flytur nýársávarp. Kl. 13:40 Alheimshljómsveitin Einleikarar frá 60 þjóðlöndum stilla saman strengi sína í þágu friðar. Full- trúi Islendinga er Guðný Guðmunds- dóttir fiöluleikari. Kl. 15:00 Viliuljós St. Elmo's Fire Afar vinsæl mynd um vanda æskuár- anna. Rob Lowe. Kl. 16:45 Heimssýn Fréttir frá sjónvarpsstöðinni CNN. Kl. 17:15 Hanastél - endursýnlng Kl. 17:50 Hnetubrjótur Nutcracker Fyrsti hluti nýrrar kvikmyndar í þrem- ur hlutum sem byggð er á sannri sögu. Lee Remick o.fl. Kl. 19:30 RoxyMuslc Kl. 20:30 Nærmyndir Nærmynd af Magnúsi Magnússyni. Kl. 21:15 Ævintýrasteinninn fíomancing the Stone Ævintýramynd m.Michael Douglas, Kathleen Turner o.fl. Kl. 22:55 Martin Berkovski Martin Berkovski leikur á píanó. Kl. 23:00 Hasartelkur Moanlighting. Kl. 23:50 Sherlock Holmes f New York. Kl. 01:25 Sumariðlanga The Long Hot Summer Stórmynd með Paul Newman, Orson Welles o.fl. Kl. 03:20 Dagskrárlok. Kl. 10:50 Þvottabirniráskautasvelli Teiknimynd. Kl. 11:15 Snjókariinn Teiknimynd. Kl. 12:00 Hlé. Kl. 14:00 Leðurblakan Fledermouse Þekktasta og vinsælasta ópera Johanns Strauss er hér flutt undir stjórn Placido Domingo. Kl. 17:00 Hnetubrjótur Nutcracker Annar hluti. Kl. 18:35 Pakkinn sem gat talað Teiknimynd Kl. 19:19 19:19 Kl. 19:55 fslenski listinn Erlendur tónlistarannáll ársins 1987 - endursýning. Kl. 20:55 TraceyUllman The Tracey Ullman Show Skemmtiþáttur með bresku söng- og grínkonunni Tracy Ullman. Kl. 21:20 Kynórar á Jónsmessunótt Midsummer’s Night Sex Comedy Grinmynd sem gerist um aldamótin. Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferr- er og Mary Steenburgen. Kl. 22:50 Heiðursskjöldur Sword of Honour Framhaldsmynd. Lokaþáttur. Kl. 00:25 Spenser Kl. 01:15 Þrjú andllt Evu Three Faces of Eve Sönn saga um unga konu sem tekur að bregða sér f ýmis gervi. Joanna Woodward hlaut Óskarsverðlaun fyrir leiksinnfþessarimynd Kl. 02:50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.