Morgunblaðið - 29.12.1987, Síða 25

Morgunblaðið - 29.12.1987, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. DESEMBER 1987 25 „ UTFLIPPUB ÁKAMÓTA GIÆÐI“ MESTA STUÐBALL ÁRSINS í EVRÓPU Á GAMLÁRSKVÖLD! Það er ómögulegt aft segja hvernig ÞESSI ára- mótagleði endar! Mesta stuðball allra tíma verður í Evrópu á gamlárskvöld. Húsið opnaft kl. 23.00 og skálaft verður fyrir nýju ári á miðnœtti. Eftir það fer stuðið af stað fyrir alvöru. STUÐKOMPANÍIÐ verður á útopnu á efstu hæðinni og búast má vift að hrein og klár „kjarnorkusprenging" verfti á dansgólfinu, svo mikið verftur stuftið! Á jarðhæðinni verða„STUÐARARNIR“ Róni Rek'ann og Kalli prinsessa með útflippað stuft sem á sér enga hlift- stæftu, nema ef vera skyldi áramóta- fagnafturinn í EVRÓPU í fyrra. Málift gengur út á það að gera allt brjálað og það á sem ruglaðastan hátt: Áramóta- stúlka EVRÓPU valin, gestir velja leiftin- legasta lag ársins .1987, flippdans- keppni, heppnir gestir verftlaunaftir, ruglaðasti klæðnaðurinn valinn og margt, margt fleira. Tónlistin verður með ólíkindum og allt á suftupunkti. Ef þú vilt skemmta þér ærlega á gaml- árskvöld þá kemur þú í EVRÓPU því „Útflippuð áramótagleði" er nokkuð sem þú getur ekki gleymt. Forsala aðgöngumiða verftur í EVRÓPU í dag og á morgun frá kl. 13.00-17.00 og á gamlársdag frá kl. 13.00-15.00. Þeir, sem kaupa miða (forsölu, losna við að standa íbiðröð við miðasöluna og geta gengið beint Inn fram fyrir röftina. Ath. takmarkaður miðafjöldi. FÖGNUM SAMAN NÝJU ÁRI í EVRÓPU „STUÐARARNIR" Róni Rekánn og Kalli prinsessa stjórna gleðinni á jarðhæðinni. CASABLANCA Nýju ári verðurfagnað í Casablanca á gamlárs- kvöld frá kl.23.00-04.00. Allt besta fólkið - öll besta tónlistin. Hattar og knöll. Forsala aðgöngumiða verður í CASABLANCA í dag frá kl. 12.00-15.00, á morgun frá kl. 22.00- 00.30 og á gamlársdag frá kl. 13.00-15.00. Þeir, sem kaupa miða í forsölu, losna við að standa í blðröð við miðasöluna og geta gengið beint inn fram fyrir röðina. Athugið aðtakmarkaður miðafjöldi er í boði. Aðgöngumiðaverð kr. 1.000.- ÍCASABLANGA, Skúlagötu 30 - sími 11555 OiSCOTHEQUE

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.