Morgunblaðið - 06.01.1988, Síða 37

Morgunblaðið - 06.01.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. JANÚAR 1988 37 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Akureyri Vantar blaðbera í Dalsgerði og Grundargerði. Upplýsingar í síma 23905 og á afgreiðslu Morgunblaðsins, Hafnarstræti 85, Akureyri. Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar strax á Hvaleyrarholt. Upplýsingar í síma 51880. Sjálfsbjörg, félagfatlaðra áAkureyri og nángrenni. Ræstingafólk Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, Hátúni 12, óskar að ráða fólk til starfa við ræstingu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða ræstingastjóri í síma 91-29133. Húsasmíði Meistari, ásamt fimm sveinum, getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í símum 91-28428 og 92-15780 eftir kl. 19.00. Rafvirkjar óskast til starfa í Reykjavík. Þurfa helst að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Upplýsingar í síma 91-82339. St. Jósefsspítali Hafnarfirði Laus staða er í ræstingu og bítibúri á hand- lækningadeild spítalans. Um er að ræða 65% starf. Nánari upplýsingar veita ræstingastjóri eða hjúkrunarforstjóri í síma 54325. Vefnaðarvöru- N verslunin Virka óskar eftir afgreiðslufólki í Kringluna. Vinnu- tími frá kl. 15.00-19.00 og laugardaga frá kl. 12.00-16.00, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Helgi í síma 75960. Gæsla forskólanema Kennara, fóstru eða barngóða manneskju vantar í Lækjarskóla til að annast gæslu sex ára nemenda frá kl. 8-10 alla skóladaga til vors. Nánari upplýsingar er að fá á Fræðsluskrif- stofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, 3. hæð, sími 53444. Skólafulltrvi. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Ólafsvík. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-61243 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Dagheimilið Múlaborg óskar eftir starfsmanni. í eldhús. Um er að ræða 50% starf fyrir hádegi. Lysthafendur hafi samband við forstöðu- menn í síma 685154 næstu morgna milli kl. 10.00 og 12.00. Setjari óskast á CRTronic setningartölvur, (innskrift), helst vanur. Vaktavinna. Tíminn Sími 686300. Sælgætisgerð Starfsfólk óskast til verksmiðjustarfa sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 41760. Freyja hf. - sælgætisgerð, Kársnesbraut 104, Kópavogi. Verksmiðjuvinna Óskum að ráða starfsfólk í verksmiðju vora nú þegar. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Lagerstarf Okkur vantar duglegan og hressan starfs- kraft til pökkunar- og lagerstarfa hjá útflutn- ingsfyrirtæki í iðnaði. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 13. þ.m. merktar: „Lager - 4565". Þrír frakkar Baldursgötu 14 Okkur vantar starfskraft í sal. Upplýsingar á staðnum frá kl. 14.00-16.00 næstu daga. Sjólfsbjörg - landssamband fatlobra Hátúni 12 - Sími 29133 - Póathólf 5147 - 105 Reykjavík - Ulind Ræstingafólk Sjálfsbjörg, vinnu- og dvalarheimilið, Hátúni 12, óskar að ráða fólk til starfa við ræstingu. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri eða ræstingastjóri í síma 91-29133. Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. pli>!r0ml>la!>i!> Þekkt sólbaðsstofa í Reykjavík óskar eftir snyrtilegu og rösku fólki með góða framkomu. Yngra starfsfólk' en 23ja ára kemur ekki til greina. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 15.00 nk. föstudag merktar: „Líflegt starf - 2221". Löglærður fulltrúi Óskum eftir að ráða til starfa löglærðan full- trúa. Skriflegar umsóknir óskast sendar til skrifstofu okkar fyrir 10. janúar nk. LÖGFRÆÐISTOFAN HÓFÐABAKKA9 VILHJÁLMUR ÁRNASON HRL. ÓLAFUR AXELSSON HRL. EIRfKUR TÓMASSON HRL. ÁRNI VILHJÁLMSSON HDL. Rafvirkjar Rótgróið innflutningsfyrirtæki m.a. á sviði raftækja, tieildsala-smásala, vill ráða raf- virkja til sölustarfa í heimilistækjadeild. Einnig rafvirkja til starfa í þjónustudeild til viðgerða og viðhalds á heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum. Leitað er að drífandi og snyrtilegum aðilum með vöruþekkingu og áhuga á viðskiptum. Góð framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki. Góð laun i' boði fyrir rétta aðila. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Gudni Tónsson RAPCIOF fe RAONINCAR'NONUSTA TUNGOTU 5. 101 REYKJAVIK — POSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu nú þegar. Vinnutíml frá kl. 8.00-12.00. Einnig óskast starfsfólk á kvöld- og nætur- vaktir. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Hjúkrunarfræðingar Langar ykkur að breyta til? Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga í fastar stöður og til vetr- arafleysinga. Góð vinnuaðstaða og léttur vinnuandi meðal starfsfólks. Góð laun og gott húsnæði í boði. Ef þið hafið áhuga hafið þá samband. Nán- ari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166 og heima í síma 96-71334. Sjúkrahús Siglufjarðar. „Aerobic“ Vantar kennara í „Aerobic" strax. Góð laun í boði fyrir góðan starfskraft. Ræktinsf., Ánanaustum 15, s. 12815.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.