Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 ÚTVARP / SJÓNVARP SJOIMVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 P Ritmáls- fréttir. 18.00 P Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 3. janúar. 18.30 P Gesturfrá Grænu stjörnunni. Annar þáttur. Þýsk brúðumynd í fjórum þáttum. 18.55 P Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 P fþróttasyrpa. <® 16.50 ► Elska skaltu nágranna þinn. Love Thy Neighbor. Tvenn hjón hafa verið nágrannar um árabil og börn þeirra leikfélagar. Málin flækjast verulega þeg- ar eiginmaöurinn og eiginkonan, sem ekki eru gift hvort öðru, stinga af saman. Aöalhlutverk: John Ritter, Benny Marshall og Bert Convy. Leikstjóri: Tony Bill. <® 18.20 P - Max Head- romm. Max Headromm stjórnarrabb- þætti. <® 18.50 ► Lltlifol- inn og félagar. Teiknimynd. Þýðandi: Ástráður Haraldsson. 19.19 ► 19.19 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 ■O. TF 19.25 ► Austurbæing- ar. (East End- ers). Breskur myndaflokkur í léttum dúr. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýs- Ingarog dagskrá. 20.35 ► Kast- Ijós. Þáttur un\ innlend málefni. 21.10 ► Matlock. Banda- rískur myndaflokkur. Aðal- hlutverk Andy Griffith, Linda Purl óg Kene Holliday. Þýð- andi Kristm'ann Eiðsson. 22.00 ► f skuggsjá — Með allt á þurru. íslensk sjónvarpsmynd gerð að tiistuðlan Áfengisvarnarráðs. Leikstjóri: Valdimar Leifs- son. Aðalhlutverk: Magnús Ólafsson. Aðal- persóná myndarinnar, Egill, er maður um þrítugt. Hann er giftur, og á tvö börn. 23.10 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ 2 19.19 ► Klukkustundarlangur þáttur með fréttum og fréttaum- fjöllun. 20.25 ► Bjargvætturinn. Equalizer. Sakamálaþáttur með Edward Woodward í aðalhlutverki. Þýðandi: Ing- unn Ingólfsdóttir. Universal. <®21.15 ► Áystu nöf. Out on a Limb. Seinni hluti mynd- ar sem byggð er á samnefndri ævisögu Shirley MacLaine og fer leikkonan sjálf með aðalhlutverkið. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Charles Dance, John Heard og Anne Jackson. Leikstjóri: Robert Butler. Framleiðandi: Stan Marg- ulies. Þýðandi: Örnólfur Árnason. ABC 1984. <®22.50 ► Kardfnálinn. Monsignor. írskur kardfnáli á í vafa- sömum viðskiptum i góðum tilgangi. þ.e. samkvæmt eigin mati. Aðalhlutverk: Christopher Reeve, Genevieve Bujold og Fernando Rey. Leikstjóri: Frank Perry. Framleiðandi: Kurt Neu- mann. 20th Century Fox 1982. Sýningartími 120 mín. <®00.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayíirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 Miðdegissagan: „Úr minninga- blöðum" eftir Huldu. Alda Arnardóttir les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Plöturnar mínar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Norður- landi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. Kolgríma * Eg er ekki fyllilega sáttur við frumsýningartíma útvarps- leikritanna sem er klukkan 16:30 á laugardögum. Þess vegna hlusta ég frekar á útvarpsleikritin þegar þau eru endurflutt á þriðjudagssí- ðkveldi því í mjúku myrkri búa jú draumamir. Tökum til dæmis nýj- asta verk útvarpsleikhússins: í mjúku myrkrí búa draumarnir eftir Guðrúnu Kristínu Magnús- dóttur. Ég reyndi að hlýða á þetta verk síðastliðinn laugardag en slökkti er kom að nauðgunarsen- unni. Hvemig dettur mönnunum í hug að útvarpa slíku efni á laugar- dagseftirmiðdegi þegar bömin bjástra kringum útvarpstækin? Leikverk Guðrúnar Kristínar Magnúsdóttur, í mjúku myrkri búa draumamir, er annars að ýmsu leyti afar athyglisvert skáldverk. í dag- skrárkynningu er efnisþræði lýst svo: Leikurinn gerist í litlu sjávar- þorpi. Þar býr Kolgríma, ung, fötluð 18.00 Fréttir. 18.00 Torgiö — Atvinnumál — þróun, nýsköpun. Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pá'sdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti: Stjórnandi: Páll P. Pálsson. a. „Hendur" eftir Pál P. Pálsson. b. „Karneval" eftir Johan Svendsen. Kynnir: Jón Múli Árnason. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Mynd skálda af störfum kvenna. Þáttur í umsjá §igurrósar Erlingsdóttur og Ragnhildar Richter. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar Islands I Háskólabíói. Síðari hluti. Einleikari á pianó: John Ogdon. Pianó- konsert nr. 2 eftir Johannes Brahms. 24.00 Fréttir. 00.12 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. stúlka. Hún eignast bam með sjó- manni sem ekki er við eina fjölina felldur. Þrátt fyrir að hann hverfi henni sjónum heldur hún fast í draum sinn um eilífa ást og tryggð." Þessi efnislýsing í dagskrá segir raunar ekki alla söguna um verk Guðrúnar Kristínar því „fötlun" aðalsöguhetjunnar Kolgrímu þeirr- ar er lendir í fyrrgreindri nauðgun er afar sérstæð. Þannig er Iætt inn í vérkið samtali við fyrrum kennara Kolgrímu er heldur því fram að stúlkan hafí verið ofviti á ákveðnum sviðum en foreldramir hafí fyrirvar- ið sig fyrir afkvæmið og tekið Kolgrímu úr skóla og alið upp við fomeskjulegar aðstæður. Ég vildi óska að ég hefði fleiri dálksentímetra til umráða því sann- arlega er verk Guðrúnar Kristínar flókið og háðið á hið oft þröngsýna og miskunnarlausa viðhorf fólksins í sjávarplássinu gagnvart þeim er skera sig úr hópnum býsna napurt. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttum kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Margir fastir liðir en alls ekki eins og venjulega, t.d. talar Hafsteinn Hafliöason um gróður og blómarækt á tiunda tímanum. Jóhannes Sigur- jónsson á Húsavík flytur pistil sinn. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Einungis leik- in lög með íslenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svara" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð i eyra". Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Meðal efnis erSögu- þátturinn þar sem tíndir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri Már Skúlason. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Megrunarlögreglan (hollustueftirlit dægurmálaútvarpsins) vísar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum, Meinhornið verður opnað fyrir nöldur- skjóöur þjóðarinnar klukkan að ganga sex og fimmtudagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöídfróttir. En ég verð víst að láta nægja fyrr- greinda efnislýsingu en vil samt ekki láta hjá líða að skoða nánar höfuðpersónu verksins hana Kolgrímu. Stenst Kolgríma sem trú- verðug persóna frá hendi höfundar? María Sigurðardóttir fór með hlut- verk stúlkunnar á fullorðinsárum og fórst all vel úr hendi en að mínu mati er nánast ómögulegt að glæða Kolgrímu fullkomlega trúverðugu lífí á útvarpsleikhússviðinu því eins og áður sagði þá er „fötlun" stúlk- unnar afar sérstæð þannig að áheyrandinn er ekki viss um hvort hún sé raunverulega jafn einföld og saklaus og virðist í fyrstu eða hvort stúlkan leiki einfeldning. Mikið væri annars gaman að eignast þetta flókna verk á bók eða filmu því þá væri hægt að skoða nánar hina margræðu Kolgrímu. Ég er ennfremur þeirrar skoðunnar að leikrit Guðrúnar Kristínar eigi vel heima í framhaldsskólum lands- 19.30 Niður í kjölinn. Skúli Helgason fjallar um vandaöa rokktónlist í tali og tónum og lítur á breiöskífulistana. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Þáttur um þungarokk og þjóðla- gatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjóns- son. (Frá Akureyri.) Fréttir kl. 24. 00.10 Næturvakt Utvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00. 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fjölskyldan á Brávallagötunni lætur í sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegis- poppið. Gömul lög og vinsældalista- popp. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld með tónlist og spjalli. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Haraldur Gíslason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Felix Bergsson. UÓSVAKINN 7.00 Baldur Már Arngrímsson. Tónlist ins þar sem það getur leitt til ftjórrar umræðu um þá sem minna mega sín í samfélaginu og hin sam- verkandi áhrif erfða og uppeldis. Karl Ágúst Úlfsson er sjálfkjörinn sem leikstjóri þessarar nýju útgáfu verksins og tónlist Guðrúnar Kristínar sómir sér prýðilega en hvað um leikarana? Ég hef áður minnst á Maríu Sig- urðardóttur sem ég veit að getur enn frekar glætt Kolgrímu lífi á sviði eða í það minnsta skerpt útlín- ur þessarar dularfullu persónu. Aðrir leikarar standa sig með prýði, ekki síst blessuð börnin og nýliðam- ir Stefán Sturla Siguijónsson er leikur nauðgarann og Hjálmar Hjálmarsson er leikur drykkjufé- laga hans en veðmál þeirra félag- anna leiddi til ofbeldisverksins. Kolgríma lifi! og fréttir á heila tlmanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð- nemann. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttapistlar og viötöl. 8.00 Fréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, rabb og gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir með upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist. 20.00 Efnar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 22.00 l'ris Erlingsdóttir. Ljúf tónlist. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund. Guðs orð. Bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 20.00 Biblíulestur: Leiöbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Umsjónarmaður Þröstur Steinþórsson. 22.00 Prédikun. Louis Kaplan. 22.16 Fagnaðarerindið i tali og tónum. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.30 Síðustu timar. Flytjandi Jimmy Swaggart. ’ 1.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 MR. 19.00 Kvennó. 21.00 FB. 23.00 FÁ. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg verður með fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög, kveðjur og vinsældalistapopp. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Ómar Pétursson og íslensk tón- list. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist, ókynnt. 20.00 Steindór Steindórsson í hljóðstofu ásamt gestum. 23.00 Ljúf tónlist í dagskrárlok. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæöisútvarp Noröur- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. FM 96,5. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- Ólafur M. Jóhannesson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.