Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 7 Of hraður akstur í Reykjavík: Konur í mikl- umminnihluta Kærum vegna umferðarbrota fjölgar um 40% milli ára Á NÝLIÐNU ári svipti lögrcglu- stjórinn i Reykjavík 170 ökumenn ökuleyfi til bráða- birgða vegna alvarlegra hrað- akstursbrota. „Af þessum fjölda voru aðeins sárafáar konur, í mesta lagi 5-10,“ sagði Sturla Þórðarson, deildarlögfræðing- ur umferðarmála hjá lögregl- unni í Reykjavík á blaðamanna- Grindavík: Aflabrögð í tregara lagi Grindavík. FYRSTI netabáturtinn sem lagði á nýbyijuðu ári, Kópur GK, dró tveggja nátta á þriðjudag og fékk tæp fimm tonn af blönduðum fiski, en netin voru skammt frá El- dey. Netabátar voru svo almennt að leggja í gær og fyrradag um allan sjó, eins og Gunnar á Þorsteini GK orðaði það. Línubátarnir eru einnig byijað- ir en afli er í tregara lagi eða tvo til þrjú tonn á eina uppsetn- ingu. Mikill skortur er á beit- ingamönnum og veldur það sumum bátum vandræðum enn sem komið er. Kr.Ben. fundi, sem lögreglustjóri hélt í gær til að kynna kæru- og slysa- tölur liðins árs. Kærum vegna umferðarlagabrota fjölgaði um rúm 40% frá fyrra ári. Enn er ekki búið að fullvinna tölur um alöurssskiptingu öku- manna og skiptingu eftir kynjum í þeim tæplega 15 þúsund tilfellum sem kært var vegna brota á um- ferðarlögum árið 1986 en fram kom að hlutur kvenna væri sáralít- ill, menn giskuðu á 5-10% í mesta lagi og að yngstu ökumennirnir, 17-25 ára, kæmu mun oftar við sögu en aðrir, ekki síst í alvarle- gustu hraðakstursmálunum. Á liðnu ári kærði lögreglan í Reykjavík ökumenn vegna 14834 brota í umferðinni. Það er rúmlega 40% fjölgun frá árinu 1986 en þá voru 10545 ökumenn kærðir. Ekki eru talin með brot vegna ólöglegra bifreiðastaða. Fjölgunina má að miklu leyti rekja til skipulags- breytinga sem gerðar voru gerðar hjá lögreglunni á seinni hluta árs- ins og fólust í því að þátttaka almennrar deildar lögreglunnar í umferðarlöggæslunni var aukin, ratsjár voru settar í fleiri eftirlits- bíla og hraðamælingar að nætur- lagi margfaldaðar frá því sem áður var. Einnig var breytt vinnu- brögðum við fyrrgreindar bráða- birgðasviptingar og átti það þátt í að fleiri voru sviptir réttindum voru sviptir vegna hraðaksturs- brota en ella. Morgunblaðið/Ámi Sæberg TRAKTOR í TJÖRNINA Starfsmenn Reykjavíkurborgar ætluðu að gleðja böm höfuðborgarinnar í gærdag og ryðja snjónum af Tjöminni. En þá vildi svo óheppilega til ísinn brast undan traktomum. Hertar innheimtuað- gerðir lögreglusekta UM LEIÐ og innheimta stöðumælasekta í Reykjavík færist frá lög- reglu til skrifstofu Reykjavíkurborgar hyggst lögreglustjóri herða innheimtu þeirra sekta sem hann annast eftir sem áður, einkum sekta vegna ýmissa umferðarlagabrota, svo sem of hraðs aksturs, van- rækslu á skoðun, aksturs á móti rauðu Ijósi og skyldra brota. „Þegar stöðumælasektirnar fær- ast til borgarinnar hefst sérstakt átak í innheimtu annarra sekta. Oll- um sem eiga hjá okkur ógreiddar sektir vegna umferðarlagabrota verður eftir sem áður gefin tækifæri til að mæta hingað í viðtal, og færa fram athugasemdir," sagði Böðvar Bragason lögreglustjóri, „en verði kvaðningum ekki sinnt, geta menn átt von á heimsóknum frá einkennis- klæddum lögreglumönnum annað hvort heim eða á vinnustað." Þessi bréyting tekur gildi með nýjum umferðarlögum, 1. mars næstkomándi. Jafnframt því að stöðumálin færast til borgarinnar fylgir stöðumælasektunum lögveð í viðkomandi bíl sem þýðir að skráður eigandi verður ábyrgur fyrir greiðslu stöðusekta í stað þess að nú er þeim beint til ökumanna. Mál af þessu tagi voru um það bil 80 þúsund á síðasta ári. Penninn heíur látið útbúa sérstakar möppur með millispjöldum til að auðvelda heimilisbókhaldið. Með því að nota þessar möppur er heimilisbókhaldið alltaí í röð og reglu, og hœíilega sundurliðað. Skattaframtalið verður líka auðveldara. Þetta nyja heimilisbókhald er útbúið i samráði við löggilta endur- skoðendur. Það tekur mið af staðgreiðslukeríinu en er umíram allt einíalt og auðvelt. Það kemur ein mappa í stað margra úlpuvasa. g ■■■■■■ i I J-jrlittili j Hallarmúla 2, sími 83211 Austurstra^ti 10, sími 27211 Kringlunni, sími 689211 Nú geta öll heimlli eignast reiknivél með strimli íyrir heimilisbókhaldið. Verð aðeins kr. 2.650,- Er liYÍttimin i vasanum grænu iil|>u imi ? á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.