Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 53 Minning: Ingibjörg Daða- dóttir, Stykkishóhni Hún var fædd á Dröngum á Skógarströnd 17. maí 1884, dóttir heiðurshjónanna Maríu Andrésdótt- ur og Daða Daníelssonar, og ólst upp í mannvænlegum systkinahópi. Hún var gift Sigurði Magnússyni, bónda og hreppstjóra, og áttu þau saman 5 dætur, Maríu, gifta Sig- urði Tómassyni, bónda á Barkar- stöðum í Fljótshlíð, Jófríði, gifta Bjarna Sveinbjörnssyni, Stykkis- hólmi, Aðalheiði, gifta Stefáni Siggeirssyni Stykkishólmi, Guð- björgu og Ágústu, gifta Baldvin Ringsteð, Akureyri. Undirritaður kynntist þeim Ingi- björgu og Sigurði fljótt eftir komuna í Stykkishólm og átti auk þess um mörg ár samstarf með Sigurði og urðu kynnin við Ingi- björgu bæði traust og ánægjuleg og ekki hefði verið gott að missa þau úr lífssögunni. Ingibjörg var sérstök kona í þess orðs fyllstu merkingu og allstaðar sem hún kom lét hún gott af sér leiða og var sannur gleðigjafi. Oft lágu leiðir okkar saman frá því fyrst og heim- sóknir til hennar fymast ekki. Um það mætti langt mál skrifa, en það skal ekki gert nú, þar sem þessi orð eiga einungis að vera minning- ar- og þakkarorð. Séra Jóhann, dómkirkjuprestur í Reykjavík, gifti þau Ingibjörgu og Sigurð og var heimili þeirra stofnað í litlum húsakynnum og myndu fáir slíku una í dag. Ekki undu þau lengi í Reykjavík og til átthaganna var leitað, enda bæði sömu sveitar, Sig- urður alinn upp á Ytra-Leiti á Skógarströnd. Þau bjuggu síðan lengst á Kársstöðum í Helgafells- sveit, enda Sigurður oftast kenndur við þann bæ. í Stykkishólmi komu þau 1938 og má segja að mestan tímann síðan hafi þau búið í skjóli Aðalheiðar dóttur sinnar og manns hennar, Stefáns, meðan hann lifði og er það vel skrifaður kapituli í lífssögunni hvernig þau reyndust þeim. Það kunni Ingibjörg vel að meta. Ingi- björg var fádæma minnug til hins síðasta og oft kom ég að rúmi henn- ar eftir að hún kom til dvalar á sjúkrahúsinu hér. Voru þær stundir oft skemmtilegar og margir fróð- leiksmolarnir látnir í té. Og alltaf var hægt að taka upp létt hjal og Fædd 2. mars 1971 Dáin 23. desember 1987 Hví var þessi beður búinn, bamið kæra, þér svo skjótt? Svar af himni heyrir trúin hljóma gegnum dauðans nótt. Það er kveðjan: „kom til mín“ Kristur tók þig heim til sín. Þú ert blessuð hans í höndum, hólpin sál með ljóssins öndum. Með þessum orðum sr. Björns Halldórssonar langar mig til að kveðja elskulega frænku mína, sem svo ung fer frá okkur. Þó svo að kynni okkar hafi ekki verið náin þá minnist ég hennar aldrei var Ingibjörg það veik að ekki væri hægt að framleiða bros og koma með góð og minnisrík til- með mikilli hlýju. Við hittumst nokkuð oft á tímabili og aldrei brást það að hún kom til mín þrosandi og við spjölluðum um lífsins heima og geima. Það er alltaf erfitt að horfast í augu við dauðann, einkum og sér í lagi þegar svona ung manneskja er öll. En við getum þó reynt að hugga okkur með því að hún hvílir núna í heimi okkur æðri, þar sem hún er umvafin hlýju og kærleika Guðs, þar sem áhyggjur og erfið- leikar eru að baki og hinn eilífi friður er ríkjandi. Elsku Bobba, Gestur og systkini. svör. Meðan hún gat féll henni ekki verk úr hendi. Handavinnu hennar var viðbrugðið, enda ekki langt að sækja. I pijónlesið vann hún bandið sjálft úr íslenskri ull og mörgum miðlaði hún því sem hún vann. En ætti að segja að nokkru marki sögu hennar, þyrfti gott pláss í blaðið, en það er ekki aðalatriðið, heldur vekja athygli á sérstakri vegferð fyrirmyndarkonu um lífsveginn og hvernig hún gat nýtt sér hverja stund til góðs og ritað í hugi sam- ferðamannanna þær minningar sem ekki er hægt að gleyma. Mér og mínum verður hún alltaf ofarlega í huga fyrir sérstaka góð- vild og urnhugsun. Sú fyrirmynd sem hlýtur að vera tekið eftir og tekið tillit til í hinu daglega striti. Þannig var hún mér og mynd hennar varðveitt í þakklátum huga. Ingibjörg lifði langa og viðburða- ríka æfi, barst ekki á, en var þeim mun vel virkari og á erfiðum stund- um var hún sterk. Trú hennar á orð frelsarans voru leiðarljós og Megi góður Guð styrkja ykkur í sorginni. Guðlaug Þráinsdóttir viti sem lýsti. Því fýlgja henni nú á nýja vegi ljóss og lífs þakklátir hugir samferðarmanna sem biðja hennar allrar blessunar. Blessuð sé minning hennar. Árni Helgason hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. jt HtB*' HERMA LÍMMIÐAR 25% VERÐLÆKKUN á Copy print límmiðum Áður 1293,- nú 970,- pr. kassa. GHEnZ>= Hallarmúla 2. "S 83211 Þórunn Hjördís Geirsdóttir — Minning vr 1.450.000 milljonU. nOO-OO fe yöyid 1 cirii Ejpw« miltjóntr Ve*tir ^0^ METBÖK BUNAÐARBANKINN TRAUSTUR BANKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.