Morgunblaðið - 07.01.1988, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 07.01.1988, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 í fclk f fréttum ÁFENGISVARNIR Víking-ar til forna voru ekki annálaðir fyrir háttvísi, en myndinni er ætlað að vekja þá spurningu hversu mikið hegðun okkar hafi í raun breyst þegar áfengi er annars vegar. />SrOFH&.x * ;oni GOMLU DANSARNIR sem þig hefur alltaf langað til að læra. Nú er tækifærið. Vinsælu opnu tímarnir verða næstu 5 mánudagakl. 21-23. 11. janúar: Rælar, polki, stjörnupolki. 18. janúar: Skottís, Óli skans, kátir dagar. 25. janúar: Vínarkruss, skoski dansinn, Tennesseepolki. 1. febrúar: Mars, vals, marzurka. 8. febrúar: Tirolavals og hopsa, svensk maskerade, hambo. Gömlu dansarnir fyrir byrjendur. 10 tíma námskeið á mánudögum kl. 20-21. Hægari yfirferð en í opnu tímunum. ÞJÓÐDANSAR Hafið þið áhuga á að læra íslenska og erlenda þjóðdansa? Verið þá með á fimmtudags- kvöldum kl. 20.30. ÞJÓÐLAGATÓNLIST Fiðlunámskeið í þjóðlagaspili. Byrjendur og framhald. BARNADANSAR á mánudögum frá kl. 17-19. Öll börn velkomin. Nánari upplýsingar í símum 687464 og 681616. Þjóðdansafélag Reykjavíkur, Sundlaugavegi 34 (Farfuglaheimilið). Ljóamyndir/Jens Alexandersson. Egill, aðal söguhetjan í fyrri hluta myndarinnar, býr sig undir að matast. Egill er leikinn af Magnúsi Ólafssyni. „Með allt á þurru“ Ikvöld verður frumsýnd í ríkis- sjónvarpinu ný íslensk kvikmynd sem nefnist „Með allt á þurru". „Það má e.t.v. segja að myndin sé á vissan hátt áróðursmynd,“ sagði Þorsteinn Marelsson, annar höf- unda handrits í samtali við Morgun- blaðið, “en henni er þó alls ekki ætlað að teljast vera af hefðbund- inni gerð. Menn eiga að geta skemmt sér yfir henni. Markmiðið er ekki að segja mönnum frá nein- um algildum sannleika varðandi áfengisneyslu, heldur vonumst við til að hún geti gefíð möguleika á að þau atriði sem fram koma í myndinni séu rædd“. Myndin tekur um 20 mínútur í sýningu. Að sögn Þorsteins er söguþráður myndarinnar tvíþættur, en fylgst er með afleiðingum áfengisneyslu Egils nokkurs og áhrifum neyslunn- ar á hann sjálfan og fólkið um- hverfis hann. „Sagan segir í rauninni frá tveimur fylleríum. Það fyrra getum við hugsað okkur að gerist á Sturlungaöld og eins og áhorfendur munu sjá þá endar það með ósköpum, eins og svo oft ge- rist. Það seinna gerist aftur á móti í nútímanum. Það sýnir okkur sömu persónumar á skemmtistað í Reykjavík nokkur hundruð árum seinna og þó að kringumstæðumar hafi breyst þá fer allt á sama veg, - drykkjan endar með ósköpum," sagði Þorsteinn. Leikstjóri myndarinnar er Valdimar Leifsson, sem skrifaði jafnframt handritið með Þorsteini, en sérlegur ráðgjafi við gerð myndarinnar var Ámi Einarsson, starfsmaður Áfengisvarnanefndar. Með aðal- hlutverk fara Magnús Ólafsson, Edda V. Guðmundsdóttir, Jakob Þór Einarsson, Rósa G. Þórsdóttir og Jón Ormar Ormsson. Framleið- andi myndarinnar er Myndbær hf. Söguhetjan leidd á brott eftir afdrifaríka kvöldskemmtan. _____________Hefst kl. 19.30 ______Aðalvinninqur að verðmæti ________________kr.40bús.__________ _______Heildarverðmaeti vinninga ________________kr. 180 þús._______ i— , . . ■, „i....i TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.