Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988
61
Sími78900
Álfabakka 8 — Breiðholti
IVýjasta mynd Steven Spielbergs:J
UNDRAFERÐIN
Within 24 hours he will experience an
amamg qdventvre...
and become ,.. . gfpr^m
Iwicethe Jm.i e»^v
v^W/ i C- l> ™
Y&
p: - A
A.;— wf8*
V?
Stpven siwihorq presents
erJ
★ ★★ SV.MBL.
Undraferðin er bráðfyndin, spennandi og
frábærlega velunnin tæknilega. SV.Mbl.
Tækmbrellur Spielbergs eru löngu kunnar
og hér slær hann ekkert of. Það er sko óhætt
að mæla með Undraferðinni. JFK. DV.
IUNDRAFERÐIN ER FULL AF TÆKNIBRELLUM, GRÍNI, FJÖRll
OG SPENNU, OG ER HÚN NÚ FRUMSÝND SAMTIMIS VÍÐs|
VEGAR UM HEIM UM JÓLIN.
IAðalhl.: Dennis Quaid, Martin Short, Meg Ryan, Kevin McCarthy. |
Stjórnun: Peter Guber, Jon Peters. Framl.: Steven Splelberg.
Leikstjóri: Joe Dante.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
STÓRKARLAR
: s|
★ ★★ SV.MBL.
ÞEIR LENDA i ÝMSUM ÓTRÚLEGUM ÆVINTÝRUM, AKAl
JM A FLOTTUM BENZ SEM ÞEIR KOMAST YFIR OG ELT-|
AST BÆÐI VIÐ LÖGREGLU OG ÞJÓFA.
Meirihúttar mynd fyrir allu fjölskylduna! |
Aðalhlutverk: Ricky Buster, Darius McCrary.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
IKAPPIVIÐ TIMANN
**★* Variety.
Sýndkl. 5,7,9og11.15
TYNDIR DRENGIR
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 7,9 og 11.15
SJUKRA-
UÐARNIR
' t.H'Ú’ ;Vq Sýndkl.5.
SKOTHYLKIÐ
★ ★★■/iSV.MBL. |
Sýnd 6,7,9, og
11.16.
Stjörnubíó frumsýnir
i dag myndina
ROXANNE
með Steve Martin og
Daryl Hannah.
É0»
pyP^V
ÚD PIONEER
HUÓMTÆKI
►
►
►
►
LAUGARAS
S. 32075
----- SALURAÖGB -----
FRUMSÝNIR:
„JAWS" - HEFNDIN
Hákarlinn er kominn aftur til að drepa og nú er hann heldur
betur persónulegur. Hann er kominn til þess að eltast við þá
sem eftir ert af Brody fjölskyldunni frá Amity, New York.
Aðalhlutverk: Lorraine Garry, Lance Guest (úr Last Star Fight-
er), Mario Van Peebles (úr L.A. Laws) og Michael Caine (úr
Educating Rita og Hannah and Her sisters).
Sýnd í B-sal kl. 5.
Sýnd í A-sal kl. 7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára.
DOLBY SYSTEM 32
fiMr' t ,.
STORFOTUR
Myndin um STÓRFÓT og
Henderson fjölskylduna er
tvímælalaust ein af bestu
gamanmyndum ársins 1987.
Sýnd í C-sal kl. 5.
Sýnd í B-sal kl. 7,9,11.
◄
◄
◄
◄
◄
◄
◄
◄
◄
◄
◄
i
i
i
i
Er DRAUMALANDIÐ
★ ★★★ TÍMINN.
★ ★★ Mbl.
Hin bráðskemmtilega teikni-
mynd um litlu músina og
ævintýri hennar.
Sýnd í A-sal kl. 5.
Sýnd í C-sal kl. 7,9,11.
I.IÚKFKIAC
REYKJAVlKUR
SÍM116620
OjO
cftú Birgi Sigurðsson.
Miðvikud. 13/1 kl. 20.00.
Laugard. 16/1 kl. 20.00.
Utsctn og stiorn tónlistar:
jóhann G. Jóhannnson.
Dans og hreyfingar: Hlíf Svavars-
dóttir og AuAur Bjarnadóttir.
Lcikmynd og búningar:
Sigurjón Jóhannsson.
VERTÍÐIN HEFST 10. JANÚAR
í LEIKSKEMMU L.R.
VH) MEISTARAVELLI.
Frums. sun. 10/1 Itl. 20.00. Uppselt.
2. sýn. þri. 12/1 kl. 20.00.
Grá kort gilda.
3. sýn. fim. 14/1 kl. 20.00.
Rauð kort gilda.
4. sýn. fós. 15/1 kl. 20.00. Uppselt.
Blá kort gilda.
5. sýn. sun. 17/1 kl. 20.00.
Gul kort gilda.
I'.VK M-.IVI
dJI
oíL%k
KIS
cftir Barrie Keefe.
í kvöld kl. 20.30.
Laugard. 9/1 kl. 20.30.
ALGJÖRT RUGL
eftir Christopher Durang
5. sýn. föstud. kl. 20.30.
Gul kort gilda.
6. sýn. sunnud. kl. 20.30.
Græn kort gilda.
Nýr islcnskur sónglcikur cftir
Iðunni og Kristinu Steinsdaetur.
Tónlist og söngtcxtar cftir
Valgeir Guðjónsson.
Leikstj.: Þórunn Sigurðardóttir.
í leikgerð Kjartans Ragnarss.
eftir skáldsögu
Einars Kárasonar
sýnd í leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
Miðvikud. 13/1 kl. 20.00.
Laugard. 16/1 kl. 20.00. Uppselt.
Fimmtud. 21/1 kl. 20.00.
Sunnud. 24/1 kl. 20.00.
ATH.: Veitingahús á staðnum op-
ið frá kl. 18.00 sýningardaga.
Borðapantanir i síma 14640 eða i
vcitingahúsinu Torfunni síma
13303.
MIÐASALA
Nú cr verið að taka á móti pöntunum á
allar sýningar til 14. fcbrúar 1988.
Miðasalan í Iðnó cr opin kl. 14.00-19.00
og fram að sýningu þá daga scm lcikið
er. Sími 1-66-20.
MSO
SIÐASTIKEISARINN
AF NEÐANGREINDUM UMMÆLUM NOKKURRA ÞEKKTRA
BANDARÍSKRA KVIKMYNDAGAGNRÝNENDA UM KVIK-
MYND BERNARDO BERTOLUCCI „SÍÐASTIKEISARINN" MÁ
SJÁ AÐ HÉR ER UM AÐ RÆÐA EINA VÖNDUÐUSTU OG
STÓRFENGLEGUSTU KVIKMYND SEM GERÐ HEFUR VERIÐ.
„Töfrandi... mesti stilsnillingur kvikmyndanna. Bertolucci
skapar myndir sem aðra kann að dreyma um. Ef til vill er
hann siðasti keisari sögukvikmyndanna."
David Ansen, NEWSWEEK.
„Ég veit ekki hvar byija skal að mæra myndina. Þetta er
eitt af mestu afrekum í kvikmyndagerð siðan ég gerðist
kvikmyndagagnrýnandi.”
Gcne Siskel. SISKEL & EBERT & THE MOVIES.
„Söguleg upplifun i mynd og myndgerð. Bertolucci fann þá
fágun í hönnun og framkvæmd sem fáir samtíðarmenn hans
gætu látið sig dreyma um. Hann er síðasti keisarí sögulegu
kvikmyndanna.-
Richard Schikel. TIME MAGAZINE.
„Mér verður orða vant, þetta er kvikmyndagerð á hæsta
stigi. Um hana munu menn heyra er Óskarsverðlaunum
verður úthlutað.”
Roger Ebert. SISKEL & EBERT &THE MOVIES.
.Stórkostlegt! Hin meistaralega kvikmynd Bertoluccis er annaó og meira
en fögur. hún er afbrigöilega og stórfenglega glæsileg. Bertolucci endur-
skapar stórkvikmyndina.**
David Denby, NEW YORK MAGAZINE.
TFÍE
lAST PM|)rR@R
\ IrucSUMx
iiouwjiniXiMiwiMniRw’í'b
«|KKIM> ÍIKMViwfliiíh IH\AH«OWJnnUUj
MI\UM K'WUiiA
WMOTtáhólU
Sýnd kl. 3,6og 9.10.
AÐTJALDABAKI
Æsispennandi njósna-
myndbyggð á sögu cftir
spennuhöf undinn F.
FORSYTH sem er ný-
komin út í ísi. þýðingu.
Lcikstj.: John Mackenzie.
Sýndkl.3,5,7,911.15.
Bönnuð innan 14 ára.
IDJ0RFUM DANSI
„DIRTY DANCING
hcfur hrciðrað um sig á
toppnummcðal lObcstu
tönlistarkvikmyndanna
ásamt m.a. Saturday
Night Fever, Flash-
dance og Footloose."
Daphncc Davis, ELLE MAGAZINE.
-77^*7 Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15.
EIGIIUKONAN
GÓÐHJARTAÐA
i GoodWj/e
I Sýnd 9 og 11.15.
Alliance SIRKUS
Francaise
VESALING- HSL
ARNIR (juFfflLuJu,
Sýnd kl.7,9,11.15.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
HINIR VAMMLAUSU
Frábær spennumynd
með Kevin Costncr og
Robert De Niro.
Sýnd kl. 3 og 5.