Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar kennsla ; jL—^4—A4 -iAAAi i.i — Vélritunarkennsla Ný námskeið hefjast 7. janúar. Innritun hafin. Vélritunarskólinn, simi 28040. □ HELGAFELL 5988010707 VI-2 1.0.0.F. 5 = 169178'/z = m Útivist, Simar 14606 oq 23732 Sunnud. 10. jan. kl. 10.30 Nýárs- og kirkjuferð Útivistar Gullfoss í vetrarbúningi - Stóranúpskirkja Farið verður að Geysi, Gullfoss skoðaður í vetrarbúningi og síðan haldið um Brúarhlöð að Stóranúpskirkju í Gnúpverja- hreppi. Þar mun séra Flóki Kristinsson, sóknarprestur, taka á móti hópnum. Kirkjustaöurinn og kirkjan eru sérlega skoðunar- verð. Byrjið nýtt ferðaár í nýársferðinni. Verð 1.200,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brott- för frá BSÍ, bensínsölu. Myndakvöld verður fimmtu- dagskvöldið 14. jan. kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu. Sýndar verða myndir frá Lónsöræfum og nágr. og nýjungar í ferðaáætl- un 1988 kynntar, en hún er komin út. Þorrablót í Þjórsárdal 22.-24. jan. Gist i Árnesi. Útivist, Gróíinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl. Útivist, feröafélag. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur veröur haldinn á Hótel Lind, Rauðarárstig 18, (áð- ur Hótel Hof), i kvöld, fimmtudag 7. janúar kl. 20.30. Björn Sig- fússon, fyrrv. háskólabókavörð- ur, flytur erindi, sem hann nefnir: Undir djúp sem hafa grynnkað. Stjórnin. VEGURINN Kristiö samfélag Þarabakka 3 Bænastund i kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Tilkynning frá félaginu Anglia Enskar talæfingar fyrir böm hefj- ast laugardaginn 16. janúar kl. 10.00 fyrir hádegi í Enskuskólan- um, Túngötu 5. Innritun á Amtmannsstíg 2, föstudaginn 8. janúar milli kl. 17-19. Upplýsingar í síma 12371. Geymið auglýsing- una. - Aðeins auglýst einu sinni. Stjórn Angliu. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld, fimmtudag- inn 7. janúar. Verið öll velkomin. Fjölmenniðl. i kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Vitnis- burðir Samhjálparvina. Kórinn tekur lagið. Ræðumaður er sr. Pálmi Matthíasson á Akureyri. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Snorri, Vörður, Arnór og jndriði taka til máls. Allir hjartan- lega velkomnir. Nýársgleði skíðadeildar Ármanns verður haldin á Hótel Örk, Hveragerði 9. janúar 1988 kl. 19.00. Aðgöngumiðar seldir á hárgreiðslustofu Dóra, Lang- holtsvegi 128 til 7. janúar. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au-pair“ Stúlka óskast til Maryland, USA, frá 15. febrúar. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 36831 eftir kl. 13.00. Bókaverslun Starfskraftur óskast í bókaverslun í mið- bænum strax. Heilsdags-/hálfsdagsstarf. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Strax - 3534“. „Au-pair“ USA Stúlku vantar á bandarískt heimili í New York. Upplýsingar í síma 46916. Málarameistari getur bætt við sig vinnu. Upplýsingar í síma 641356. Vefnaðarvöru- verslunin Virka óskar eftir afgreiðslufólki í Kringluna. Vinnu- tími frá kl. 15.00-19.00 og laugardaga frá kl. 12.00-16.00, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar gefur Helgi í síma 75960. Iðuborg Iðufelli 16 Leikskólann og dagheimilið Iðuborg vantar fóstru og aðstoðarfólk strax allan daginn á leikskóladeild. Einnig vantar starfsfólk eftir hádegi í sal. Upplýsingar í símum 76989 og 46409. Tískuvöruverslun Starfskraftur óskast til afgreiðslu hálfan dag- inn í Kópavogi. Upplýsingar í síma 46284. Atvinna - Mosfellsbæ Starfsfólk óskast strax í eftirtalin störf: 1. Afgreiðslu og pökkun. 2. Ræstingu. Upplýsingar á staðnum. Mosfellsbakarí. Verksmiðjuvinna Starfsfólk vantar til verksmiðjustarfa nú þegar. Bæði er um að ræða heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Lakkrísgerðin Krummi, Skeifunni 3f. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann til starfa í húsgagnaverslun. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. janúar merktar: „H - 2555“. Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstrur eða fólk með aðra uppeldismenntun í eina og hálfa stöðu við stuðning fyrir börn með sérþarfir og í sal. Upplýsingar veitir Anna í síma 38439 og Ásdís í síma 31135. Stýrimenn Stýrimaður óskast til starfa á mb. Hrísey SF-41, Hornafirði. Upplýsingar veittar á skrifstofu, sími 97-81818 og hjá skipstjóra, sími 985-22518 (báturinn) eða 97-81394 (heima). Borgeyhf. Júlíus ÁR. 111 Vélstjóra, matsvein og háseta vantar á 100 t. netabát, sem fer síðar á humar (góður humarkvóti). Veiðar hefjast 22. janúar. Upplýsingar á daginn í síma 99-3965 og á kvöldin í síma 99-3933. raöauglýsingar - raðauglýsingar — raðauglýsingar veiöi | tilkynningar | þjónusta Veiði í Dunká Áin Dunká, Dalasýslu, er til leigu næsta sumar. Tvær stengur eru leyfðar í ánni. Á ósarsvæðinu eru góðar aðstæður til haf- beitar. Tilboðsfrestur er til 24. janúar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar gefur Kjartan Jónsson, Dunki, sími 93-41395. Málverk Hefi kaupendur að myndum eftir eftirtalda málara: Ásgrím Jónsson, J.S. Kjarval, Jón Stefánsson, G. Scheving, Snorra Arinbjarn- ar, Jóhannes Geir, Júlíönu Sveinsdóttur, Jóhannes Jóhannesson, Elías B. Halldórsson. Staðgreiðsla. Vinsamlegast hafið samband við undirritaðan í síma 96-21792 eða 96-25413 eftir kl. 17.00. Bárður Halldórsson. Fyrirtæki - bókhald Bókhaldsskrifstofa sem tekur til starfa fljót- lega óskar eftir viðskiptaaðilum. Sérstaklega eru minni fyrirtæki höfð í huga. Þeir aðilar, sem telja sig vanta þá þjónustu sem hér um ræðir, leggi nöfn sín og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bókhald - 3536 " fyrir 14. janúar. Með allar upplýsingarverðurfarið með sem trúnaðarmál. i 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.