Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANUAR 1988 A * ROXANNE NÝJASTA GAMANMYND STEVE MARTIN! Steve Martin og Daryl Hannah i glænýrri og geysilega skemmtilegri gamanmynd ásamt Rick Rossovich, Michael J. Pollard og Shelley Duvall. Martin skrifaði handritið eftir hinu fraega leikriti Edmonds Rostand „Cyrano frá Bergerac" og færir það til nútimans. C.D. Bales. Hann er bráðskarpur, geysifyndinn og gamansamur en hefur þó afar óvenjulegan utlitsgalla — griðarlega langt nef. Leikstjóri: Fred Schepisi. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. í FULLKOMN ASTA m. DOLJBY STEREO Á ÍSLANDI ISHTAR Fjörug, fyndin og feikiskemmtileg, glæný gamanmynd með stórleik- urunum DUSTIN HOFFMAN, ISABELLE ADJANI og WARREN BEATTY i aðalhlutverkum að ógleymdu blinda kameldýrinu. Tríóið bregður á leik í vafasömu Arabalandi með skæruliða og leyniþjónustumenn á hælunum. Sýnd kl. 9og 11. Sýnd kl. 5og7. UÓSBÓ^dstV' SÝNIR: FRUMSÝNIR: ÖLL SUNDLOKUÐ Is it a crime of passion, or anact of treason? * MA 'z&mtí WÆTOUt * ★ *Vi2 A.I. Mbl. Myndin verður svo spcnnandi cftir hlc að annað cins hcfur ckki scst Icngi. Það borgar sig að hafa góðar ncglur þcgar lagt cr í hann. Kevin Costncr fcr á kostum í þcssari mynd og cr jafn- vcl enn bctri cn scm lögrcglumaðurinn Eliot Ncss i „Hinum vammlausu"... G.Kr. D.V. Aðalhlutvcrk: KEVIN COSTNER, GENE HACK- MAN, SEAN YOUNG. Leikstjóri: ROGER DONALDSON. Sýnd kl. 5 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. TONLEIKARKL. 20.30. WOÐLEIKHUSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGARNIR Söngleikur byggður á samneíndri skáld- sögu eftir Victor Hugo. 9. sýn. fös. 8/l kl. 20.00. Uppselt. 10. sýii. sun. 10/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þrðjudag 12/1 kl. 20.00. Fáein sæti laus. Fimmtudag 14/1 kl. 20.00. Fáein sæti laus. Laugard. 16/1 kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 17/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 19/1 kl. 20.00. Miðvikudag 20/1 kl. 20.00. Föstudag 22/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugardag 23/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnud. 24/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 27/1 kl. 20.00. Föstud. 29/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugard. 30/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Sunnud. 31/1 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2/2 kl. 20.00. Föstud. 5/2 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Laugard. 6/2 kl. 20.00. Uppselt í sal og á neðri svölum. Miðvikud. 10/2 kl. 20.00. BRÚÐARMYNDIN cftir Guðmund Steinsson. Laugardag kl. 20.00. Næst síðasta sýning. Föstudag 15/1 kl. 20.00. Síðasta sýning. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir ÓLaf Hauk Símonarson. í kvöld kl. 20.30. Uppselt. Laug. kl. 16.00 og 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 16.00. Uppselt. Miðv. 13/1 kl. 20.30. Uppselt. Föst. 15/1 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 16/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 17/1 kl. 16.00. Uppselt. Fimm. 21/1 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 23/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 24/1 kl. 16.00. Uppselt. Þrið. 26/1 kl. 20.30. Fimm. 28/1 kl. 20.30. Uppselt. Laug. 30/1 kl. 16.00. Uppselt. Sunn. 31/1 kl. 16.00. Miðv. 3/2 kl. 20.30. Uppselt. fi. 4. (20.30|, lau. 6. (16.00) og su. 7. (16.00 og 20.30). Miðasalan er opin i Þjóðleikhús- inu alla daga nema mánudaga kl. 13.00-20.00. Sími 11200. Miðap. einnig i sima 11200 mánu- daga til föstudaga frá kl. 10.00- 17.00. F ■■■■■ HAROLD PINTER P-Leikhópurinn LEIKARAR: Róbert Arnfinnsson, Rúrik Har- aldsson, Hjalti Rógnvaldsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Arnardóttir. Lcikstj.: Andrés Sigurvinsson. Lcikmynd: Guðný B. Richards. Búningar: Dagný Guðlaugsdóttir. Lýsing: Alfreð Bóðvarson. Aðrar sýningar i janúar: 8., 10., 14., 16., 17., 18., 22., 23., 24, 26, 27. ATH.: Sýningar hcfjast kl. 21.00. Síðasta sýn. 28. jan. Sýn. verða aðeins 13. Miðapantanir allan sólahringinn i sima 14920. Miðasalan er opin i Gamla bió milU kl. 16.00-19.00 alla daga. Simi 11475. Laugarásbíó frumsýnir ídag myndina JAW’S HEFNDIN með Lorraine Garry, Lance Guest. ®TDK HUÓMAR BETUR t U14 I 4 Sími 11384 — Snorrabraut 37 Nýjasta. mynd John Badham. ÁVAKTINNI STAKEOUT ★ ★★V* AI.Mbl. „Á vuktinni erpottþétt skemmtun. Besta niynd John Badhams tilþessa. Þaðglansar afDreyfussíaðalhlutverki."AI. Mbl. „Hér fer allt saman sem prýtt getur góða mynd. Fólk ætti að bregða undir sig betri fætinum og valhoppa í Bíóborgina." JFJ. DV. Stakeout - topp mynd - topp skemmtun Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Emilio Estevez, Madeleine Stowe og Aidan Quinn. Handrlt: Jim Kouf. Leikstj.: John Badham. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. SAGAN FURÐULEGA ★ ★★ SV.MBL. SAGAN FURÐULEGA ER MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLD- UNA ENDA ER HÉR UNDRA-ÆVINTÝRAMYND A FERÐINNI. Erl. blaðad.: J.S. ABC-TV segir: HÚN ER HRlFANDI, FYNDIN OG SPENNANDI OG UMFRAM ALLT TÖFRANDI. S&E AT THE MOVIES segja: SVONA EIGA MYNDIR AÐ VERA, SKEMMTILEGASTA MYNDIN I LANGAN TÍMA. Aðalhl.: Robin Wright, Cary Efwes, Peter Falk, Billy Crystal. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15. ^ N0RNIRNAR FRÁ EASTWICK Sýnd 7 og 9. FL0DDER Sýnd kl. 5 og 11. ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ EINSKONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Sýningnr hef jast á ný: fimmtud. 14/1 kl. 20.30. Aðrar sýningar. sunnud. 17, þtiðjud. 19, föstud. 22, mánud, 25. og föstud. 29. jan. kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn í síma 15185 og á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð kl. 14.00-16.00 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. FIMMTUDAGS- TÓNLEIKAR 7. janúar Háskólabíó kl. 20:30 Stjórnandi: PÁLL P. PÁLSSON Einleikari: JOHNOGDON JOHAN SVENDSEN: Karneval PÁLLP. PÁLSSON: Hendur BRAHMS: Píanókonsert nr. 2 VIÐ MINNUM ÁSKRIFENDUR Á FORKAUPSRÉTTINN SEM GILDIR TIL 22. JANÚAR. ÁSKRIFTARSALA Á TÓN- LEIKA SÍÐARA MISSERIS HEFST 25. JANÚAR. MIÐASALA í GIMLI, LÆKJARGÖTU, ALLA VIRKA DAGA KL. 13-17 og við innganginn, fimmtudagskvöld. Greiðslukortaþjónusta s. 622255.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.