Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 65 KORFUKNATTLEIKlfR Strákamir lögdu íra að velli Islenska unglingalandsliðið í kðrfuknattleik lék gegn drengjaiiði írlands ytra á þriðju- dagskvöldið, 4 körfuknattleiks- móti sem fram fer í Belfast og vann stórt, 88:54. Rúnar Amason skoraði 26 stig, Steinþór Helga- son 13, Sveinbjöm Sigurðsson 12 og Lárus Ámason 11. Liðið mátti hins vegar þola tap, 67:69, fyrir Skotum á mánudags- kvöidið. Skotar skomðu sigur- körfumar úr vítaköstum eftir að venjulegur leiktími var útmnninn. Dómarar leiksins dæmdu vafa- sama villu á ísiendinga, eftir að einn Skotinn hafði greinilega tek- ið of mörg skref með knöttinn. Leikurinn var allan tímann í jám- um og vom Skotar, sem tefidu fram mjög hávöxnum leikmönn- um, yfir, 39:36, í leikhléi. Þeir sem skomðu flest stigin fyrir ísland, vom: Rúnar Ámason 15, Egill Viðarsson 14, Sveinbjörn Sigurðs- son 12 ogHannes Haraldsson 10. KÖRFUKNATTLEIKUR Hörkuleikur í Njarðvík ÚRVALSLIÐ Vals Ingimundar- sonar tapaði naumlega fyrir bandaríska iiðinu Gainsville f rá Flórída í gær, 90-92, í Njarðvík. Leikurinn var mjög skemmti- legurog lokamínúturnar voru spennandi. Urvalslið Vals lék mjög vel, en Gainsville hafði þó undirtökin framan af. Það munáði þó aldrei miklu og í hálflei.k var staðan 43-44, gestunum í vil. Úrvalsliðið byijaði mjög vel í síðari hálfleik, jafnaði og hafði um tíma átta stiga forskot, 79-71. Það gekk hinsvegar ekki nógu vel á lokamín- útunum og Bandaríkjamennirnir sigu framúr og sigruðu, 90-92. Jon Kr. Gíslason lék mjög vel og var besti maður Crvalsliðsins. Valur Ingimundarsón átti einnig mjög góðan leik og var stigahæstur. Gainsville er á heimleið eftir keppn- isferð á Norðurlöndunum, en leikur í kvöld gegn IBK í Keflavík kl. 20. Kýldu á útsöluna sem hófstímorgun Símai 35408 og 83033 AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Skipholt 1 -38 Skipholt 40-50 Stigahlíð 37-97 Síðumúli Ármúli Óðinsgata SELTJARNARNES Látraströnd Fornaströnd UTHVERFI Kjalarland Sæviðarsund hærri tölur Hvassaleiti 27-75 VESTURBÆR Fornaströnd Bauganes Nýlendugata Einarsnes Látraströnd Hjarðarhagi 44-64 Tómasarhagi 9-31 KOPAVOGUR Nýbýlavegur 5-36 Laufabrekka o.fl. Kársnesbraut 77-139 MIÐBÆR Grettisgata 37-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Barónsstígur 4-33 o.fl. Laugavegur 32-80 o.fl. GARÐABÆR Bæjargil J91«rgnnbl«ibn>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.