Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 Stykkishólmur: Ungir sjálfstæðis- menn funda ^ Stykkishólmi. ÁRNI Sigfússon formaður SUS og Sturla Böðvarsson bæjar- stjóri boðuðu til fundar með ungum sjálfstæðismönnum i Stykkishólmi laugardaginn 2. janúar sl. Var fundurinn hald- inn á Hótel Stykkishólmi og var fjölmennur. Ræddu þeir félagar viðhorf og stöðu flokksins í dag og gerðu grein fyrir gangi þjóðmála. Skýrðu þeir hin ýmsu mál sem efst eru á baugi, svo sem staðgreiðslukerfi skatta, fiskveiðitakmarkanir, stöðu landbúnaðarins o.fl. Þá ræddu þeir um áfall flokksins í seinustu kosningum og þörf félaga til að gera átök til að flokkurinn gæti hafið nýja sókn til eflingar flokksstarfi og um leið hagsmuna þjóðarinnar. Eftir frumræður fóru fram frjálsar umræður og tóku margir þátt í þeim. Fundarstjóri var Eygló Bjarna- dóttir. — Arni Morgunblaðið/Ámi Helgason Frá fundi ungra sjálfstæðismanna sem haldinn r á Hótel Stykkis- hólmi 2. janúar sl. Arni Sigfússon formaður SUS, Sturla Böðvarsson bæjarstjóri og Eygló Bjarnadóttir fundarstjóri. -en þekking margfaldar vinningslíkur Höfuðmálið er að fylgjast með. Ef þú kynnir þér stöðu og árangur liðanna stendurðu betur að vígi. N / \ ✓ V ISLENSKAR GETRAUNIR íþróttamiöstöðinni v/Sigtún - 84590 ^ * % ' m Grindavík: Ahugi tak- markaðurá sfldarsöltun Grindavík. FREKAR dauft hljóð er í ráða- mönnum síldarsöltunarstöðv- anna í Grindavík vegna væntanlegrar síldarsöltunar og hafa þijú fyrirtæki af fimm lýst yfir vilja til söltunar ef þeim býðst síld. Ástæðan er fyrst og fremst sú að hver stöð fær minni hlut en svo að þeim finnist taka því að salta nú þegar vetrarvertíð er að byrja, því enginn bátur frá Grindavík hefur sótt um síldveiði- leyfi, enda búa þeir sig nú sem óðast til þorskveiða á net eða línu. Þrátt fyrir minni áhuga í haust en oft áður á sfldarsöltun varð Grindavík í þriðja efsta sætinu yfir söltunarhæstu staði landsins með tæpar 29 þúsund tunnur á eftir Eskifirði og Hornafirði. Sölt- unarhæstu fyrirtækin hér á nýlokinni vertíð voru Þorbjörn með 8.682 tunnur, Hófsnes með 8.511 tunnur og Fiskanes með 8.432 tunnur. Kr.Ben. Leiðrétting í forystugrein Morgunblaðsins í gær um hættulegar bombur misrit-' aðist föðumafn Guðmundar Viggóssonar augnlæknis. Biðst blaðið velvirðingar á þessum mistökum. Tollalækkanir og hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. ESSELTE TÍMARITABOX 40% VERÐLÆKKUN 40% verðlækkun áður 277 pr. stk. nú 167,- pr. stk. Hallarmúla 2, S 83211 VJterkur og k/ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.