Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 S'tjörnu speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Heilsa Bog- mannsins í dag ætla ég að fjalla um Bogmanninn útfrá heilsufars- legu sjónarmiði. Athygli er vakin á því að þar sem hver maður á sér nokkur stjömu- merki geta önnur merki einnig haft sitt að segja þeg- ar heilsufar er annars vegar, ekki síst tunglmerkið eða Rísandi merki. Þar sem sjúk- dómar gefa til kynna af- brigðilegt ástand, eru það merkin sem eiga undir högg að sækja sem leiða til sjúk- dóraa. Það þarf því ekki endilega að vera sólarmerkið sem veldur erfiðleikum, held- ur allt eins önnur merki, eða þau sem eru á einhvem hátt erfið hjá viðkomandi. Lifur Bogmaðurinn stjómar neðra baki, lifrarkerfí, einnig mjöðmum og læram. Hann'á þvi oft í erfiðleikum með lifur og gallrás, sem og með mjaðmir og læri. Hann á t.d. til að fá settaugarbólgu, eða eiga í erfiðleikum með taugar sem liggja frá spjaldhrygg eftir aftanverðu læri niður í föt. Einnig er iðrakvef sagt angra Bogmanninn og ef streita verður of mikil getur hann átt við öndunarerfið- leika að stríða. Hann er sagður viðkvæmur í lungum og hættir til að fá lungnakvef. Yfirkeyrir Bogmaðurinn þarf að varast að dreifa orku sinni um of, eða fást við of margt með þeim afleiðingum að hann yfirkeyri sig og verði slæmur á taugum. Hann þarf einnig að varast þungan og ofkrydd- aðan mat, sem og annað sem skapar of mikið álag á lifrina. Hann ætti þvert á móti að leitast við að borða mat sem hreinsar og er léttur fyrir lifr- ina. Heimildir mínar mæla með grænmeti, höfram og grófu komi sem æskilegum efnum í fæðu. Óhóf Önnur hætta þegar Bogmað- urinn er annars vegar er óhóf og" agaleysi. Hann á til að sleppa fram af sér beislinu, gera of stórar áætlanir eða borða og drekka of mikið. Hann þarf því að temja sér hófsemi og einnig vissa var- kámi og gæta þess að vera raunsær og á jörðinni í áætl- unum sínum og lífsstíl. Þarfhreyfingu Eins og við er að búast verð- ur Bogmaðurinn slappur ef hann er bundinn niður á sama stað og þarf að búa við of mikla vanabindingu til lang- frama. Hann þarf fjölbreyti- leika og hreyfingu, en einnig umhverfi og áhugamál sem höfða til hugsunar og vits- muna. Ef svo er ekki er hætt við að hann verði leiður og þreyttur. Frelsi og hreyfan- leiki er því mikilvægur heilsu- gjafi fyrir Bogmann, ef svo má að orði komast. Útivist Bogmanni er ráðlagt að stunda útivist, t.d. hesta- mennsku, veiðar, golf. gönguferðir eða aðrar íþrótt- ir, ekki síst líflegar hópíþrótt- ir. Hann þarf hreyfingu og hreint loft, að vítt sé til veggja og lítið um þrengsli. Því er sérstaklega mælt með útiíþróttum. Ég læt það einn- ig fljóta með að sagt er að honum líði best í þurra Qalla- loftslagi en ekki í röku - sjávarlofti. Skapléttur Sálræn vandamál era heldur sjaldgæf, þegar hinn dæmi- gerði Bogmaður er annars vegar, enda er hann að öllu jöfnu skapléttur og Ktið fyrir að flækja líf sitt nieð þung- lyndislegum vangaveltum. Ijiliiil iiiiliiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiii-iiiiii KTTTTTTTTTTT •nf ;nKr GARPUR .. . 'l 77M -— \ iWS1 A4BR V/NNUK/A ME& SU/M/tG- F&ZÐÚ SÆLUPL-'ANETUNA/ GRETTIR pAV EÍ2 APEINS EIN LEIÐTIL AÐ LOSNA V/P 'AST/EÐUL.AUSA SEK.TAR.KEN NlD TOMMI OG JENNI LJOSKA EN ÉG SKALTAKATAMoJ'U OMD OGTKVLLA HAN.A C_J I HANN ER SJALFOR. III FILLTARI 06 TRYLLTARII ^ o’iz? 0 r-r— r-\ 1 iu a ri r\ FERDINAND 11 il M SMAFOLK MAPEM0I5ELLE, ANOTHER ROOT BEER FOR MV BROTHER SPIKE, S'lL V0U5 PLAÍT... UJHAT ARE THEV 5AVIN6 AT THE FRONT? Mademoiselle, annan rót- Segðu mér, Sámur, hvern- Um hvað er mest taiað á Hvenær förum við heim? arbjór fyrir Sám bróður ig gengur i skotgröfunum? vígstöðvunum? minn, s’il vous plait... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir ágæta hönd vissi vestur ekki fyrr en hann átti út gegn þremur gröndum suðurs. Og þurfti að sýna snilli til að hnekkja spilinu. Norður gefur; NS á hættu. Norður 4 76 4 1042 ♦ K9432 41097 Vestur Austur 4 ÁK1092 4 843 4K76 II 4D953 ♦ D65 ♦ 87 4DG Suður 4 6543 4 DG5 4ÁG8 ♦ ÁGIO 4ÁK82 Vestur Norður Austur Suður — Pass Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Hækkun norðurs í þijú grönd er vissulega hörð, en getur þó heppnast vel ef tígullinn gefiir 5 slagi. Vestur hóf vömina með því að taka ÁK í spaða og spila þriðja spaðanum. Eftir að hafa skammað norður fyrir hækkunina spilaði suður tígultíunni og lét hana rúlla yfir, þegar vestur lét lítinn tígul. Tók svo sína níu slagi og bað mak- ker sinn afsökunar á skömm- unum. Norður átti vestri afsökunar- beiðnina að þakka, því ef vestur hefði lagt tíguldrottninguna á tíuna hefði sagnhafi aldrei feng- ið fleiri en 8 slagi. Liturinn hefði stíflast. Umsjón Margeir Pétursson Hinir frægu stórmeistarar Jan Timman og Ljubomir Ljubojevic háðu sex skáka einvígi í desembermánuði. Þessi staða kom upp í fimmtu skákinni, sem réði úrslitum. Timman hafði hvítt og átti leik. Svartur lék síðast 23. — Rg6-e5. Sem sjá má er hvítur með mann yfír fyrir þrjú peð í stöðunni, en Ljubojevic hefur líklega talið sig vera að vinna manninn til baka. Honum hafði yfirsézt sterkur leik- ur: 24. Df5! og svartur gafst upp, því eftir 24. — Rxd3, 25. Rxf6 verður hann mát í fáum leikjum. Svartur hefði hins vegar unnið eftir 24. De2? - Rxd3, 25. Dxd3 — Dxd3, 26. Hxd3 — f5. Timman sigraði með yfirburðum í einvíg- inu, 4V2—IV2. Hann vann fyrstu, fimmtu og sjöttu skákimar, en hinum lauk með jafntefli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.