Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 33
33 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 20 ár frá vorinu 1 Prag: Samanburður á Dubcek og Gorb- atsjov út í hött segja málgögn kommúnista í Prag og Moskvu Prag, Moskvu, Reuter. DAGBLAÐ Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, Rude Pravo, minntist 20 ára afmælis valdatöku Alexanders Dubceks með harð- orðri forystugrein á mánudag þar sem Dubcek var kallaður siðlaus uppgjafarsinni. Um leið réttlætir greinin innrás Sovétmanna og bandamanna þeirra í Prag og ség- ir það grófa rangtúlkun að bera umbótatilraunir Dubceks saman við þær breytingar sem eru boðað- ar í Sovétríkjunum. Á þriðjudag tók fréttastofan Tass i Moskvu í sama streng og ásakaði vestræna fréttaskýrendur um að líkja at- burðunum í Prag ranglega við stefnu Gorbatsjovs. Vestrænir sendimenn segja að greinin sýni að Milos Jakes, sem kjör- inn var leiðtogi flokksins í síðustu viku, fari eftir þeirri stefnu sem fyrir- rennari hans, Gustaf Husak, mark- aði. í greininni er viðurkennt að Novotny, fyrirrennara Dubceks, hafi mistekist að fást við aðsteðjandi vandamál, og það hafi leitt til kreppu, en síðan er sagt að eftir kjör Dubc- eks hafi miðstjóm tékkneska kommúnistaflokksins verið komin á fremsta hlunn með að gera gagn- byltingu. „Alexander Dubcek ber sjálfur mikla ábyrgð á þessari þróun, því fyrst sýndi hann það siðleysi að víkja til hliðar fyrir hægri öflunum og síðan, vegna algjörs siðleysis og uppgjafarstefnu, gerðist hann merk- isberi hægri aflanna,“ segir í grein- inni. „Alþjóðleg aðstoð fimm sósíalískra landa kom árið 1968 í veg fyrir að þessir hægrisinnar og and- kommúnistar næðu fram markmið- um sínum.“ En með þessum orðum er vísað til þess, þegar fímm aðild- arríki Varsjárbandalagsins sendu herafla inn í Tékkóslóvakíu til að ýta Dubcek og fylgismönnum hans úr valdasessi. Sovéska fréttastofan Tass sendi í fyrradag frá sér grein þar sem segir að vestrænir áróðursmenn hafi rangt fyrir sér þegar þeir dragi þá ályktun að stjómvöld í Prag eigi að veita andófsmönnum athafnafrelsi. Tass segir að vígorð um frelsi og endumýj- un sem komið hafí frá þeirri hreyf- ingu, sem kennd er við vorið í Prag, væm að vísu lík þeim sem nú heyrist í Sovétríkjunum í tengslum við „per- estrojka". Því er hins vegar haldið fram að árangur þessara vígorða sé gjörólíkur, að sovéski Kommúnista- flokkurinn hafi styrkt hlutverk sitt sem leiðandi afl í tengslum við „per- estrojka“, en umbótatilraunir Dubceks hafi leitt til þess að komm- únisminn í Tékkóslóvakíu hafi veikst. Tass segir að „hægrisinnaðir og tækifærissinnaðir leiðtogar" í Prag hafí á þessum tíma ekki getað þróað raunsæja áætlun um efnahagslegar og félagslegar breytingar. Aætlan- imar hafí aðeins verið stafir á blaði, en Mmbætur Sovétmanna hafi hins vegar hlotið lof á alþjóðlegum vett- vangi. Fréttastofan ber einnig saman samband Austantjaldsríkja nú og 1968 og segir að þetta samband hafi styrkst nú eftir „perestrojka", en atburðimir í Prag hafi valdið ugg um örlög kommúnismans. Frétta- stofan vísar einnig til „glasnost" og segir að sovéskir fjölmiðlár taki virk- an þátt í „perestrojka" en tékkneskir fjölmiðlar hafí á hinn bóginn verið verkfæri andófsmanna. Þess skal að lokum getið að Jakes fer í kynnisferð til Moskvu seinna í þessum mánuði eins og Dubcek gerði fyrir tuttugu ámm. INNRITUN ER HAFIN í leikfimi, eróbik, jassballett, stepp, moderndans og ballett. Þolþjálfun fyrir karla 30 áraog eldri. Innritun erhafin ísíma 45399 LJÓSABEKKIR • NUDDPOTTUR DANSSTÚDÍfl DÍSU OANSNEISTINN Smiðsbúð 9, Garðabæ rétt við nýju Reykjanesbrautina MUSIKLEIKFIMIN HEFST FIMMTUDAGIIMN 14. JANÚAR. Styrkjandi og liökandi cefingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstimar. Kennsla fer fram i Melaskóla. Kennari: Gígja Hermannsdóttir. Uppl. og innrltun f síma 13022 um helgar. Vlrka daga eftir kl. 5. Komdu í Kramhúsið Það er sannkölluð upplyfting! MORGUNTÍMAR, HÁDEGISTÍMAR, SÍÐDEGISTÍMAR. BYRJENDA- OG FRAMHALDSFLOKKAR Jassdans Ftamengó ltev9lU'-^-rythm0 Samóa Stepp Afrocarabfenjasi Núti Dansspuni ogunghnga aiadan- ATan9ó Ar9entín0 LfvriJh"an?‘rythmi »ynrbornfrá 4 ára KENNARARIVETUR: Keith Taylor og Stephen Polos (frá Impulse Dance Company, Boston), Joán Silva (frá Brasilíu), Callie McDonald (frá Bandaríkjunum), Comcha (frá Spáni), David Höner (frá Sviss) - og að sjálfsögðu: Bryndís Bragadóttir, Elísabet Guðmundsdóttir, Anna Richardsdóttir, Sigríður Eyþórsdóttir og Hafdís Árnadóttir. KR&m HQSI& v/Bergstaðastræti Kramhúsið óskar landsmönnum farsældar á nýju ári!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.