Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 9 Eigendur Spariskírteina Ríkisjóðs athugið! minea Einingabréf Kaupþings hafa nú þegar sannað ótvírætt gildi sitt og stöðugleika sem arðbær Qárfesting. Viðbendum eigend- um Spariskírteina Ríkissjóðs á að við tökum spariskírteini sem greiðslu fyrir önnur verðbréf. Með því að fjárfesta í Einingabréfum tryggirðu þér hámarksávöxtun, lágmarks- áhættu og að auki er féð ætíð laust til útborgunar. Einingabréf Kaupbings hf. eru öryggissióður binn og binna um ókomin ár. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 7. JANÚAR 1988 Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 2.552,- 1.490,- 1.590,- Lífeyrisbréf 1.283,- SS 85'1 11.367,- SÍS 85'1 19.281,- Lind hf. 88'1 10.861,- Kópav. 11.011,- HKAUPMNG HF Húsi verslunarinnar. sími 68 69 88 Fagnaðarlæti í Tímanum í gær er birt forystugrein, sem ber yfirskriftina: Já- kvætt almenningsálit og fjallar um skoðun al- mennings á SÍS sam- kvæmt könnun á vegum Gallup á íslandi. I for- ystugreininni segir: „Það er ánægjulegt fyrir samvinnumenn hversu Samband íslenskra samvinnufé- laga kemur vel út úr þessari skoðanakönnun um álit almennings á stórfyrirtækjum i landinu. Niðurstadan sýnir að Samband ísl. samvinnufélaga nýtur viðurkenningar sem traust og þjóðhagslega mikilvægt fyrirtæki og ekkert sem bendir til annars en að Sambandið haldi uppi stefnu í við- skipta- og atvinnumálum sem almenningur er sátt- ur við. Samband isl. sam- vinnufélaga er vissulega stórt og umsvifamikið fyrirtæki. En það er um leið eitt af elstu fyrir- tækjum _ okkar unga Nútima-Islands. Saga Sambandsins og kaup- félaganna tengist sjálf- stjómarbaráttu íslensku þjóðarinnar og er samof- in henni allt til þessa dags. Án samvinnuhreyf- ingarinnar væri ísland hvorki svo vel á vegi statt í verklegum framförum né það velferðar- og lýð- ræðisþjóðfélag sem það er, ef ekki hefði notíð við hugsjóna samvinnu- hreyfingarinnar eða hins mikla framtaks sem ein- kennt hefur forystu samvinnufélaganna í meira en 100 ár. Skoðanakönnunin bendir til þess að almenn- ingur er sér þess meðvit- andi að Samband isl. samvinnufélaga er mikil- vægur þáttur farsæls atvinnu- og viðskiptalifs hér á landi. Sliku álití hlýtur samvinnuhreyf- T'i að fagna." sjálfu sér ekki nýtt, Tíminn ánægður með SÍS í fyrsta tölublaði Tímans á nýja árinu birt- ist fagnaðarfrétt á forsíðu undir fyrir- sögninni: Þjóðinni fellur betur við SÍS. Fréttin er svona: „Gallup á íslandi fram- kvæmdi nýlega könnun fyrir Samband íslenskra samvinnufélaga, þar sem þús- und manna úrtak var spurt um afstöðu til fjögurra stórfyrirtækja á íslandi. Eitt þessara fyrirtækja var SÍS. Viðhorf al- mennings í garð fyrirtækisins hefur breyst í jákvæða átt síðastliðin tvö ár, eða frá því að fyrsta slíka könnunin var gerð. Nokkrar spurningar snertu ein- göngu SÍS og má lesa út úr svörum spurðra að fyrirtækið sé nútímalegra, öflugra og meira örvandi í atvinnulífinu en fyrir tveimur árum." í Staksteinum í dag er staldrað við fögnuð Tímans vegna SÍS. að Tíminn skrifi í þessum dúr um SÍS. Hitt er um- hugsunarvert, að í gegnum hrósið og fagn- aðarlætin skina einhveij- ar efasemdir og engu er líkara en höfundur for- ystugreinarinnar sé í vamarstöðu. Pólitísk tengsl í Tímanum á þriðju- dag eru birtar tölur úr könnun Gallup á íslandi. Þar kemur fram að 73,6% telja að SÍS hafí orðið nútímalegra á síðustu tveimur árum, 66,3% telja að SÍS hafí orðið meira bákn. Naum- ur meirihlutí eða 50,4% er þeirrar skoðunar, að SÍS hafí ekld beinlínis skarað fram úr. f þessari könnun var einnig leitað álits al- mennings á Flugleiðum, Isal og Eimskip. I Tíman- um stendur: „Þegar spurt er um almennt við- horf til Sambandsins er talsvert oftar um að ræða neikvætt viðhorf en varðandi hin þijú, en þó hefur dregið úr því síðan 1985. Sú þróun er mark- tækust á höfuðborgar- svæðinu. Hlutfall þeirra sem hafa frekar jákvæða og mjög jákvæða afstöðu til Sambandsins hefur nánar tiltekið aukist úr 41% í 48% milli áranna 1985 og 1987. Þá hefur hlutfall þeirra sem nei- kvæða afstöðu hafa til Sambandsins minnkað úr 30% í 24%.“ í Tímanum segir einn- ig. „Þá var spurt um það hvort viðkomandi teldi að Sambandið tengdist ákveðnu stjómmálaafli í landinu. Hlutföll hafa litíð breyst og sagði 61% ,já, í verulegum mæli“, önnur 22% já, í ein- hveijum mæli“ og 5% já, i litlum mæli“. Aðeins 7% sögðu nei. Ekki var spurt á sambærilegan hátt varðandi hin stóru fyrir- tækin.“ Þá var spurt að því, hvort menn álitu hin pólitísku tengsl æskileg eða óæskileg: 62% töldu þau óæskileg, 20% bæði æskileg og óæskileg en aðein 11% töldu þau æskileg. Misskiln- ingnr? Þegar tölumar um SÍS em lesnar og bomar saman við fögnuðinn í Tímanum vaknar sú spuming, hvort ekki sé um misskilning hjá þeim Tímamönnum að ræða, hvort raimverulega sé ástæða tíl að vera með öU þessi fagnaðarlætí og sérstakan hátíðarleiðara. Við mat á því verða menn að sjálfsögðu að setja sig í spor Timamanna, sem mikili meirihlutí manna álitur að séu í serstökum pólitiskum tengslum við SÍS. Kannski áttu Tíma- menn von á enn verri útkomu fyrir SÍS og em þess vegna jafn giaðir og raun ber vitni? Plastkassar ogskúflur Fyrir skrúfur, rær og aöra smáhluti. Einnig vagnarog verkfærastatíi. Hentugt á verkstæðum og vörugeymslum. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HEILDVERSL UN BILDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 KENNITALA Ertu bara með nafnnúmer? Þarftu að vita kennitöluna? Bjóðum hugbúnað á þína tölvu, ásamt skrá yfir öll nafnnúmer og kennitölur í landinu. Búnaðurinn vinnur á PC, PS og á IBM S/34 og S/36 tölvur. Framleiðandi: Hugbúnaðarhúsið hf., Síðumúla21, 108 Reykjavík. Sími 91-688811. Söluaðili: Andi sf., tölvuþjónusta, Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík. Sími91-624015.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.