Morgunblaðið - 07.01.1988, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 07.01.1988, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 CATERPILLAR SA1_A S tUÚÍSJUSTA C«t«fptllar, C«t og CB *ru •ktéamtt vörumortil Eigendur og vélstjórar Caterpillar bátavéla Látið skrá ykkur strax í dag á námskeið 13.-15. janúar 1988 HF Laugavegi 170-172 S. 695500 Bretland: Mikið úrval í fallegum vetrar kápum KAPÍISALAN BORGARTÚNI 22 AKCJREYRI HAFMARSTRÆTI 88 SÍMI 23509 Mæg bílastæð.i SÍMI 96-25250 Póstsendum um land allt i E Þriðjungur verksmiðju- bruna af völdum rafmagns VERKSMIÐJUBRUNAR út frá rafmagni voru um 6.000 árið 1984 í Bretlandi. Tjónið vegna þessara bruna var metið á nær 26 milljónir sterlingspunda, eða sem svarar rúmlega hálfum milljarði króna. Vanræksla eft- irlits og viðhalds er talin helsta orsökin. Þriðjungur allra verk- smiðjubruna í Bretlandi er af völdum rafmagns. Vanþekking og iélegt eftirlit ráða ferðinni. Þetta kemur fram í tímaritinu Electrical Review í september ’86. Þar er skýrt frá nýlegu atviki, sem dæmi um vanrækt viðhald í verk- smiðju sem kostaði 5 milíjónir sterlingspunda eða 300 milljónir króna. Peruhalda í flúrlampa hafði losnað og við þetta fór ljósið að blikka. Þetta gekk svo í nokkrar vikur, án þess að þetta væri til- kynnt eða lagfært. Stöðug neista- myndun milli flúrperunnar og peruhöldunnar kveikti að lokum í olíusoðnum loftplötum með fyrr- greindum afleiðingum. Ný pera og nokkurra mínútna fyrirhöfn hefðu komið í veg fyrir þetta tjón. En reglulegt eftirlit og viðhald raflninaðar var ekki fyrir hendi. Flestir rafmagnsbrunar í Bret- landi tengjast raflögnunum á einhvem hátt. / Níðsterkarog hentugar stálhillur. -fj— Auðveld uppsetning. Margarog stillanlegar stærðir. Hentarnánast allsstaðar. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga UMBOÐS OG HEILDVEfíSL UN Neistamyndun verður vegna þess að lagnir eða taugar-skadd- ast, eða eru höggnar eða slitnar í sundur, of mikið álag er á tilte- kinni grein, eða lélegt samband er við tengingar, sem leiðir af sér hitamyndun eða útleiðslu. Brunar frá ljósabúnaði verða með þeim hætti, að heitar glóperur eru of nálægt eða snerta brennan- legt efni, og að álagsfestur („ball- ast“) í flúrljósum hitna um of vegna flökts í perum, eða þá að ekki kviknar á þeim. Slæmt sam- band í peruhöldu, eins og áður var nefnt, er einnig dæmigerður íkveikjuvaldur. í greininni kemur fram að þeg- ar fjárhagsörðugleikar geri vart við sig í verksmiðjum, sé oftast byijað að spara með því að leggja niður reglulegt viðhald. Stjómendur hafa horfið frá þeirri stefnu að halda uppi skipu- legu viðhaldi og endurbótum, en meta í þess stað þörfína fyrir lag- færingar hverju sinni. En þegar kviknar í hjá þéim út frá raf- magni, átta þeir sig fljótt á því, að einmitt þessi spamaður var þeim dýrastur. Það fer ekki eftir stærð fyrir- BiLDSHÖFDA 16 SIMI 6724 44 Fer inn á lang flest heimili landsins! tækjanna, hversu vanræktar endurbætur em í rafkerfinu. Sum stærstu iðnfyrirtækin eru með mjög gömul rafkerfi. Sumstaðar stranda endurbætur á sparnaði og áhugaleysi, en annars staðar á hreinni vanþekkingu. Spyija má, hvernig þetta megi vera, þar sem breskir öryggisstaðl- ar em jafnstrangir og raun ber vitni, svo og kröfur um öryggiseft- irlit. En vandinn virðist ekki koma í ljós, fyrr en eftirlitsmenn hafa gert sínar athugasemdir. Þá kem- ur í ljós að fjölmörg rafkerfi í iðnaðarhúsnæði hafa verið skemmd og búnaður notaður á rangan hátt. Mikill og sérstakur vandi skapast við það að ófaglært fólk breytir hlutum rafkerfisins til þess að mæta sínum eigin, nýju þörfum. Þetta veldur oftar en ekki yfírálagi á tilteknum hlutum lagn- anna. Dæmigerðar breytingar af þess- um toga em þegar skipt er um 'vör á rangan hátt, tengdar straumrásir til bráðabirgða, eða kaplar klæddir af eða einangraðir á einhvem hátt og hindmð með því nauðsynieg kæling. Margt af þessu kæmi strax í ljós, ef hæfur eftirlitsmaður gengi reglulega um garða. En annað er uppi á teningnum. Oft er það svo, að ráði tiltekin verksmiðja fag- mann til þeirra hluta, virðist sem þeir sitji í sínum fílabeinstumi áratugum saman, án þess að líta á fagtímarit (eða Reglugerð um raforkuvirki — innsk. þýð.), eða hafí upp nokkra burði til að fylgj- ast með í faginu. Þekkingarskort- ur, jafnvel á grundvallar-öryggis- atriðum, virðist alvarlega útbreiddur. (Frá Rafmagnseft- irliti ríkisins. Lausl. þýðing: GG.) ÚTSALAN HOFST I MORGUN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.