Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988 49 skóla verknáms og Fjölbrautaskól- ann við Ármúla. Einnig hóf hún háskólanám og lauk BA-prófi í dönsku. í Reykjavík tók hún þátt í margs konar félagsstarfi og var m.a. fyrsti formaður Nemendasam- bands Menntaskólans á Akureyri. Meðal verkefna sambandsins var að efna til samkomuhalds á vori hvéiju. Þessum samkomum stjórn- aði Ragna af miklum skörungsskap og af þeirri glettni og gamansemi sem henni var svo lagið. Eftir að ég og fjölskylda mín fluttumst til Reykjavíkur 1968 urðu fundir okk- ar Rögnu tíðari á ný. Gjarnan var þá gripið í spil eips og áður. Voru spilafélagamir þá gjarnan gamlir bekkjabræður Rögnu og þeirra konur. En sambandið við bekkjabræður sína og þeirra fjöl- skyldur rækti hún af stakri natni. Nú er Ragna fallin frá, en eftir situr minningin um góða konu, brosmilda og gamansama. Bömum Rögnu, tengdasyni og barnabörnum sendum við innilegar samúðarkveðjur. Svava og börn SVAR MITT eftir Billy Graham A vegamótum Eg er á æskuskeiði og glími við þann vanda að mig lang- ar til að verða kristinn en vil Ííka eiga góða daga, að minnsta kosti meðan eg er ungur. Finnst þér nokkuð að því að skemmta sér áður en aldurinn færist yfir mann? Þú stendur á mikilvægum vegamótum einmitt núna. Eg vona og bið að þú takir ekki ranga ákvörðun um hvernig þú viljir lifa, heldur snúir hjarta þínu og huga til Jesú Krists svo að þú komist að raun um gleðina sem fylgir því að þjóna honum einmitt nú. Þú lýsir löngun þinni og rökum og þar vil eg benda þér á tvær meginskyssur. Annað er það að óvíst er með öllu að þú snúir þér nokkum tíma síðar til Guðs ef þú ætlar að loka hann úti frá lífi þínu núna. Þeir eru ófáir sem fresta því að helga sig Kristi, af sömu ástæðu og þú nefnir eða einhveiju öðru — en sjá síðan næst- um aldrei þörf sína á honum. Þetta stafar af því að syndin herðir hjarta okkar gagn- vart Guði. Þú kannast við sigg sem við fáum í lófana af líkamlegri vinnu. Við tökum ekki eftir því þegar hún mynd- ast. Hið sama gerist á andlegan hátt. Þú getur fengið „sigg“ svo að Guð skiptir þig æ minna máli, uns ævinni lýkur og þú hefur aldrei snúið þér til Jesú Krists og beðið hann að veita þér sáluhjálp. Biblían varar okkur við: „Sá sem oftlega hefur ávítaður verið en þverskallast þó mun skyndilega knos- aður verða og engin lækning fást.“ (Orðskv. 29, 1.) Hitt atriðið er að eg er sannfærður um að þú hafir rangar hugmyndir um hvað kristilegt líf er. Þú virðist ímynda þér að það sé leiðinlegt að fylgja Kristi — en það er ekki rétt! Jesús sagði: „Eg er kominn til þess að þeir hafí líf, líf í fullri gnægð.“ (Jóh. 10, 10.) Það er ekkert eins spennandi og gleðilegt og að vita að við göngum daglega með Guði, skapara heimsins. Guð elskar okkur og vegir hans eru full- komnir. Ákvörðun þín núna getur haft áhrif á allan lífsferil þinn, til ills eða góðs. Þú þarft á Kristi að halda þegar kemur að ákvörðunum og vandamálum framtíðarinnar. Eg bið þess að þú helgir honum líf þitt nú þegar. Meira vinnur vit en strit -notaðu Manuvit Nýbýlavegi 8 200 Kópavogi Sími: 91-44144. Handvagn fyrir vörubretti með stillanlegu gaffal- bili. Hægt er að taka þunga hluti upp frá hliðinni og óþarfi að taka undir þá. Handvagn getur lyft allt að Tunnutrillan frá Manuvit er sú eina sinnar tegundar sem lagar sig á skjótan og sjálfvirkan 'hátt að stál- og plasttunnum. Á augabragði má losa, hlaða eða færa tunnuna til - án erfiðis. Hægt er að fá þriðja hjólið undir trilluna en það er með mjúkri fjöðrun. Tunnutrilla getur borið allt að 350 kg. Vörulyftari með stillanlegu gaffalbili. Með aukabúnaði má nota hann sem kassa- og tunnusneril, sem er ómissandi þegar flytja þarf, snúa eða hvolfa kössum og tunnum. Vörulyftari getur lyft allt að 600 kg þunga. fl Jl c PIOIxl 3JÓNVÖRP EE R o]"l í.| ,L j A oo jNiu'i i M a iM n:< ,V] A I j’l ;!I'áí") A j'/|;M|M 10 SUZUKI FOXJEPPAR - með drifi á öllum, eins og iandsliði 25 SUZUKISWIFT - tískubillinn í ár áá ÍOI \ 1 Q 1 m IMkArMM ðokkar 35 BÍLAf 7 Dregið 18. janúar 1988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.