Morgunblaðið - 07.01.1988, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1988
Stjórn Félags matarfræðinga og matartækna, talið frá vinstri: Jó-
runn Erla Þorvarðardóttir gjaldkeri, Friðgerður Guðnadóttir
varaformaður, Þórey Eyjólfsdóttir ritari og Olga Gunnarsdóttir
formaður.
Félag matarfræðinga
og matartækna stofnað
FÉLAG matarfræðinga og mat-
artækna var nýlega stofnað. Með
stofnun þessa félags hafa verið
sameinuð tvö félög, Félag mat-
ráðskvenna og Félag matar-
tækna.
Fyrstu matartæknamir útskrif-
uðust frá Fjölbrautaskólanum í
Breiðholti vorið 1980. Verkleg
kennsla fer fram í nokkrum eld-
húsum heilbrigðisstofnanna. Bók-
legt nám er kennt í Fjölbrautaskól-
anum í Breiðholti og í
Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Útskrifaðir hafa verið 63 matar-
tæknar. Nám matarfræðinga fer
fram í Fjölbrautáskólanum í Breið-
holti og er það framhaldsnám
matartækna. Fyrstu 4 matarfræð-
ingamir vom útskrifaðir vorið
1987.
í stjóm félagsins em: Olga Gunn-
arsdóttir aðstoðaryfirmatarfræð-
ingur Landspítalans, formaður,
Friðgerður Guðnadóttir matarfræð-
ingur á Vífílsstöðum, varaformað-
ur, Jómnn Erla Þorvarðardóttir
matartæknir á Dagheimilinu Vest-
urborg Hagamel 55, gjaldkeri, og
Þórey Eyjólfsdóttir matartæknir á
Vífilsstöðum, ritari.
V^terkurog
k/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
la vc 0 qerkerfí tyiír Miibrettí gfleira
. t ‘"i'V' t' iJ f.J
Með þessu stórkostlega fyrirkomulagi næst hámarksnýting á lagersvæði. Mjög hentugt kerfi og sveigjanlegt við mismunandi aðstæður. Greiður aðgangur fyrir lyftaraogvöruvagna. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OG HEtiDVERSLUN
StFXsmzsr
BÍLDSHÖFÐA 16 SIMI 6724 44
Fasteignir vantar
Garðabær
Höfum góðan kaupanda að einbýlishúsi í Garðabæ.
Húsið má vera á tveimur hæðum. Skipti möguleg á
minni sóreign í Garðabæ.
Álfheimar
Höfum kaupanda að 4ra-5 herb. íbúð í Álfheimum.
Grafarvogur
Höfum ákveðinn kaupanda að stórri íbúð eða sérbýli í
Grafa'rvogi. Má vera á byggingarstigi.
HúsafeH
FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115
(Sæjariei&ahúsinu) Si'mi:6S 1066
Þorlákur Einarsson
Erlingur Aspelund
Bergur Guðnason hdl.
Þetta skip, sem er 140 tn. yfirbyggt stál-
skip með 1000 ha vél, er til sölu. Skipið
er vel búið siglinga- og fiskileitartækjum.
Frystitæki sem afkasta 10 tn. af rækju á
sólarhring eru í skipinu.
Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði.
Sími 54511.
FASTEIGIMASALAl
Suðurlandsbraut 10
s.: 21870—Ó87808—687828
Ábvrgð — Rcynsla — öryggi
Seljendur - bráðvantar allar I
stærðir og gerðir fasteigna á |
söluskrá.
Verðmetum samdægurs.
HLÍÐARHJALLI - KÓP.
■ ■f * ■(*■!■■■■
■n.'"'
Erum með í sölu sérl. vel hannað-
ar 2ja og 3ja herb. íb. tilb. u. tróv.
og máln. Sérþvhús í íb. Suöursv.
Bilsk. Hönnuður er Kjartan
Sveinsson. Afh. 1. áfanga er í
júli 1988.
2ja herb.
VESTURBERG V. 2,7
Góð íb. á 3. hæð. ca 60 fm.
Húsvöröur.
KRUMM AHÓLAR V. 3,0 I
Góö „studio“-íb. á 4. hæö ásamt |
bílgeymslu. Góð sameign.
SKÚLAGATA V. 2,6
Nýuppgerö 2ja herb. íb. á jarðh.
M.a. nýir gluggar og ný teppi.
Getur veriö laus fljótl.
3ja herb.
KRÍUHÓLAR V. 3,6
Góð ib. á 3. hæð i lyftubl. Mjög
góð sameign. Nýjir skápar f herb.
LEIFSGATA V. 3,3 I
Vorum að fá í sölu ca 85 fm Ib. á 2. |
hæð. Mögul. skipti á stærri íb.
BÚSTAÐAVEGUR V. 3,5 |
3ja-4ra herb. sérhæð.
4ra herb.
AUSTURBERG V. 4,3
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. Ljós teppi
á stofu. Parket á herb. Sórgaröur. Vand- |
innr.
SUÐURHLÍÐAR - KÓP.
Vorum að fá í sölu vel hannaöar
sérhæðir. Afh. tilb. u. tróv. og
móln., fullfrág. að utan. Stæði í
bílskýli fylgir. Hönnuöur er Kjartan
Sveinsson.
SMÁRATÚN V. 6,8 I
5 herb. íb. á tveimur hæöum. Ca 190 |
fm + 30 fm bilsk. Mikiö áhv.
HEIÐARBRÚN
HVERAGERÐI
Vorum að fá í sölu skemmtil. 4ra herb. I
raöhús á einni hæð með bílsk. V. 4,2
millj. Æskil. skipti á íb. á Reykjavíkur-1
svæðinu.
Fyrirtæki
MATVÆLAFRAM-
LEIÐSLA OG
VEISLUELDHÚS
Gott eldhús og veitingasala.
SÖLUTURN í KÓPAVOGI I
sem hefur bensínafgreiöslu. Góð velta j
og lagerpláss.
ÓSKUM EFTIR
einbýlishúsi fyrir fjársterkan I
kaupanda í Reykjavík. Mjög |
sterkar greiðslur við samning.
Má vera í smíðum.
Atvinnuhúsnæði
Höfum fjárst. kaupanda að
200-400 fm verslhúsn. í eða
nál. miðborginni.
fHilmar Valdlmarsson s. 887226,
Hörður Harðarson s. 38976,
Rúnar Ástvaldsson s. 841496,
Sigmundur Böðvarsson hdl.
Vesturbær - sérhæð
Vorum að fá í sölu glæsilega 110 fm sérhæð á tveim-
ur hæðum. Sérinng. og -þvottahús. 3 svefnherb.
Fallegt útsýni. Suðursvalir. Afh. tilb. undir tréverk.
Verð 4,7 millj.
Ámi Stcfáns. viðskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Sigurðarson
Raðhús og einbýli
LOGAFOLD
Nýtt 340 fm glæsíl. einb. á tveimur
hæðum. Innb. 55 fm bilsk. á neðri
hæð. Ca 170 fm nær fullb. efri
hæð. Kj. er fokheldur með ofnalögn
og mögul. á 2ja-3ja herb. sérib.
Mjög ákv. sala. Mjög ákv. sala.
Skipti mögul. á minni eign. Verð 9 m.
BIRKIGRUND - KOP.
Glæsil. 220 fm raðhús á þremur
hæðum með vönduðum innr. Sóríb.
i kj. með sérinng. Góður garður.
Húsið er í mjög ákv. sölu. Mjög
ákv. sala. Verð 7,8 mlllj.
STAÐARBAKKI
Glæsil. 210 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt 22 fm bílsk. Fallegt útsýni. Mögul.
skipti á góðri sérhæð á Reykjavíkursvæö-
inu. Verð 8 millj.
SAFAMÝRI
Ca 270 fm vandaö einb. Glæsil. garöur.
Ákv. sala.
ÞINGAS
Glæsil. 180 fm einb. ásamt 33 fm bílsk.
Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Afh.
eftir ca 1-2 mán. Verð 4,8-5 millj.
ÁLFTANES
Skemmtil. 140 fm einb. á einni hæð ásamt
grunni af 40 fm bilsk. 4 svefnherb.
Skemmtil. staösetn. Skipti mögul. á minni
eign. Ákv. sala. Verð 6,3 millj.
ÁLFATÚN
i-----------
Ej ’~dc iTÍTnc P
Ca 150 fm skemmtil. parhús ásamt 30
fm bílsk. Skilast í fokh. ástandi eftir 2
mán. Frábær staðsetn. Verð 4,3 mlllj.
BRATTABREKKA
Ca 300 fm raðhús á tveimur hæð-
um með góðum innb. bflsk. Nýtt
eldhús. Séríb. á neðri hæð. Fellegt
útsýni. Skipti mögul. Verð 7,8 millj.
KLAPPARBERG
Fallegt 165 tm nýtt Siglufjarðarhús
ásamt 40 fm fullb. bilsk. Eignin er
ekki fullb. en vel ibhæf. Frág. lóð.
Ákv. sala. Verð 7,S mlllj.
5-7 herb. íbúðir
HVERAFOLD
LYNGBREKKA - KOP.
Ca 150 fm efri sérhæð ásamt bílsk. Falleg-
ur garöur. Einnig fylgir 100 fm niöurgrafiö
atvinnuhúsn. Verð 5,8-5,9 millj.
KRUMMAHÓLAR
125 fm endaíb. á 1. hæð. Búr og þvotta-
hús. Verð 4,5 millj.
AUSTURBÆR
150 fm hæö og ris ásamt 50 fm bílsk.
sem er innr. sem íb. Verð 5,6 millj.
SELÁS
Glæsil. 180 fm hæð og ris. Vandaöar innr.
Skipti mögul. á nýl. einb. í byggingu. Uppl.
á skrifst.
4ra herb. íbúðir
VESTURBÆR
Falleg 90 fm nýstandsett íb. á efstu hæð
í steinhúsi. Nýtt rafmagn, lagnir, gler og
innr. Fallegt útsýni. Suðursv. Ákv. ca 1200
þús. frá veðdeild. Verð 4 millj.
PARHUS
Ca 113 fm skemmtil. parhús með innb.
bílsk. Skilast fullfrág. aö utan, fokh. að
innan. Verð 3,5 millj.
GLÆSILEG PARHÚS
í MOSFELLSBÆ
Glæsil. ca 112-160 fm parhús á einni og
teimur hæöum. öll húsin eru með 30 fm
bílsk. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan.
Arkitekt Vífill Magnússon. Uppl. og líkan
á skrifst.
Glæsil. 138 fm efri sérhæð ásamt 30 fm
bilsk. Húsið stendur á sjávarlóð. Skilast
fokh. að innan, fullb. að utan. Suðursv.
Glæsil. útsýni. Verð 4,1 millj.
VESTURBÆR
Skemmtil 140 fm ib. á 2. hæð. Tilb.
u. trév. Glæsil. útsýni. Afh. fljótl.
T eikn. á skrifst. Verð 4,6-4,8 mlllj.
KAMBSVEGUR
Ca 120 fm sérhæö. Verð 4,5 millj.
EYJABAKKI
Falleg 110 fm íb. á 2. hæð. Suðursv.
Nýtt eldhús. Verð 4,1 mlllj.
DVERGABAKKI
Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eldhús.
Parket. Fráb. útsýni. Verð 4,3 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 105 fm íb. á 1. hæö. Sérþvhús.
Verð 4,2 millj.
VESTURBERG
Góð 110 fm íb. á 2. hæö. Lítiö áhv. Verð
4,2 millj.
AUSTURBERG
Vönduö 110 fm íb. á jaröhæö ásamt bílsk.
Sérþvhús og búr. Rúmgóð og vel umgeng-
in eign. Verð 4,3 millj.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Nýstandsett ca 110 fm íb. á 2. hæð í
steinhúsi. Nýtt parket. Mikið áhv. Skipti
mögul. á minni eign. Ákv. sala. Verð 4,2 m.
3ja herb. íbúðir
EYJABAKKI
Glæsil. 100 fm endaib. á 2. hæð.
Nýtt eldhús. Parket. Vönduð eign.
Verð 4 millj.
LAUGAVEGUR
97 fm nýjar íb. á 3. og 4. hæð í stein-
húsi. Skilast tilb. u. trév. Teikn. á skrifst.
KRUMMAHÓLAR
- BÍLSKÝLI
Glæsil. 97 fm íb. á 6. hæð. Rúmg.
svefnherb. Stórar suðursv. Hús-
vöröur. Laus í febr. Verð 3960 |>Ú8.
ALFHOLSVEGUR
Glæsil. 100 fm neðri sérhæð í nýju
tvíbhúsi. Afh. tilb. u. tróv. Teikn. á skrifst.
HELLISGATA - HF.
Falleg 75 fm mikið uppgerö ib. ásamt
ófullg. kj. sem gefur mögul. Nýtt gler.
Ákv. sala. Verð 3,3 millj.
VESTURBÆR
Góð 65 fm íb. á 2. hæð. Verð 3,2-3,3 mlllj.
HVERFISGATA
Glæsil. 95 fm íb. á 3. hæð. Nýtt eldhús
og baö. Verð 3,2 millj.
2ja herb. íbúðir
HRAUNBÆR
Glæsil. 65 fm íb. á 1. hæð. Parket. Mjög
ákv. saia. Verð 2950 þús.
BRAGAGATA
Falleg 45 fm íb. á 3. hæð. Verð 1,7 mlllj.
GRETTISGATA
Ca 70 fm íb. á 1. hæð. Verð 2,4 mlllj.
VANTAR 2JA HERB.
- BREIÐHOLT
Vantar sérstakl. 2ja herb. ib. í
Breiðholti fyrir fjérst. kaupendur.
NESVEGUR
Falleg 70 fm íb. á 1. hæö. Nýl. eldhús,
gluggar og gler. Sérhiti. Laus strax. Verð
3,1 millj.
FÍFUSEL
Falleg 50 fm 2ja herb. íb. I kj. Ósam-
þykkt. Ekkert áhv. Verð 2 millj.