Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 7 r æði geta verið margs konar. Þegar sagt er að tiltekinn fatnaður sé góð vara er oftast átt við að þar sé um að ræða flíkur sem endast. Það þýðir að kjóll, eins og myndin sýnir, raknar ekki upp á saumunum eða hnökrast eftir mikla notkun heldur er hann alltaf jafn fallegur eins og daginn sem þú keyptir hann hjá okkur. Við hjá Polarn & Pyret höfum alla tíð lagt okkur fram um að framleiða góða vöru. Allar flíkur eru vandlega prófaðar áður en þær eru sendar í verslanir okkar og gæðaeftirlitið er strangt. í Svíþjóð er fyrir- tækið löngu þekkt fyrir endingargóðan fatnað sem þolir mikla notkun, þvotta og slit. Við erum einnig talsvert upp með okkur af þeim þætti sem snýr að tískunni og gengur út á að fylgja henni, en elta hana þó ekki í blindni. Það skiptir verulegu máli að flík sé þannig hönnuð að hún fari ekki úr tísku eftir árið. Þess vegna framleiðum við eingöngu föt sem kalla má sígildan tískufatnað. Sniðin eru einföld og glæsileg, án allra öfga. Þetta eru föt sem fara ekki úr tísku. Ef þú leggur saman þessi vörugæði og vandaða tískuhönnun okkar, skilur þú hvað Polarn & Pyret merkið táknar. Polarn & Pyret - Gæði og aftur gæði. Polarn & Pyret* KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FIMMTUD. KL. 10:00-19:00, FÖSTUD. KL. 10:00-20:00 OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.