Morgunblaðið - 01.03.1988, Side 16

Morgunblaðið - 01.03.1988, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 VrrAMIN - HEILSUEFNI Kröftugheilsuefni-unninúrbestuhráefnumnáttúrunnar. Bio-Selen + Zink Bio-Glandin Bio-Chróm Bio-Fiber Bio-Caroten Dr. Matti Tolonen segir: Hinn kunni læknir og vísindamaður dr. Matti Tolonen segir: „Besta selen- efnið á markaðnum er Bio-Selen + Zink. Það inniheldur Selen 100 mcg., Zink 15 mg., A-vrtamín 3000 I.E., C- vítamín 90 mg., E-vítamín 15 mg., B-6 vitamín 2 mg., jámoxið og ýmis B- vítamín sem eru í gemum. Þetta em lifræn andoxunarefni, 7 vítamín og steinefni í einni töflu sem byggja upp ónæmiskerfiö gegn sjúkdómum." Dr. Matti Tolonen segi ennfremur: „Ukaminn nær ekki að nýta selenið nema hráefnið sé algjörlega lífrænt og því aðeins að hin afar mikilvægu efni, Zink og B-6, séu einnig til staðar með seleninu. Zinkið stuðlar einnig að betri nýtingu A-vítamíns og mynd- unar gammalinolíusýru í likamanum. B-6 vítamínið byggir upp rauðu blóð- komin og er nauðsynlegt húð, hári og nöglum, auk þess að styrkja tauga- kerfið." P0LBAX POLLEN & BAXTIN Polbax blómafrjókomin vinsælu eru ekki aðeins gerð úr frjókomum eins og önnur pollenefni, heldur líka úr frævum og það gerir Polbax-pollen- efnið mun kröftugra heilsuefni. Þar að auki inniheldur Polbax Baxtin andoxunarefni, sem ver frumumar gegn hættulegum súrefnisskemmd- um. Þetta má þakka þrotlausu starfi sænska „Pollen-kóngsins" Gösta Carisons í 25 ár. Polbax (75) kostar aðeins kr. 390,- Fæst í apófekinu, heilsubúdinni og markaðnum, Dreifing: Bio-Selen-umboðið.sími: 76610. MINOLTA NETTAR, LITLAR 0GLÉTTAR LJÓSRITUNARVÉLAR - og þær gera allt sem gera þarf á minni skrifstofum D-10 Lítil, einföld og því traust. Fyrirtak á skrifborðið! Verð kr. 25.025.- stgr. Japönsk snilldarhönnun, þýsk ending og nákvæmni. Verð frá kr. 37.300.-stgr. _ 5 lita prentun ef vill, innsetning einstakra arka, innbyggður arkabakki til að spara pláss; hágæðaprentun og hagkvæmni í rekstri. Verð kr. 48.200.- stgr. Hkiaran ÁRMÚLA 22, SlMI (91) 8 30 22, 108 REYKJAVlK „Hjá vondu fólki af Snæfellsnesi“ eftirJón Sæmund Sigmjónsson Svo virðist sem hin óheilaga þrenning ríkisstjómarflokkanna reyni oftar en ekki að nota hvert minnsta tækifæri til að gera úlfalda úr mýflugu. Svo er komið, að for- sætisráðherra er farinn að kvarta undan upphlaupagirni ríkisstjómar- liðsins og er mikið til í því. Þó gild- ir enn hið fomkveðna, að ekki þarf nema örfáa misjafna sauði til að koma óorði á alla hjörðina. Kaupleigan Alþýðuflokksmenn bám verka- mannabústaðakerfið fram til sigurs á sínum tíma, en það hefur orðið gífurlegum fjölda fólks til mikillar blessunar á undanfömum áratugum og séð því fyrir góðu húsnæði á viðráðanlegum kjömm. Nýir tímar kalla á nýja valkosti og kaupleiguformið fyrir húsnæði er vissulega snjöll lausn fyrir alla þá, sem hafa lítil efni, en vilja samt kaupa og alla þá, sem vilja ekki taka strax ákvörðun um kaup á húsnæði eða vilja yfirleitt aðeins leigja. Þá er þetta snjöll lausn fyrir hinar dreifðu byggðir, sem skortir húsnæði fyrir fagfólk af ýmsu tagi og fjármögnunaraðila á lands- byggðinni, sem vilja íjárfesta í tryggum framkvæmdum í heima- byggð. Þetta er nýtt húsnæðisform, sem jafna má við framþróunargildi verkamannabústaðakerfisins á sínum tíma og kallar að sjálfsögðu á mótstöðu allra þeirra, sem á hefð- bundinn hátt em á móti allri fram- þróun, em rígbundnir í viðjum tregðunnar, eða einfaldlega þola ekki að rósir blómgist í garði ná- grannans. Þetta nýja form rýrir þó á engan hátt gildi verkamannabú- staðakerfisins, sem Alþýðuflokks- menn standa vörð um nú sem endranær. Meðgöngutíminn Fmmvarp félagsmálaráðherra, Jóhönnu Sigurðardóttur, um kaup- leigu hefur fengið óvenju vandaða meðferð í öllum undirbúningi og tilurð. Leitað hefur verið ráða og leiðbeininga hjá fjölda fólks úr sveitastjómum og verkalýðsfélögin og hinir fæmstu lögfræðingar utan og innan ráðuneytisins úr flestum pólitískum flokkum hafa lagt hönd að verki. Lagatextinn ásamt greinargerð er viðamikið plagg, sem lagt var inn til þingflokka stjómarflokkanna þann 7. desember á síðasta ári. Þar lá það ósnert og ólesið af samstarfs- flokkum Alþýðuflokksins þar til í lok janúar að loksins komst hreyf- ing á málið. Þá kom í ljós, að beðið var um undirbúningsnefnd til að samræma sjónarmið og jafna hugsanlegan ágreining stjómarflokkanna um þetta fmmvarp svo að þeir gætu staðið sameiginlega að því, þegar til framlagningar kæmi. Þetta var gert og vom haldnir fimm fundir í þessari nefnd. Undirbúningsnef ndin Framsóknarmenn mættu ekki á fyrsta fundinn, en sjálfstæðismenn reifuðu breytingartillögur. Á öðmm fundi lögðu sjálfstæðismenn fram skriflegar hugmyndir um breyting- ar, en framsóknarmenn lögðu lítið til málanna. Á þriðja fundi lögðu framsóknarmenn fram plagg, sem var nákvæm eftirlíking af pappír sjálfstæðismanna, en þó með þungri áherslu á það atriði, að frumvarpið skyldi bútað í sundur og aðeins borinn fram sá hluti þess er lýtur að hinu félagslega kaupleigukerfi. Þessi afstaða kom verulega á óvart, því almenna kaupleigukerfið er nokkuð, sem er sérstaklega aðlað- andi fyrir landsbyggðina og á því áreiðanlega eftir áð verða vemleg lyftistöng fyrir húsbyggjendur út um allt land. Sveitastjómir og félög utan af landi hafa einmitt spurst mikið fyrir um möguleikana í því sambandi. Á fjórða fundinn komu fram- sóknarmenn með óbreytta afstöðu, en samþykktu að bera málið undir þingflokk sinn. Á fimmta fundinum bám þeir þær fréttir, að þingflokk- urinn hefði samþykkt að standa að flutningi fmmvarpsins í heild og komu framsóknarmenn eftir það ekki með eina einustu efnislega breytingatillögu. Skaut það nokkuð skökku við fréttaflutning fjölmiðla, þar sem t.d. var hermt eftir Alex- ander Stefánssyni í Dagblaðinu þann 16. febrúar, að það verði að íappa upp á frumvarpsdrögin, sem ekki væm neitt neitt. Einnig bolla- lagði Þjóðviljinn um hugsanlega mótleiki Alexanders. Sjálfur kvað hann þennan fréttaflutning hinn versta rangsnúning. Samkomulagið í nefndinni vom Jón Sæmundur fyrir Alþýðuflokkinn, Geir Haarde og Gunnar Bjömsson fyrir Sjálf- 333 333 3 3 3 AFMÆLISTILBOÐ 3 rrr ferðatæki VESTURÞÝSK GÆÐATÆKI Á VERÐI SEM FREISTA Falleg, vönduð og endingargóð vesturþýsk ferðatæki sem veita eigendum sínum örugga ánægju um ókomin ár. ■ M GÆÐI Á GÓÐU VERÐI SKIPHOLT 1 S: 20080 - 26800 ÁRA ÖRUGG ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.