Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 27 Feðgamir tengdu ljós og tæki Frúin fékk raflost Það bar til fyrir skömmu, að fjölskylda ein flutti í nýtt hús- næði. Skömmu síðar fór húsmóð- irin að kvarta yfir því að hún fengi í sig rafmagn, þegar hún snerti sum heimilistækin. Dag einn var hún með blautt hárið að loknu baði. Hún tók til við matseld og þegar hún beygði sig yfir eldavél- ina, snerti hún brúnina á eld- húsviftunni með höfðinu með þeim afleiðingum, að hún fékk harka- legt raflost. Þegar rafverktakinn var kallað- ur á staðinn til að athuga þetta kom í ljós, að feðgunum hafði orðið ýmislegt á við að tengja ljós og tæki. Eldri sonurinn hafði tengt loft- ljósið í eldhúsinu. í loftdósinni voru, að honum fannst, allt of margir vírar, þar á meðal gul- grænir jarðtengingarvírar, sem hann losaði sundur með þeim af- leiðingum, að vifta og tenglar í eldhúsinu misstu jarðtengingu sína. Faðirinn hafði meðal annars sett kló á brauðristina, og þar snertust tveir þræðir með þeim afleiðingum, að jarðtengivírinn varð spennuhafa. Þegar brauð- ristinni var stungið í samband' var þar með komin spenna á jarðsnertur allra tengla, viftuna og jarðtengdu ljósin. Þarna hefði getað farið verr. Það er af hinu góða, að fjölskyld- an vinni saman og reyni að leysa vandamálin sameiginlega. En vissara er að fara að öllu með gát, þar sem rafmagnið er annars vegar. (Rafmagnseftirlit ríkisins.) AÐEINS FYRIR SÖLUMENN Viltu njóta starfsins betur? Ljúka sölunni á auðveldari hátt? Svara mótbárum afmeira öryggi? Dale Carnegie söiunámskeiðíð ® er einu sinni í viku í 12 vikur frá kl. 9.00-12.30 og er eingöngu ætlað starfandi sölumönnum. Námskeiðið er metið til háskólanáms í Bandaríkjunum. Námskeiðið getur hjálpað þér að: • Gera söluna auðveldari. • Njóta starfsins betur. • Byggja upp eldmóð. • Ná sölutakmarki þínu. • Svara mótbárum af öryggi. • Öðlast meira öryggi. • Skipuleggja sjálfan þig og söluna. • Vekja áhuga viðskiptavinarins. FJÁRFESTiNG í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆViLANGT INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMA 82411 o STJÓRIMUIMARSKOLIIMIM % Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin" OÍTlROn AFGREIÐSLUKASSAR HORPU- SKIN HINN BJARTI TÓNN gefur þér tilefni til að breyta skammdeginu. Þú málar bara yfir það! HÖRPUSKIN ný innanhússmálning með 10% gljástigi sem gerir hana áferðarfallega og auðvelda í þrifum. HÖRPUSKIN skaltu nota á herbergin og stofurnar. Hún er afar einföld í notkun og þekur mjög vel. HÖRPUSKIN fæst í L. 10 björtum staðallitum en litamöguleikarnir eru mun fleiri. Skiptu um lit á skammdeginu - með HÖRPUSKINI. vMASþyrmMiM « flsmwtít (t 00 ►*.■ Mciipa HÖRPUSKIN líttu á björtu hliðarnar. HARPA lífinu lit. AUKhf. 111.15/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.