Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 Reykjavíkurskákmótið: Geysiskemmtilegt mót Skák Bragi Kristjánsson Þrettánda alþjóðlega Reykjavíkur- skákmótið stendur nú yfir á Hótel Loftleiðum. Keppendur eru 54 og meðal þátttakenda eru margir snjall- ir meistarar. Þeirra á meðal eru stór- meistaramir Gurevich, Polugajevskíj og Dolmatov, allir frá Sovétríkjun- um, Christiansen og Browne frá Bandaríkjunum, Adoijan frá Ung- verjalandi, og Jón L. Amason, Helgi Ólafsson og Margeir Pétursson. Aðr- ir þátttakendur, sem athygli hafa vakið, eru þijár systur frá Ungveija- landi, Zsuzsa, Zsofia og Judit Polg- ar, Daninn Carsten Haj og grískur alþjóðlegur meistari, Kotronias að nafni. Ungu íslensku skákmennirnir hafa staðið sig vel, en þar em fremstir í flokki alþjóðlegu meistaramir Karl Þorsteins og Þrðstur Þórhallsson, en Hannes Hlífar Stefánsson og Jón Garðar Viðarsson hafa einnig staðið sig mjög vel. Taflmennskan á mótinu hefur ver- ið einstaklega skemmtileg og hafa áhorfendur fengið mikið fyrir aurana sína. í hverri umferð tapa sterkari meistaramir skákum fyrir lítt þekkt- um andstæðingum og ekki minnkar ánægja áhorfenda við það, að íslend- ingar em í flestum efstu sætum mótsins. Þegar þetta er ritað, hafa verið tefldar fimm umferðir. Jón L. Ama- son er einn í efsta sæti með 4V2 vinn- ing. Jón hefur teflt mjög vel, sérstak- lega em vinningsskákimar hans í 4. og 5. umferð, gegn Ákeson og Polugajevskíj, vel tefldar. Við skulum nú sjá vinningsskák Jóns gegn Pólú í 5. umferð. 5. umferð: Hvítt: Lev Polugajevskíj Svart: Jón L. Árnason Katalónsk byijun 1. Rf3 - Rf6,2. c4 - e6, 3. g3 - Pólú velur katalónska byijun, ró- lega byijun sem hann hefur átt stór- an þátt I að móta. 3. - d5, 4. Bg2 - dxc4, 5. Dc2 - c5, 6. Ra3 — Rc6, 7. Rxc4 — Dc7, 8. 0-0 - b5, 9. Re3 - Bb7, 10. b3 - Hc8, 11. Bb2 - Rb4, 12. Dbl - Be7, 13. Hcl - 0-0, 14. a4 Eftir þennan leik situr svarti ridd- arinn óhagganlegur á b4. Til greina kom að leika 14. d3 ásamt a3 og b4. Ekki gengur 14. d4?? Be4! o.s.frv. 14. a6, 15. axb5 — axb5, 16. Rg5 Þessi leikur leiðir til allsheijampp- skipta, sem ekki verður séð, að hvítur hagnist á. 16. - h6, 17. Bxf6 - hxg5, 18. Bxe7 — Dxe7, 19. Bxb7 — Dxb7, 20. Db2 „Er ekki kominn tími til að tengja?" var eitt sinn spurt, en líklega lá Pólú ekki svona mikið á að tengja hrókana. Eðlilegt virðist að leika 20. d3 og síðan 21. Db2. 20. - De4!, 21. d3 - Dd4,22. Dc3 Hvítur lendir í vandræðum eftir 22. Dxd4 — cxd4, 23. Rdl — Hxcl, 24. Hxcl — Ha8 o.s.frv. 22. - f5! Jón hefur náð fmmkvæðinu og fylgir því fast eftir. Pólú er kominn í tímahrak og taugamar gefa sig Helstu úrslit í 4. umferð vom þau að Zsuzsa Polgar og Polugajevskíj gerðu jafntefli, einnig Walter Browne og Kotronias og Hoi og Andras Ad- oijan. Hannes Hlífar Stefánsson gerði jafntefli við Sergei Dolmatov, Helgi Ólafsson vann Karl Þorsteins, Margeir Pétursson vann Zsofiu Polg- ar, Einar Gausel vann Jonathan Tisd- all, Þröstur Þórhallsson vann Áskel Öm Kárason og Larry Christiansen vann Amar Þorsteinsson. í 5. umferð gerðu Helgi Ólafsson eins og svo oft undanfarin ár. 23. Ha5 - f4, 24. Rdl? Nauðsynlegt var að leika 24. Rg4 — f3, (24. — fxg3, 25. Dxd4 — fxh2+, 26. Kxh2 - cxd4, 27. Hxc8' — Hxc8, 28. Hxb5 og hvítur stendur betur) 25. exf3 — Rxd3, 26. Dxd4 — cxd4; 27. Hdl og jafntefli em lík- legustu úrslitin. 24. - f3, 25. Dd2 - e5, 26. exf3 Hvítur má ekki leika 26. Dxf5 vegna 26. — fxe2 og hótun svarts er 26. — e4. 26. - Rxd3, 27. Hbl Betra var að leika 27. Hc2 til að valda betur f2-reitinn. og Gúrevitsj jafntefli, Þröstur Þór- hallsson vann Browne, Margeir Pét- ursson vann Wolfram Schön, Karl Þorsteins og Adoijan gerðu jafntefli, einnig Göran Dizdar og Hannes Hlífar Stefánsson. Halldór Grétar Einarsson vann Tisdall, Dan Hanson vann Zsofiu Polgar og Jón G. Viðars- son vann Áskel Öm Kárason. Hai vann Zsuzsu Polgar, Kotronias vann Gausel, Christiansen vann Ákeson og Dolmatov vann Joel Lautier. Jón L. vann öruggan sigur á Polugajevskíj JÓN L. Arnason vann báðar skákir sfnar um helgina á Reykjavíkurskák- mótinu og var einn efstur eftir 5 umferðir með 4*/2 vinning. Hann byijaði á að vinna Ralf Ákeson í 4. umferð og vann síðan sovéska stór- meistarann Lev Polugajevskíj í þeirri fimmtu. Fimm skákmenn voru jafnir í 2.-6. sæti með 4 vinninga, þeir Míkhaíl Gúrevitsj, Helgi Ólafs- son, Þröstur Þórhallsson, Margeir Pétursson og Carstein Hoi. Skákmótið í Linares: Timman langefstur - Jóhann í miðjum hópi Skák Bragi Kristjánsson Alþjóðlega ofurskákmótið („sup- er“) í Linares á Spáni stendur nú yfir. Jóhann Hjartarson er meðal þátttakenda og er mótið í hæsta styrkleikaflokki Alþjóðaskáksam- bandsins. Þetta er í fyrsta skipti, sem Jóhann tekur þátt í svo sterku skák- móti, og hefur hann staðið sig ágæt- lega til þessa. Þegar þetta er ritað, hafa verið tefldar fimm umferðir. Hollenski stjórmeistarinn Jan Timm- an heldur áfram sigurgöngu sinni. Hann vann risamótið í Tilburg í árs- lok 1987 og síðan einvígið við Salov í St. John í janúar. Hann hefur 4‘/2 vinning eftir 5 umferðir í Linares. í öðru sæti er Beljavskfj (Sovétríkjun- um) með 3>/2 v. Nunn er þriðji með 3 v., Jóhann og Portisch (Ungveija- landi) hafa 2V2 v. hvor og Jusupov hefur 2 v. og tvær biðskákir. Jóhann hafði svart gegn Nunn í 1. umferð og tapaði illa. f 2. umferð náði Jóhann betra tafli gegn Spán- JÓHANN Hjartarson fékk l*/2 úr skákum helgarinnar á skákmótinu f Linares á Spáni. Hann gerði jafn- tefli við Beýavskíj í 4. umferð í skák sem allan tfmann var f jafn- vægi, og vann Maju Tsjiburdanidze í 5. umferð. Jóhann, sem var með svart, hafði yfirhöndina lengst af. Tsjiburdanidze fórnaði manni fyr- ir jafnteflismöguleika en þegar Jóhann slapp með kóng sinn úr þráskákum gafst sovéska stúlkan upp. Jan Timman virðist vera í miklu stuði og hafði náð í 4V2 vinning eftir 5 umferðir. Hann vann Ulescas í 4. umferð og Nicolic í þeirri 5. Önnur úrslit í 4. umferð voru þau að Chandler vann Tsjiburdanidze, Ljubojevic og Nicolic gerðu jafn- tefli og Nunn og Portisch. Skák veijanum Illescas, en slæmur biðleik- ur kom í veg fyrir sigur. Skákin varð jafntefli. í þriðju umferð gerði Jóhann jafntefli við Nikolié frá Júgó- slavfu í æsispennandi skák, sem skýrð verður hér á eftir. í fjórðu umferð varð enn jafntefli, í það skip- tið við Beljavskí og í þeirri fímmtu vann Jóhann öruggan sigur á heims- meistara kvenna, Maju Tsíburdan- idze. 3. umferð: Hvítt: Predrag Nikolic (Júgó- alavíu) Svart: Jóhann Hjartarson Ben-Oni 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. g3 Nikolié er ekki vanur að tefla þannig, svo að Jóhann bregður sér yfir í byijun, sem Júgóslavinn hefur ekki reiknað með. 3. - c5, 4. d5 Nú er komin upp Ben-Oni byijun. 4. — exd5, 5. cxd5 — d6, 6. Rc3 — g6, 7. Bg2 - Bg7, 8. Rf3 - 0-0, 9.0-0 - a6,10. a4 - Rbd7,11. Bf4 Georgievs og Júsupovs fór í bið og er sú skák jafnteflisleg þótt Júsupov hafi peð yfir. í 5. umferð gerðu Portisch og Illescas jafntefli, og einnig Beljavskíj og Ljubojevic. Skák Jús- upovs og Chandlers fór i bið og hefur Chandler heldur betri stöðu. En sú skák sem mesta athygli vakti var skák Nunns og Georgievs. Þeg- ar aðeins 10 leikir höfðu verið leikn- ir var Georgiev, sem hafði svart, búinn að missa drottninguna á eftir- farandi hátt: 1. e4 - c6; 2. d4 - d5; 3. Rc3 - dxe4; 4. Rxe4 - Rd7; 5. Rg5 - h6; 6. Re6 - Da5+; 7. Bd2 - Db6; 8. Bc3 - fxe6; 9. Dh5+ - Kd8; 10. Ba5. Georgiev barðist í 30 leiki til við- bótar en varð þá að lýsa sig sigrað- an. Algengara er að leika 11. Rd2 í þessari stöðu. 11. - Dc7 Önnur vamaráætlun er 11. - Re8 ásamt 12. - Re5, og einnig er hægt að leika 11. De7. 12. Hcl Júgóslavinn teflir eftir mjög óvenjulegri áætlun. Hvítur leikur venjulega Rf-d2-c4 ásamt e4 reynir gegnumbrot með e5 síðar. 12. - He8, 13. b4 - Rh5, 14. Bg5 - h6, 16. Be3 Hraustlega teflt! Jóhann bíður ekki eftir því, að Nikolié opni stöðuna á drottningarvæng, t.d. 15. - b6, 16. a5 - Bb7, 17. axb6 - Dxb6, 18. bxc5 — dxc5, 19. Ra4 — Da5, 20. Rxc5 og hvítur hefur betra tafl. 16. fxe3 — cxb4, 17. Re4 Ekki 17. Rb5 - Db6, 18. Rc7 - Hb8 ásamt 19. - Rc5 og riddarinn á c7 á varla afturkvæmt. 17. - Db6, 18. Rd5 - a5 Til greina kom 18. -Re5, 19. Bf3 (19. h3 - f5) f5, 20. Rf2 - Rf6 og svartur hefur sterka stöðu fyrir skiptamuninn, sem hann fómaði. 19. Dc2 - f5, 20. Rf2 - Rc5, 21. g4 - Rf4, 22. gxf5 - b3, 23. Dc4 - Rxg2, 24. Kxg2 - Bxf5, 25. Rxf5 - gxf5 Línur hafa nú skýrst eftir miklar flækjur. Jóhann á enn skiptamun minna, en frípeðið á b3 er mjög 26. Df4 - b2, 27. Hbl - Db3, 28. e4 — Dxa4, 29. Dxd6 — Rxe4, 30. De6+ - Kh8, 31. Hxb2 Eftir 31. Rxe4 — Dxe4+, 32. Dxe4 — fxe4, getur hvitur ekki stöðvað svarta peðið á a5, og ekki gengur 31. Rd3 (31. Dxf5 — Rd2) Rd2 o.s.frv. 31. - Bxb2, 32. Dxh6+ - Kg8, 33. De6+ - Kg7, 34. Dxf5 - Rf6, 35. Hbl - Dd4, 36. Rd3 - Rxd5, 37. Khl Nikolié reynir að notfæra sér vam- arleysi svarta kóngsins. Hvítur hótar nú 38. Hgl+. 37. - Re7, 38. Dg5+ Auðvitað ekki 38. Hgl+?? — Dxgl+, 39. Kxgl — Rxf5 og svartur vinnur. 38. - Rg6, 39. Hxb2 - b6,40. Dgl og keppendur sömdu um jafntefli. Jóhann á tvö samstæð frípeð á drottningarvæng, en hann getur varla komið í veg fyrir að hvítur fómi riddaranum fyrir þau, og þá er komin upp staða, sem er fræðilegt jafntefli. Við skulum að lokum sjá dæmi um ótrúlegan afleik. Búlgarski stór- meistarinn Kiril Georgiev leikur hrottalega af sér gegn John Nunn í 5. umferð: Hvítt: Nunn (Englandi) Svart: Georgiev (Búlgariu) Caro-Kann 1. e4 - c6, 2. d4 - d5, 3. Rc3 - dxe4, 4. Rxe4 — Rd7, 5. Rg5!? Óvenjulegur leikur, sem svara má á margvíslegan hátt, t.d. 5. - Rdf6. Fræg gildra í þessari stöðu er 5. De2?! - Rgf6???, 6. Rd6 mát! 5. - h6?? Um hvað var Georgiev að hugsa? 6. Re6! Staðan minnir á stystu kappskák, sem tefld hefur verið: Gimbaud — Lazard, París 1904: 1. d4 — Rf6, 2. Rd2 — e5, 3. dxe5 — Rg4, 4. h3?? - Re3! 0-1. 6. - Da5+? Eftir 6. - Db6 verður hvítur líklega að leika 7. Rxf8. 7. Bd2 - Db6, 8. Bd3 - fxe6??? Nauðsynlegt var að leika 8. - Rgf6. 9. Dh5+ - Kd8 Eða 9. - g6, 10. Bxg6+ — Kd8, 11. Ba5 o.s.frv. 10. Ba5 og svarta drottningin fellur. Búlgar- inn gafst þó ekki upp fyrr en í 30. leik, því það lítur betur út á pappím- um. Jóhann fékk IV2 vinning um helgina £7 27. - Hxf3, 28. Hxb5 - Hcf8, 29. Hb7 Pólú hefur gjörsamlega misst tök- in á stöðunni. 29. - Hxf2, 30. Rxf2 - Hxf2, 31. Hxg7+ - Kxg7, 32. Dg5+ - Kf7, 33. Dh5+ - Ke7,34. Dg5+ - Kd7 og hvftur gafst upp, því hann getur ekki leikið 35. Dg7+ vegna 35. — Hf7 með fráskák. SIEMENS VS 9112 Öflug ryksuga • Stillanlegur sogkraftur frá 250 W upp í1100 W. • Fjórfjöld síun. • Fylgihlutirgeymdirívél. • Sjálfinndregin snúra og hleðsluskynjari. Gömlu góðu SIEMENS gæðin! SMfTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 HANDVERKFÆRI Fást í öllum helstu byggingavöruverslunum um allt land •n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.