Morgunblaðið - 01.03.1988, Side 42

Morgunblaðið - 01.03.1988, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Til sölu 62 rúmlesta fiskiskip byggt úr eik árið 1965. Upplýsingar gefur Gunnar I. Hafsteinsson hdl., Hafnarhvoli, Reykjavík, s: 23340. | húsnæði óskast \ Húseigendur Reykjavíkursvæðis Stóra fjölskyldu utan af landi vantar 4ra-6 herbergja íbúð, helst strax eða eigi síðar en 1. júní. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn sitt og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. mars merkt: „Stór fjölsk. - 6628“. kennsla Lærið vélritun Næstu námskeið hefjast fimmtudaginn 3. mars. Innritun í símum 36112 og 76728. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, sími 28040. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, auglýsir Ný námskeið hefjast 1. mars. Mjög góð leik- fimi fyrir konur og karla á öllum aldri. Hjálp- ar til að losa um streitu, vöðvabólgu og bak- verki og að byggja upp þrek og mýkt. Morg- un-, dag- og kvöldtímar. Sauna og Ijósalampar. Greiðslukortaþjónusta. Yogastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, sími 27710. Fræðslumiðstöð iðnaðarins og Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins auglýsa: Námskeið um steyputækni ætlað mönnum, sem vinna við framleiðslu steinsteypu, verður haldið 7. og 8. mars kl. 9.00-16.00 hjá Rannsóknastofnun bygging- ariðnaðarins. Þátttökugjald er kr. 4.000,-. Innifalin eru námsgögn og fæði. Námskeið um þök og þakfrágang ætlað byggingamönnum, bæði meisturum og sveinum, verður haldið 21. t.o.m. 24. mars kl. 9.00-16.00 hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Þátttökugjald er kr. 15.000,-. Innifalin eru námsgögn og fæði. Fræðsludagur um grund- vallaratriði viðhalds og viðgerða á húsum verður haldinn 14. apríl kl. 9.00-16.00 hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins. Þátttökugjald er kr. 4.500,-. Innifalin eru námsgögn og fæði. Upplýsingar og innritun i' símum 687440 og 687000. frn 9 FRÆÐSLUMIÐSTOÐ IÐNAÐARINS RANNSÓKNASTOFNUN BYGGINGARIÐNAÐARINS atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði óskast 80-120 fm húsnæði óskast undir mjög þrifa- lega atvinnustarfsemi. Bílastæði þurfa að fylgja með. Nánari upplýsingar í síma 43216 eftir kl. 18.00 á kvöldin. Lagerhúsnæði Viljum endurleigja fyrir hreinlega starfsemi 250 fm lagerhúsnæði á Réttarhálsi 2. Góð aðkoma með stórri afgreiðsluhurð. Upplýsingar veitir Sveinbjörn Pétursson í síma 681555. G/obusi Lágmúla 5 128 Reykjavík | fundir — mannfagnaðir Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykja- víkur verður haldinn í Templarahöllinni við Skólavörðuholt, laugardaginn 5. mars kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjulega aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Lífræn ræktun. Guðfinnur Jakobsson, garðyrkjufræðingur og bóndi í Skaftholti, flytur erindi. 4. Önnur mál. Athygli er vakin á því, að kosningaréttur og kjörgengi er bundið við skuldlausa félagsmenn. Stjórnin. ýmislegt Bátar f viðskipti Óskum eftir bátum í viðskipti á komandi vertíð. Gott verð. Greitt vikulega. Banka- ábyrgð. Landa má aflanum hvort sem er á Suður- eða Vesturlandi (Þorlákshöfn - Ólafs- vík). Upplýsingar í síma 25554. Gufubaðstofa - nudd - heilsurækt Óskum eftir að komast í samband við áhuga- saman aðila, er gæti tekið yfir rekstur á gufubaðstofu, sem nú er í fullri starfsemi. Kjörið tækifæri fyrir aðila sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Ahugasamir legggi inn nafn sitt og símanúm- er á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Heilsurækt 88 - 4594“ fyrir 1. mars nk. Baader flökunarvél til sölu Baader flökunarvél 188. Uppl. í símum 92-14462 og 13362. Til sölu IBM S/36 „Compact" 120 mb diskur, 512 k minni, fjarskiptabúnað- ur og tengi fyrir segulband. Upplýsingar í síma 91-652000. 2B L&J Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldföllnum en ógreiddum söluskatti vegna 1987 og janúar 1988 í Kópavogskaupstað, svo og söluskattshækkunum vegna fyrri tímabila og mælagjaldi af diesel-bifreiðum. Verða lögtökin látin fara fram án frekari fyrir- vara á kostnað gjaldenda, en ábyrgð ríkis- sjóðs, að 8 dögum liðnum frá birtingu úr- skurðar þessa ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 29. febrúar 1988. | tilkynningar \ / Afmælisrit til heiðurs Haraldi Sigurðssyni Haraldur Sigurðsson, fyrrverandi bókavörð- ur, verður áttræður 5. maí nk. og hefur stjórn Ferðafélags íslands ákveðið að heiðra hann á afmælisdaginn með því að gefa út Ferða- bók Magnúsar Grímssonar fyrir 1848, sem fram til þessa hefur legið í handrit í Lands- bókasafni. Bókin verður gefin út í mjög litlu upplagi og ekki seld á almennum markaði. Verð bókarinnar hefur verið ákveðið kr. 1.800. Þeir, sem vilja eignast bókina og senda jafnframt Haraldi kveðju með því að láta skrá nafn sitt á heillaóskalista fremst í bókinni, eru beðnir að hafa samband við skrifstofu Ferðafélags íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Ferðafélag íslands. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1, þriðjudaginn 1. mars kl. 21.00. stundvíslega. Mætum öll. Stjórnin. Fyrirtæki til sölu Vegna sérstakra ástæðna er ein af betri byggingavöruverslunum í Reykjavík til sölu. Versluninni fylgja góð vöruumboð. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nöfn sín og símanúmer merkt: F - 4688 fyrir 4. mars. Félag sjálfstæðismanna í Laugarnesi Opinn stjórnarfundur verður haldinn f Valhöll fimmtudaginn 3. mars kl. 20.30. Fundarefni: Nýtt hverfaskipulag Noröur- bæjar (Laugarnes og Langholt). Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi, mætir á fundinn. Laugarnesbúar komið og kynniö ykkur hið nýja skipulag. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.