Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 43 Morgunblaðið/Þorkell Gunnar Bjamason, fyrrverandi ráðunautur, greip tíl þess ráðs, áð dreifa sjálfur siðustu starfsskýrslu sinni tíl þingfulltrúa á Búnaðar- þingi, þar sem stjórn Búnaðarfélags Islands hafði ekki dreift henni. Hér er Gunnar að afhenda þingfulltrúum skýrslu sína. þekkja ekki hugsanagang erlendra kaupenda í þeim málum. Hjá Bún- aðarfélaginu er enginn skilningur á verslun, heldur óskhyggja. Þar búa menn til teoríur og eyða milljónum á milljónir ofan í þetta án þess að háfa vit á því hvað þeir eru að gera og sérfræðingar hlýða meira á fyrir- mæli vanhæfrar Búnaðarfélags- stjómar, heldur en eigin þekkingu og samvisku. Ég fullyrði, að ef ég hefði ekki sniðgengið margskonar úrelt lagafyrirmæli og ný skaðleg lagafyrirmæli, gerð eftir óskum Búnaðarþings, þá hefði íslenska gæðingakynið lent í saurþró lands- manna á sjötta áratugnum", sagði Gunnar Bjamason, fyrrverandi ráðunautur um hestaútflutning o. fl., eftir að hafa dreift sjálfur þess- ari síðustu starfsskýrslu sinni á Búnaðarþingi. Hann bætti því við, að stjóm Búnaðarfélagsins hefði ekki viljað dreifa skýrslunni, vegna þeirrar gagmýni á störf stjómar- innar sem þar kemur fram. Þing- fúlltrúar tóku við skýrslu Gunnars, en ekki varð merkjanleg truflun á störfum Búnaðarþings við þennan atburð. Mynd mánaðarins í Listasafni tslands í LISTASAFNI íslands að Fríkirkjuvegi 7 hefur verið tek- in upp sú nýbreytni að kynnt verður vikulega „Mynd mánað- arins“. Fjallað verður ítarlega um eitt verk f eigu safnsins, svo og höfund þess. Mynd marsmánaðar er Sumar- nótt eftir Gunnlaug Scheving (1904—1972). Sumamótt er olíu- málverk frá árinu 1959 en mynd- in var keypt til safnsins árið 1960. Leiðsögnin „Mynd mánaðarins" fer fram í fylgd sérfræðings alla þriðjudaga kl. 13.30—13.45 og verður safnast saman í anddyri safnsins. Frá og með 1. mars verður Listasafn íslands opið sem hér segir; Virka daga kl. 11.30—16.30 nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga er opið kl. 11.30— 18.00. Kaffistofa hússins er opin á sama tíma. Aðgangur er ókeyp- is. Stjórn Búnaðarfélags íslands: Hörð gagnrýni lögð fram á Búnaðarþingi Sljórn BÍ vildi ekki birta skýrslu Gunnars Bjarnasonar „ÉG er hér með tuttugu og fimm bombur“, sagði Gunnar Bjarnason, fyrrverandi ráðu- nautur Búnaðarfélags íslands, þegar hann dreifði fjölritaðri síðustu starfsskýrslu sinni á bún- aðarþingi f gær, en stjórn Búnað- arfélagsins lét ekki birta skýrsl- una. í skýrslunni gagnrýnir hann harðlega afskipti Búnaðarfélags Íslands af hrossaútflutningi og leggur til að þau mál verði tekin af félaginu og sett f hendur Framleiðsluráðs landbúnaðarins. í formála að skýrslunni segir Gunnar Bjamason: „Þar sem ég hef komist að raun um, að stjóm Bún- aðarfélags íslands hefur ekki birt síðustu starfsskýrslu mína til Bún- aðarþings, hef ég látið fjölrita hana til dreifíngar á búnaðarþingi." Gunnar sagði í samtali við blm Moigunblaðsins, þegar hann hafði dreift skýrslu sinni til þingfulltrúa, að þetta væri síðasta skýrsla hans til Búnaðarþings eftir 48 ára starf á vegum Búnaðarfélagsins. „Þar segi ég frá skaðlegum afskiptum Búnaðarfélagsins af útflutningi hesta síðastliðin 40 ár,“ sagði hann og hélt áfram: Ég gagnrýni það sem skeð hefur í sögu útflutningsversl- unar með hross. Eg hef sent ríkis- stjóminni, landbúnaðarráðuneyt- inu, áskorun um að taka þessi mál frá Búnaðarfélagi íslands og setja undir Framleiðsluráð landbúnaðar- ins“ Gunnar sagði það vera reynslu sína, að hjá Búnaðarfélaginu hefðu menn ekki skilning á verslun, „þeir | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Hilmar Foss lögg. skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. □ EÐDA 5988317 - 1. O HAMAR 5988317 - 1. '□ HELGAFELL 5988030107 IV/V-2 m Útivist, (MI«.. -----■*' > - |. ’4-H ... . Helgarferðir4.-6. mars. 1. Góuferö í Þórsmörk. Göngu- ferðir við allra hæfi. Stakkholts- gjá í klakaböndum skoöuð. Sól- arkaffi. Góö gisting i Útivistar- skálanum Bésum. 2. Tindfjöll f tunglskinl. Gist i Tindfjallaseli. Gengið á Ými o.fl. Gönguferöir. Tilvalið að hafa gönguskiöi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Útivist, feröafélag. Emmess ís - Svigmót Fram veröur haldið laugardaginn 5. mars '88 i Eldborgargili i Bláfjöll- um i flokkum: Fullorönir, 15-16 'ára, 11-12 ára og 9-10 ára. Dagskrá auglýst siöar. Þátttaka óskast tilkynnt fyrir 2. mars til Jóns Ólafssonar, vs. 12345. Stjómin. FERÐAFEUG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Góuferð til Þórsmerkur Helgina 4.-6. mars veröur góu- ferö til Þórsmerkur. Gist veröur i Skagfjörösskála, sem er upp- hitaöur og svefnpláss stúkuö. Tvö eldhús og frábær aöstaöa fyrir feröafólk. Farnar verða gönguferðir eins og tíminn leyfir. Þaö er skemmtileg tilbreyting aö ferðast um i Þórsmörk á þessum árstima. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Keflavík Slysavamadeild kvenna i Keflavík heldur aöalfund i lön- sveinafélagshusinu miövikudag- inn 2. mars kl. 20.30. Rætt verö- ' ur um heimsókn i Garðinn. Stjómin. radauglýsingar raðauglýsingar -'i'V." raðauglýsingar Akureyri - Norðurland Fulltrúaráö sjélfstæðisfólaganna ó Akureyri minnir á þriðja fund sinn um framhaldsskólann í Kaupangi þriöjudaginn 1. mars. Viöfangs- efni: Innra starf skólans. Frummælendur: Ingibjörg Eliasdóttir, nemi, Jón Mór Héöinsson, framhaldsskólakennari og Margrét Kristins- dóttir, kennslustjóri. Sjómin. Njarðvíkjngar Aöalfundur sjéffstæöisfélagsins Njarðvíkings veröur haldinn á Hóla- götu 15, miövikudaginn 2. mars kl. 20.00. Dagskré: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna og taka meö sér nýja félaga. Stjómin. Akureyri - Norðurland Árshátíð Sjálfstæöisfélögin ó Akureyri minna á árshótiöina í Alþýöuhúsinu 4. mars kl. 19.00. Hanastél. Veislumatur. Skemmtiatriði. Dans. Ávarp: Margrét Kristinsdóttir, formaöur fulltrúaráösins. , Hátiöarræða: Birgir fsleifur Gunnarsson, menntamálaráðherra. I Veislustjóri: Jón Kr. Sólnes. , Miðapantanir og afgreiösla í Kaupangi alla dag fré kl. 16-18, simi .96-21504. Stjómin. Virðisaukaskattur Kostir - ókostir Miövikudaginn 2. fnars veröur fundur un) virðisaukaskatt kl. 12.00 Gauk á Stöng, efri hæö. Ræöumaöur veröur Geir H. Haarde, al- þingismaöur, og mun hann einnig svara fyrirspumum. Allir sem áhuga hafa eru hvattir til að mæta. Hvöt, fólag sjólfstæðiskvenna, Lendssamband sjálfstæðiskvenna. Bæjarmálakynning Týs Dagana 2., 3. og 5. mars gengst Týr, FUS, og fulltrúaráö sjálfstæöis- félaganna i Kópavogi fyrir bæjarmálakynningu í Hamraborg 1, 3. hæð. Mikilvægt er aö þeir, sem starfa f hinum ýmsu nefndum og ráöum fyrir Sjálfstæöisflokkinn í Kópavogi, mæti og fræöist um hin ýmsu mál bæjarins. Einnig eru þeir, sem éhuga hafa á bæjarmálum hvattir til aö mœta og kynna sér málefni bæjarins. Dagskrá: 2. mars Uppbygging stjómskipulags Kópavogskaupstaöar. Kristján Guömundsson, bæjarstjóri Kópavogs. Fjármál Kópavogskaupstaöar. Guörún Pálsdóttir, hagsýslustjóri. Félagsmál: Fjölskyldumál, bamavemdarmál, æskulýösmál, öldmnarmál. Hulda Finnbogadóttir, bæjarfulltrúi Alþýðuflokks. 3. mars Menntamál og húsnæöismál. Bragi Michaelson, bæjarfulltrúi Sjólfstæðisflokksins. Framtiöarskipulag bæjarins, skipulagssýning. Sveinn fvarsson frá verkfræðideild bæjarins. 5. mars Hvaöa áhrif hafa verkaskiptahugmyndir rfkis- og sveitar- félaga á Kópavog. Ami Sigfússon, formaöur Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Fundir hefjast kl. 20.30 hvert kvöld nema laugardag kl. 15.00. Allir velkomnir. Týr, FUS, og stjóm fulltmaróðsins i Kópavogi. '
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.