Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson ÁriÖ framúndan í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Fiskum (19. feb.- 19./20. mars). Hér er miðað við Sólina og þvf á eftirfarandi ein- ungis við um lífsorku og grunn- eðli merkisins. Til að slfk árs- framvinda sé 100% marktæk fyr- ir hvem og einn einstakling þyrfti hins vegar að skoða afstöður á allar plánetur hans, eða Sól, Tungl, Merkúr, Venus og Mars og rísandi og Miðhiminn. Mjúktár Þegar á heildina er litið má segja að framundan sé meiri ró en ver- ið hefur undanfarin ár hjá Fiska- merkinu. Satúmus hefúr verið i Bogmanni undanfarin 2 */2 ár og Úranus í sama merki í 7 ár. Þessar plánetur hafa síðan haft áhrif á Fiskamerkið og skapað þar töluvert umrót, breytingar, vinnu og álag. Þetta er hins veg- ar að ganga yfir og f stað koma eintómar samhljóma afstöður, þ.e. mjúk og flæðandi orka. Júpíter Júpíter er á leið inn í Nautsmerkið og myndar því mjúkar afstöður inn á Fiskamerkið. Það táknar að ferðalög ættu að vera ánægjuleg og hagstæð, að Fiskar geta fært út kvíam- ar án mikilla átaka. Undan- tekning á þessu er hjá þeim sem eru fæddir frá 19,—25. febrúar, en í lok júlí fram í nóvember, verður Júpíter kraftmikill. Það táknar að þá fara hjóiin að snúast og viðkomandi fínna til þarfar fyrir að færa út fyrir alvöru . og stækka við sig. Láfsork- an verður kraftmeiri og þörfín fyrir nýju reynslu eykst. Satúrnus Satúmus verður hlutlaus á næsta ári fyrir aðra en þá sem era fæddir frá 16.—20. mars. Þeir þurfa að takast á við vinnu, aga og mark- vissa uppbyggingu. Alvara og álag getur orðið tölu- verð. Úranus Það sama má segja um Úranus. Hann verður hlut- laus fyrir aðra Fiska en þá sem era fæddir frá 17,—20. mars. Hjá þeim verður um töluverðar breytingar að ræða á árinu, sérstaklega seinni hluta árs. Neptúnus Neptúnus verður einnig til þess að gera hlutlaus. Þeir sem era fæddir frá 26. febrúar—2. mars fá mjúka afstöðu inn á Sól. Það tákn- ar að sjálfstjáning þeirra getur mýkst eitthvað, að þeir verða víðsýnni, um- burðarlyndari og skilnings- ríkari. Áhugi á andlegum málum og listum getur einnig aukist sem og hæfí- leikar á því sviði. Plútó Plútó verður hlutlaus á ár- inu, utan að hann myndar hagstæða afstöðu á Sól þeirra sem fæddir era frá 28. febrúar—5. mars. Það táknar að þeir geta orðið vaidameiri, einbeittari og ákveðnari en áður, en jafn- framt að þeir geta nú losað sig við einhverja af veik- leikum sínum, geta hreins- að til án erfíðleika. Rólegt ár Eins og áður sagði má því segja að næsta ár verði rólegt fyrir Fiska, aðra en þá sem fæddir era á síðustu og fyrstu dögum merkisins. 6JÁPU.' É3 FÉKK. HIMIN- ) S^NQ HANDA ÞÉR.' t foir /allt í LAöl i) DÝRAGLENS UÓSKA SMÁFÓLK Hvað er afi þínn að gera? Hann er að berja illgresi Trúlega níu-járni. með golfkylfu_______ Hefurðu nokkru sinni séð mann koma illgresi í holu? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vestur spilar út hjartaníu gegn fjóram spöðum suðurs. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 9653 ♦ 75 ♦ 7543 ♦ ÁK10 Suður ♦ KD84 ♦ D6 ♦ ÁDG2 ♦ DG5 Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Austur tekur tvo fyrstu slag- ina á ÁK í hjarta og skiptir svo yfir í lauf. Hvemig á suður að spila? Spegilskiptingin gerir þetta spil illt viðureignar, auk þess sem punktamir í laufi og hjarta nýtast ekki sem skyldi. Það er greinilegt að spilið verður að liggja vel, því bæði þarf að svína fyrir tígulkóng og komast hjá þvi að gefa fleiri en einn slag á tromp. Gallinn er bara sá að austur getur ekki bæði átt tígulkóng og spaðaás. Hann hefur þegar sýnt ÁK í hjarta og með hin lykilspilin einnig hefði hann opn- að í spilinu. Eina vinningsvonin er því að spil AV líti einhvem veginn þannig út: Norður ♦ 9653 ♦ 75 ♦ 7543 ♦ ÁK10 Austur ... ♦ G107 11 JÁKG10 ♦ K106 ♦ 973. Suður ♦ KD84 ♦ D6 ♦ ÁDG2 ♦ DG5 Rétta spilamennskan er því að djúpsvína í trompinu við fyrsta tækifæri. Vestur ♦ Á2 ♦ 98432 ♦ 98 ♦ 8642 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson í fyrstu umferð Reykjavíkur- skákmótsins, sem nú stendur sem hæst, kom þessi staða upp í skák Zsofiu Polgar, Ungveijalandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Luitjen Apol, Færeyjum. 29. Dxc4! — bxc4, 30. Rxc7 og svartur gafst upp, þvi hvítur fær drottninguna til baka og vinnur lið í leiðinni. Zsofia er ein af Polg- ar-systrunum þremur sem hafa allar sýnt mikil tilþrif á mótinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.