Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.03.1988, Blaðsíða 54
880 r SflAM f 5?T TOAfTTTT,ffffl<í -fífO AJf?VfTÍOHOM 54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 t Móðir okkar, SVANDÍS VILHJÁLMSDÓTTIR, lést í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, föstudaginn 26. febrúar. Helga Benediktsdóttir, Zfta Benediktsdóttir. t Móðir okkar, - SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, lóst 18. febrúar í Hátúni 10. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðrún Agla Gunnlaugsdóttir, Ingibjörg Gunnlaugsdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir og amma, FRIÐRIKA EGGERTSDÓTTIR, Ásvallagötu 59, andaðist á Hrafnistu sunnudaginn 28. þ.m. Sjöfn Jóhannsdóttir, Erna Jóhannsdóttir, GuðmundurJóhannsson Hrefna Jóhannsdóttir, Unnur Jóhannsdóttir, Bergrún Jóhannsdóttir, Gerður Jóhannsdóttir, Knútur Magnússon, Þór Birgir Þórðarson, Edda Jónasdóttir, Björgvin Bjarnason, JónGunnarJóhannsson, Stefán Unnar Magnússon, Jóhannes Eliasson og barnabörn. + Bróðir okkar, MARINÓ TRYGGVI ERLENDSSON sfmvlrki, Unnarbraut 5, lést í Landakotsspítala föstudaginn 26. febrúar. Fyrir okkar hönd og annarra aðstandenda. Unnur Erlendsdóttir. + Sonur minn og bróðir okkar, ÖLVIR HREINSSON, Dalseli 10, Reykjavfk, er andaðist af slysförum 23. febrúar sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 3. mars kl. 10.30. Ragna Sfgurðardóttir og systkini. + Eiginmaður minn og stjúpfaöir okkar, ÞORVALDUR SÆMUNDSSON, Heiðmörk 9, Hveragerði, andaöist í Landspítalanum 28. febrúar. Guðrún Lovfsa Hannesdóttír og börn. Aðalheiður Eggerts- dóttir - minning Fædd 17. desember 1906 Dáin 20. febrúar 1988 „Liðnar og ókomnar aldir umlykja vora hverfulu stund, líkt og úthöfin álfur, eyjar, firði og sund. Eilífð var öllum sköpuð áður en til voru jarðnesk spor._ Síðasta guðagjöfin er gleðinnar Ijósa vor.“ • (D. St.) Dagamir lengjast, sólin hækkar á lofti, svartasta skammdegið er að baki. Við horfum fram á við. Bráðum vorar á ný og hugir manna fyllast bjartsýni og von. Bjartsýni og trúin á hið góða einkenndi skap- gerð Aðalheiðar, tengdamóður minnar, sem við kveðjum hinstu kveðju í dag. Hún andaðist á Land- spítalanum að kvöldi 20. febrúar eftir stutta legu. Það verður því ekki með okkur sem hún fagnar nýju vori. Hennar vor verður eilífð- arinnar vor. Helga Aðalheiður hét hún en fyrra nafnið hennar var aldrei not- að. Hún fæddist að Ytri-Völlum í Kirkjuhvammshreppi í Vestur- Húnavatnssýslu 17. desember 1906. Foreldrar hennar voru hjónin Eggert Elíeser Elíeserson, bóndi á Ytri-Völlum, ættaður frá Lækjar- koti í Víðidal og Guðrún Grímsdótt- ir frá Syðri-Völlum í Kirkju- hvammshreppi. Böm þeirra voru fimm: Laufey Klara f. 1902, Krist- inn f. 1903, Lárus f. 1905, Aðal- heiður f. 1906 og Fanný f. 1909. Af systkinahópnum eru nú aðeins Klara og Fanný á lífí og búa báðar í Reykjavík. Eggert Elíeserson and- aðist 8. apríl 1915, aðeins 46 ára að aldri. Guðrún stóð þá ein uppi með 5 böm á aldrinum 6 til 13 ára. Árið 1916 giftist hún Gunnari Kristóferssyni, bónda í Valdarási og seinna kaupmanni á Hvamms- tanga. Þau Gunnar og Guðrún eign- uðust eina dóttur, Þuríði Ingibjörgu f. 1917. Hún er látin fyrir fáum árum. Aðalheiður fór ung að heiman, fyrst í vist en vann síðan á spítalan- um á Hvammstanga. Mun hún hafa haft hug á að læra hjúkrun en af því varð þó ekki. Veturinn 1927— 1928 stundaði hún nám við Kvenna- skólann á Blönduósi og talaði hún oft um hversu ánægjulegur sá vetur hefði verið. Eftir það fluttist hún til Reylqavíkur og átti þar heimili upp frá því. Aðalheiður var í nokk- ur ár staifandi á heimili Thors Jens- ens. Þetta vom góð ár hjá góðu fólki sem hún minntist alltaf með hlýju og virðingu. Þama kynntist hún líka mannsefninu sínu, Jóni Bjamasyni. Foreldrar hans vom hjónin Bjami Jónsson, _ bóndi og smiður, sem bjó bæði á Álfsnesi og Víðinesi, ættaður austan af héraði og Diljá Ólafsdóttir frá Hofi á Kjal- amesi. Jón var bifvélavirki og starf- aði við iðn sína á meðan heilsa hans leyfði. Hann andaðist 17. apríl 1973 eftir langvarandi veikindi. Aðalheiður annaðist mann sinn af mikilli umhyggju í veikindum hans. Böm Jóns og Aðalheiðar em: Bjarni f. 1934, Birgir f. 1935, Eggert f. 1939, Rúnar Kristinn f. 1940, Jón Daníel f. 1942, Aðalheiður f. 1944 og Guðrún f. 1946. Einn son misstu þau nýfæddan, hann var tvíburi á móti Rúnari. Jón og Aðalheiður vom samhent hjón. Á milli þeirra ríkti gagnkvæm ást og virðing og allt þeirra starf og lífsganga ein- kenndist af heiðarleika, reglusemi og dugnaði. Eftir lát Jóns héldu þau + Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, SIGURÐUR EINARSSON pípulagningameistari, Brávallagötu 44, sem lést 27. febrúar, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 4. mars kl. 15.00. Þórdfs Katla Sigurðardóttir, Jóhanna S. Sigurðardóttir, Magnea K. Sigurðardóttir, Gísli Sigurðsson, Einar Sigurðsson, Örlygur Sigurðsson, Sigurjón Sigurðsson, Þorleifur G. Sigurðsson, Sigrún Sigurðardóttir, Flosi Sigurðsson, barnabörn o< Gi'sladóttir, Hilmar Bjartmarz, Brynjólfur Halldórsson, Bjarni Pétursson, Sigurrós Guðmundsdóttir, Oddhild Eiken Sigurðsson, Sigrún Björnsdóttir, Sigrfður Haraldsdóttir, Terry Nielsen, Helga Kristinsdóttir, barnabarnabörn. + Eiginmaður minn og faðir okkar, GÍSLI BLÖNDAL fyrrv. hagsýslustjóri ríkisins, sem lést í Bandaríkjunum 19. febrúar, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. mars kl. 13.30. Ragnheiður J. Blöndal, Jón Ragnar Blöndal, Sveinbjörn Blöndal. + Eiginmaður minn, VALGEIR JÓNSSON, rafvirkjameistari frá Patreksfirði, Asparfelli 2, Reykjavfk, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 2. mars kl. 10.30. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna. Kristfn Gunnlaugsdóttir. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, MARTiN C. FREDERIKSEN vélstjóri, Stóragerði 38, Reykjavfk, er andaðist í Landakotsspítala 24. febrúar, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. mars kl. 13.30. Gudrun West Frederiksen Marfa Frederiksen, Margrét H. Frederiksen, Karl West Frederiksen, Vilhelm M. Frederiksen, Ingibjörg A. Frederiksen, HaukurHermannsson, Laufey Vilhjálmsdóttir, Erla Gunnarsdóttir, Guðmundur Margeirsson og barnabörn. + Eiginmaður minn, faöir, tengdafaðir, afi og langafi, EINVARÐUR HALLVARÐSSON, fyrrverandi starfsmannastjóri, Melhaga 8, Reykjavfk, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 2. mars nk. kl. 13.30. Vigdís Jóhannsdóttir, Hallvarður Einvarðsson, Erla Magnúsdóttir, Jóhann Einvarðsson, Guðný Gunnarsdóttir, Sigríður Einvarðsdóttir, Gunnar Björn Jónsson, barnabörn og barnabarnabarn. heimiii saman, Aðalheiður og yngsti sonur hennar, Jón Daníel. Það er mikil guðsgjöf að fá að halda góðri andlegri og líkamlegri heilsu framyfír áttrætt. Fáa hef ég vitað eldast jafn vel og Aðalheiði. Ég er viss um að þar hefur hjálpað til hennar góða skapgerð og já- kvæða viðhorf til lífsins og tilver- unnar. Aðalheiður var vinur vina sinna enda gerði hún sér alltaf grein fyrir nauðsyn þess að rækta vin- áttu. Hún lagði sig fram um að gleðja aðra og leggja lið þar sem hún vissi þess þörf. Hún bar alltaf mikla umhyggju fyrir bömum sínum og fjölskyldum þeirra. Aðal- heiður var mikil hannyrðakona og var sívinnandi. Hún pijónaði lopa- peysur, heklaði falleg teppi og var alltaf að læra eitthvað nýtt. Síðustu árin eftir að hún fór að taka þátt í félagsstarfí eldri borgara í Löngu- hlíðinni lærði hún að mála á dúka og hafði mikla ánægju af því. Fal- legu munimir hennar prýða nú heimili margra. Aðalheiður gerði ekki víðreist um dagana. Þó lét hún sig ekki muna um það að bregða sér til Svíþjóðar fyrir tæpu ári til að heimsækja Guðrúnu, dóttur sína, sem þar hef- ur búið í rúm 20 ár, og var þá við- stödd fermingu dóttursonar síns. Hún var mjög ánægð með hafa loksins heimsótt dóttur sína og fannst það ótrúlega lítið mál að skreppa svona á milli landa. - Á kveðjustund fyllist hugur manns þakklæti. Þakklæti fyrir allt það sem hún var okkur. Ég vil einn- ig þakka öllum þeim sem önnuðust hana í veikindum hennar, hún hafði orð á því við okkur hversu vel væri hugsað um hana. Öllum hennar góðu vinum vil ég þakka fyrir rækt- arsemi og vináttu í hennar garð. Bömum hennar og fjölskyldum þeirra votta ég innilega samúð. Einnig systrunum Klöm og Fanný, sem henni vora svo kærar, svo og öðram aðstandendum. Góð kona er gengin. Guð blessi minningu hennar. Hafðu þökk fyrir öll þín spor. Það besta sem fellur öðrum í arf, er endurminning um göfugt starf. (D. St.) Tengdadóttir Blömastofa Friöfinm Suöurlandsbraut 10 . 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öilkvöld til kl. 22,- eínnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. ^ *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.