Morgunblaðið - 01.03.1988, Síða 64

Morgunblaðið - 01.03.1988, Síða 64
Æ4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 -\ ÁS-TENGI Allar gerðir Tengið aldrei stál-í-stál Statafiígnar m&ffiisffioxra & ©® VESTURGOTU J6 SIMAR 14680 PI480 Veldu Kópal með gljáa við hæfi. Rúmlega 1000 manns voru viðstaddir vígsluna. Fjölmenni við vígslu Víði- staðakirkju í Hafnarfirði Víðistaðakirkja var vígð á sunnudaginn að viðstöddu fjöl- menni. Herra Pétur Sigur- geirsson, biskup, vígði kirkj- una en með honum þjónuðu fyrir altari, séra Bragi Frið- riksson, prófastur, séra Einar Eyjólfsson, fríkirkjuprestur, séra Gunnþór Ingason, séra Haraldur Kristinsson og séra omRon A FGREIÐSL UKA SSAR Ingólfur Guðmundsson. Kór Víðistaðasóknar söng við athöfnina og frumflutti verk eftir stjómandann, Kristínu Jóhannes- dóttiir; Sæluboðin, en þau eru einnig uppistaða í fresku Baltasars Sampers, er prýðir kirkjuna. Eitt bam var skírt við athöfnina. Að sögn Sigurðar H. Guðmundssonar, sóknarprests, bárust kirkjunni fjöldi stórgjafa og heillaóska til tilefni vígslunnar. Þetta hefði ver- ið stór stund fyrir hinn fjölmenna söfnuð sem telur rúmlega 6000 manns. Að lokinni athöfninni voru kaffi-. veitingar í íþróttahúsi Víðistaða- skóla og og þáðu rösklega 500 manns boðið. Söfnuðurinn hefur haft aðstöðu sína í Hrafnistu, þar sem hefur verið messað en ekki hefur verið vígð kirkja í Hafnarfirði síðan árið 1914. Morgunblaðið/Ámi Sæberg Víðistaðakirkja í Hafnarfirði var vígð á sunnudag. Kirkjuna hönn- uðu arkitektarnir Lovisa Christianssen og Óli G. H. Þórðarson. STIMPILDÆLUR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN SÍMI 624260 g SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA - LAGER Sf Séra Sigurður H. Guðmundsson, sóknarprestur, í prédikunarstól.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.