Morgunblaðið - 01.03.1988, Síða 65

Morgunblaðið - 01.03.1988, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 6fe Loðnan undir Skarðsfjöru LOÐNAN var i gœr komin vestur undir Skarðsfjöru, en í fyrri nótt tók h&n strikið vestur frá Ing- ólfshöfða, þar sem hún hafði dólað fram og aftur í nokkra daga. Veiðin gengur vel og fjölg- ar óðum þeim skip, sem eru að klára kvóta sinn. Mörg þeirra taka síðustu túrana í siglingar og nú eru skip á leið til Skot- lands, Danmerkur og Færeyja, en auk þess hafa skipin siglt til Hjaltlandseyja og Noregs. Veiðin á laugardag varð 4.110 tonn, 11.250 á sunnudag og síðdeg- is í gær var hún orðin 7.710 tonn. Nú á eftir að veiða af kvóta um 150.000 tonn og lýkur veiðum sam- kvæmt áliti Ástráðs Ingvarssonar hjá loðnunefnd um það leyti er 10 dagar verða af aprflmánuði. Auk þeirra skipa, sem áður er getið, voru eftirtalin með afla á laugardag: Húnaröst ÁR 200 og Guðmundur Ólafur ÓF 600 til Homafjarðar, Guðrún Þorkelsdóttir SU 710 til Eskifjarðar og Guð- mundur VE 900 til Vestmannaeyja. Á sunnudag voru eftirtalin skip með afla: Gígja VE 750 og Huginn VE 580 til Vestmannaeyja, Hilmir II SU 580, Keflvíkingur KE 530 og Erling KE 650 til Raufarhafnar, Helga II RE 520 og Helga III RE 440 til Neskaupstaðar, Júpíter RE 1.350 og Svanur RE 700 til Eski- fjarðar, Sigurður RE 1.380 til Reykjavíkur, Bjami Ólafsson AK 1.000 til Danmerkur, Magnús NK 500 til Seyðisfjarðar, Öm KE 750 til Skotlands, Höfrungur AK 920 til Akraness og Þórshamar GK 600 til Grindavíkur. Síðdegis á mánudag höfðu eftir- taíin skip tilkynnt um afla: Hákon ÞH 980 til Seyðisfjarðar, Kap II VE 700 til Vestmannaeyja, Harpa LÍNURITIÐ sem sýna átti hvern- ig koltvísýringsmagnið í and- rúmsloftinu hefur farið vaxandi á undanförnum 30 árum, var skilið eftir við birtingu á viðtali við prófessor Dean Abrahamsson í sunnudagsblaði, en í það var vitnað í greininni. Er þetta undirstöðulínurit þess sem viðtalið flallaði um, vaxandi koltvísýring í loftinu og meðfylgj- andi gróðurhúsaáhrif og hitnun við jörðina. Línuritið sýnir hversu hratt vax- RE 630 og Eskfírðingur SU 600 óákveðin, Húnaröst AR 600 til Homafjarðar, Guðmundur Ólafur ÓF 600 til Neskaupstaðar, Beitir NK 1.250 til Sigluflarðar, Víkur- berg GK 560 til Færeyja, Sjávar- borg GK 750 til Sandgerðis, Gísli Ámi RE 330 til Grindavíkur og Guðrún Þorkelsdóttir SU 710 til Eskifjarðar. andi koltvísýringurinn er, sam- kvæmt mælingum. Línan er tennt, sem stafar af því að á hveiju ári tekur gróðurinn svo mikið til sín á sumrin og minnkar við það heildar- magn koltvísýrings nokkuð, en á vetmm hækkar það aftur. Er þetta eitt af því sem sýnir áreiðanleika mælinganna. Em þeir sem lásu greinina beðn- ir velvirðingar á þessum mistökum. Greinin nefndist „Fólk og fiskar á Islandi hafa 40 ára aðlögunartíma að 4ra stiga hitun“. Línurit vantaði í sunnudagsgrein Vaxandi koltvísýringnr og hitastig ÖTATUNG 21“ Black Quartz FST med fjarstillingu. • Black Quartz myndlampi gefur kristaltæra mynd. • Flatur skermur, glampasia. • Stereo og teletext möguleikar. • Fætur með hjólum og myndbandahillu fylgir. • 2x15watta '_______________ ma9nari.,— S/ERÐ KYNNTU ÞÉRTATUNG - ÞAÐ BORGAR SIG ,500 .670 stgr. SEM VEKUR ATHYGLI FYRIR TÆKNINÝJUNGAR 20“ Standard með fótum kr. 27,990.- stgr,_________ 20“ fjarstýrt með fótum kr. 32.960.- stgr._________ 22“ fjarstýrt með fótum kr. 41.230.- stgr. 21“ FST fjarstýrt kr. 53.670.- stgr. 25“ FST fjarstýrt kr. 66.400.- stgr. 28“ FST fjarstýrt kr. 74.955.- stgr. TATUNG — DECCAeru framleidd í Englandi í fullkomnustu sjónvarpsverksmiðju Evrópu. HAGSTÆÐ GREIÐSLUKJÖR íslensk handbók fylgir FST tækjunum. Einar Farestveit &Co.hf BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16985 OG 622900 - NJEQ BÍLASTÆÐ* ÖTATUNI KÖRFULYFTUR A VAGNI Vegna niðurfellingar á tollum og vörugjáldi getum viö nú boðið körfulyftur á góðu veröi Armlyfta 12m vinnuhæð kr. 862800,- 5 o Armlyfta 13m vinnuhæð kr. 1.032100.- co 3 Skotbóma 15m vinnuhæð kr. 1.185.000,- a> 3 Armlytta/skotbóma 16m vinnuhæð kr. 1.380.000.- Skotbóma 20m vinnuhæð kr. 1.623.800.- M/v geogi ]iB/l'» Fáanlegar með keyrslumótor eða til ásetningar á bílpall. Einnig er haégt að fá vökvaknúna útdragara. Ath. Afgreiðslufrestur allt að 8 vikur. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Fallar hf. Vesturvör 7. 200 Kópavogi. Símar 42322 - 641020. ÖBBVLGWU r geislashil UÖSm?banostæk' •'ÍSdaÍ***8**

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.