Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 01.03.1988, Qupperneq 66
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. MARZ 1988 4 SIEMENS Siwamat5830þvotta- vólin frá Siemens fyrír vandlátt fólk • Frjálst hitaval. •Áfangaþeytivinding fyrir allan þvott, Ifka ull. Mesti vindu- hraði 1200 sn./mín. •Sparnaðarkerfi þegar þvegið er í hálffylltri vól. •Skyndiþvottakerfi fyrir íþrótta- föt, gestahandklæði og annað sem lítið er búið aö nota. • Hagkvæmnihnappur til að minnka hita og lengja þvotta- tíma: Sparar rafmagn. • Hægt er að fá þurrkara meö sama útliti til að setja ofan á vélina. f •Allar leiðbeiningará íslensku. HJá SIEMENS eru gæðl, ending og fallegt útllt ávallt aett á oddlnn. Smith og Norland Nóatúni 4, s. 28300. Veldu KópaS með gtjáa vjd hæfi. AFLAFRETTIR Löndun í Grindavík Morgunblaðið/Kr.Ben. Grindavík; Þorskfiskirí að glæðast Sandgerði; Sæmilegur afli hjá Sandgerðisbátum Keflavík. Grindavík. HELDUR eru sjómenn bjartsýnni eftir síðustu viku um að fiskirí sé að glæðast og þorskurinn að ganga á miðin. Alla vikuna var stígandi í þorskaflanum en ufs- inn að hverfa að sama skapi. Af netabátunum var Sigurður Þorleifsson GK langhæstur eftir vikuna með 71,7 tonn í fjórum róð- rum. Næstir voru Hafberg GK með 58,1 tonn og Vörður ÞH með 55,7 tonn. Sem dæmi um að hlutfall þorsks í aflanum sé að aukast þá landaði Hópsnes GK 14 tonnum á laugardag og þar af var þorskurinn 10 tonn. Línubátar voru að kroppa og var Skarfur með 48,8 tonn eftir viktfna, Sighvatur GK með 25,2 tonn og Eldeyjar-Hjalti GK með 24,9 tonn. Harpa GK var í gær að landa 45 tonnum í gám, mest þorski, en þessi afli fékkst í troll fyrir austan. Oddgeir ÞH er einnig á trolli, hann landaði einu sinni í síðustu viku 11,5 tonnum eftir dag- inn. Tveir loðnubátar lönduðu í síðustu viku, Gísli Ámi, 650 tonnum og Albert um 700 tonnum. Hrafn GK var að klára sinn kvóta og kom til Grindavíkur á sunnudagskvöld frá Leirvík á Hjaltlandi þar sem þeir lönduðu síðasta fullferminu á þessari vertíð. Heildaraflinn hjá þeim á vertíðinni var orðinn 20.750 tonn. Hrafn GK er fyrsti loðnubátw- wurinn sem klára sinn kvóta af Grindavíkurbátunum en þriðji loðnubáturinn á landinu. Skipver- jamir á Grindvíkingi voru að þrífa skipið og byrja að útbúa sig undir að taka frystitækin um borð þar sem frysti loðnuhrogna fer að hefj- ast. Kr.Ben. ENN er dauft yfir verum hér við Breiðafjörð. Frá Ólafsvík eru nú 22 bátar byijaðir róðra en auk þeirra eru nokkrar trillur og svo togararnir Már og Jökull. Afli stóru bátanna í síðustu viku var aðeins 313 tonn í 100 sjóferðum og talar það sínu máli. Mesti viku- afli báts var tæp 30 tonn. Heildar- aflinn frá áramótum er 2.445 lestir í 614 sjóferðum og er það allmiklu minna en í fyrra. Mestan afla báts frá áramótum hefur Gunnar Bjamason, 192 tonn í 21 róðri, megnið fengið á línu en SÆMILEGUR afli var hjá Sand- gerðisbátum í síðustu viku og var netabáturinn Einir aflahæstur með 52,4 tonn. Af þessum afla landaði hann 20 tonnum í Keflavík. Sæborg var með 37,4 tonn og Araey KE var með 31,5 tonn. Hólmsteinn var aflahæstur hjá minni netabátunum með 14 tonn, Hafnarberg var með 13,9 tonn og Þorkell Arnason var með 12,7 tonn. Síðan komu Jóhanna með 9 tonn og Bolli með 6,4 tonn, en þessir tveir síðasttöldu eru undir 12 tonnum. Freyja hafði bestu útkomuna hjá stærri línubátunum með 36,5 tonn. Af þeim afla landaði Freyja 18,5 tonnum í Keflavík. Jón Gunnlaugs var með 31 tonn, Víðir II 30,5 tonn, Sandgerðingur 26,3 tonn, Mummi 26 tonn og Una í Garði var með 21.1 tonn. Bátamir róa allir með tvöfalda setningu. Af minni línubát- unum var Tjaldanes aflahæsti bát- urinn með 8,8 tonn, Bjami var með 8.1 tonn og Sóley 6,7 tonn, Hjördís 6,5 tonn, Hafnarberg 6 tonn, Víðir og Ragnar 5,7 tonn hvor. Minni bátarnir gátu lítið róið í vikunni vegna veðurs. Afli dragnótabátanna var fremur tregur. Baldur var með 17,4 tonn, Reykjaborg 16,6 tonn, Geir 15 tonn og Ægir Jóhannsson 10,4 tonn. Togarinn Haukur landaði á línubátamir hafa nú allir skipt á net. Ólafur Bjamason SH er hæstur þeirra sem róið hafa eingöngu með net og hefur fiskað 99 tonn í 25 róðrum. Hæstur dragnótabáta er Auðbjörg með 100 tonn. Hann hef- ur nú skipt á net. Næstur í röð er Friðrik Bergmann með 70 tonn. Nokkrar trillur róa rneð línu. Afla- hæstar þeirra eru Ulfar Kristjóns- son og Elís Bjamason með 51 tonn hvor í 28 róðrum. Togarinn Már hefur landað þrisvar á árinu, sam- tals 470 tonnum og Jökull hefur landað 211 tonnum eftir fjórar sjó- ferðir. Helgi Þorlákshöfn; Jóhann Gíslason aflahæstur ÞAÐ voru 29 bátar sem lönduðu í vikunni _ 607 tonnum. Jóhann Gísiason ÁR 42 var aflahæstur netabáta með 68 tonn í fjórum löndunum, annar var Höfrungur III ÁR 250 með 49 tonn í fimm löndunum og þriðji Klængur ÁR 2 með 44 tonn í fimm löndunum. Þrír aflahæstu dragnótabátanna v<- . Dalaröst ÁR 63 með 47 tonn i .jórum löndunum, Njörður ÁR 38 með 25 tonn í tveimur löndunum og Þorleifur Guðjónsson ÁR 350 með 16 tonn í einni löndun. Afli minni bátanna hefur glæðst þegar að gefið hefur en róðrar hafa verið erfiðir vegna slæmra gæfta. Togarinn Jón Vídalín landaði eftir 9 daga veiðiferð 146 tonnum, aðal- lega þorski. þrjðjudag 138 tonnum og var aflinn að uppistöðu ufsi og karfí. Tveir færabátar fóru í tvo róðra hvor, Steinunn fékk 1,1 tonn og Hildur 1,2 tonn. -BB Keflavík: Tregur afli í í síðustu viku Keflavík. TREGUR afli var hjá bátunum í síðustu viku, en glæddist þó eitt- hvað hjá sumum í netin. Happa- sæll KE sem er á netum var með mestan afla eftir vikuna, 31,3 tonn, og síðan kom Búrfell KE, sem var að skipta af línu yfir á net, með 31 tonn. Nokkrir línu- bátar hafa verið að skipta yfir á net síðustu daga þótt afli á línu hafi verið mun betri og er það vegna þess hversu erfitt er að fá beitingamenn. Afli annarra netabáta varð þessi: Stafnes KE, 29,9 tonn, Skagaröst KE, 26,8 tonn, Einir GK, 20,0 tonn, Svanur KE, 13,7 tonn, Gunnar Hámundarson, 12,5 tonn og Vonin KE, 11,3 tonn. Eldeyjar-Boði KE var aflahæsti línubáturinn með 30,8 tonn, Albert Ólafsson KE var með 22,9 tonn, Freyja GK var með 18,5 tonn og Jóhannes Jónsson var með 11,4 tonn. Farsæll GK hafði bestu útkom- una hjá dragnótabátunum, hann var með 21,1 tonn, Amar KE var með 19,6 tonn og Hvalsnes GK fékk 17,9 tonn. Þurðíður Halldórsdóttir sem er á útilegu á netum og landar einu sinni í viku landaði 25,2 tonn- um af slægðum físki. -BB Trillukarl- arnir tygja sig til veiða Höfn, Hornafirði. TRILLUKARLARNIR fengu 1.582 kg í vikunni, en þeir eru nú smám saman að tygja sig til veiða. Átta sinnum lönduðu loðnubátar afla í Fiskimjölsverk- smiðjunni samtals 4.057,8 tonn- um. Galti ÞH landaði 1.644 tonn- um eftir þijár sjóferðir og Húna- röst var með 829 tonn í tveimur sjóferðum. Skinney hf. fékk á land 78,8 tonn af sínum bátumm og litlu best hafði Freyr, 31,8 tonn. Fiystihús kaupfélagsins tók á móti 605,3 tonnum, sem er nær tvöfalt meira magn en áður í vetur. Heildaraflinn er nú 1.771,3 tonn, en var 3.110,8 tonn á sama tíma í fyrra. Hvanney SF 51 landaði 56,4 tonnum og Sigurður Ólafsson SF 44 landaði 55,7 tonnum, báðir eftir 6 sjóferðir. Þórhallur Daníelsson SF 71 landaði 118,4 tonnum og hefur landað hjá KASK 301,5 tonn- um eftir 4 sjóferðir. Æskan SF 140 með 144,4 tonn og Þórir SF 77 með 139,8 tonn hafa landað mestu hjá KASK frá áramótum. Trúlega hafa dregið mest á land af Hafnar- bátum, Vísir SF 64 og Haukafell SF 111 en þeir hafa báðir verið í ufsa og landað meirihluta aflans í höfnum suður með sjó. Nýir lampar! Höfðabakka 9 Sími 685411 Sendum myndalista — póstkröfuþjónusta Enn dauft yfir ver- um við Breiðafjörð Ólafsvík - J.H.S - JGG 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.