Morgunblaðið - 05.03.1988, Side 50

Morgunblaðið - 05.03.1988, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 LADA LUX 1500, KR. 250 LADA SAFIR LADA STATION LUX 1300, KR. 229. LADA 1200 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur Hugsaðu málið Ef þú ert í bílahugleiðingum,ættir þu að lesa þessa auglýsingu tvisvar. Ræddu við sölumenn okkar um kosti LADA bílanna og vinsælu greiðslukjörin. Afgreiðslu- tíminnn er 2-4 dagar. Við eigum einnig úrval notaðra LADA bíla. Beinirsímar: Nýirbílarsimi: 31236 Notaðir bílar sími: 84060 Opið laugardaga frá 10-16 ÓBRBYTT VERÐÁ MEÐ- AN BIRGBIR ENDAST 2800 Lada bílar seldir ’87 fclk í fréttum Ellen Kristjánsdóttir flytur eitt lag Næturgalans. Albert Wallbank, sem bjargaðist úr sjávarháska við Látrabjarg í árslok 1947. ÁRIÐ 1947 Komst lífs af úr sjávarháska við Látrabjarg Albert Wallbank heitir maður- inn á myndinni. Hann er bú- settur í Fleetwood og hefur í nokk- ur ár átt við vanheilsu að stríða. Wallbank var einn þeirra tólf manna sem björguðust þegar breski togar- inn Dhoon fórst við Látrabjarg í ofsaveðri í desember 1947. Nokkrir skipsfélagar hans eru enn á lífí í Fleetwood. Þess var minnst fyrr í vetur að fjörutíu ár voru frá hinni giftusam- legu björgun. Wallbank fékk senda Lesbók Morgunblaðsins með grein um slysið og á myndinni er hann með hana í höndunum. Hann heldur enn sambandi við björgunarmenn og Fólk í fréttum hefur séð bréf frá honum til Hannesar Hafstein for- stjóra Slysavamarfélags íslands, þar sem segir að fréttir héðan gleðji hann og hressi í erfiðri vanheilsu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.