Morgunblaðið - 05.03.1988, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 05.03.1988, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. MARZ 1988 LADA LUX 1500, KR. 250 LADA SAFIR LADA STATION LUX 1300, KR. 229. LADA 1200 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR Suðurlandsbraut 14 107 Reykjavík, sími 38600 10 línur Hugsaðu málið Ef þú ert í bílahugleiðingum,ættir þu að lesa þessa auglýsingu tvisvar. Ræddu við sölumenn okkar um kosti LADA bílanna og vinsælu greiðslukjörin. Afgreiðslu- tíminnn er 2-4 dagar. Við eigum einnig úrval notaðra LADA bíla. Beinirsímar: Nýirbílarsimi: 31236 Notaðir bílar sími: 84060 Opið laugardaga frá 10-16 ÓBRBYTT VERÐÁ MEÐ- AN BIRGBIR ENDAST 2800 Lada bílar seldir ’87 fclk í fréttum Ellen Kristjánsdóttir flytur eitt lag Næturgalans. Albert Wallbank, sem bjargaðist úr sjávarháska við Látrabjarg í árslok 1947. ÁRIÐ 1947 Komst lífs af úr sjávarháska við Látrabjarg Albert Wallbank heitir maður- inn á myndinni. Hann er bú- settur í Fleetwood og hefur í nokk- ur ár átt við vanheilsu að stríða. Wallbank var einn þeirra tólf manna sem björguðust þegar breski togar- inn Dhoon fórst við Látrabjarg í ofsaveðri í desember 1947. Nokkrir skipsfélagar hans eru enn á lífí í Fleetwood. Þess var minnst fyrr í vetur að fjörutíu ár voru frá hinni giftusam- legu björgun. Wallbank fékk senda Lesbók Morgunblaðsins með grein um slysið og á myndinni er hann með hana í höndunum. Hann heldur enn sambandi við björgunarmenn og Fólk í fréttum hefur séð bréf frá honum til Hannesar Hafstein for- stjóra Slysavamarfélags íslands, þar sem segir að fréttir héðan gleðji hann og hressi í erfiðri vanheilsu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.