Morgunblaðið - 16.04.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988
7
Hitaveita Reykjavíkur;
Undirbúningi að mestu lokið fyrir
lagningu leiðslu frá Nesjavöllum
TILBOÐ i lagningu fyrsta áfanga
leiðslu Hitaveitu Reybjavikur frá
Nesjavöllum til Reykjavikur verða
opnuð 19. april næstkomandi.
Verkið er boðið út i fjórum áföng-
um og er undirbúningi að mestu
lokið. Leiðslan verður 27 km, þar
af verða 22 km ofanjarðar og
hafa verið steyptar festur fyrir
Skagaströnd:
Hólanes kaupir meiri-
hluta Rækiuvinnslunnar
Skíuraströnd.
Skagaströnd.
HÓLANES hf. á Skagaströnd hef-
ur keypt hluti meðeigenda sinna
fyrir utan einn í Ræbjuvinnslunni
hf og á nú 92,6% í fyrirtækinu.
Rekstrarfjárstaða fyrirtækisins
,var orðin slæm eftir 16 miHjóna
kr. tap á siðasta ári.
Rækjuvinnslan hf. stofnuð á
Skagaströnd árið 1972 og hóf hún
starfsemi það sama ár í leiguhús-
næði. Það var síðan árið 1975 sem
Rælquvinnslan flutti í stórt og glæsi-
legt hús sem hún hafði byggt yfir
starfsemi sína. Upphaflega var áætl-
að að fara einnig út í niðursuðu í
húsinu og voru gerðar nokkrar til-
raunir með þá framleiðslu en aldrei
varð af verulegri sölu. Rekstur
Rækjuvinnslunnar hefur gengið vel
og stendur hún því traustum fótum
þrátt fyrir nokkurt tap á síðasta ári.
Tapið á árinu 1987 var um 16
milljónir króna þannig að nú er rek-
starfjárstaða fyrirtækisins slæm.
Aðalástæðan fyrir þessu tapi er að
sögn stjómenda Rækjuvinnslunnar
lækkandi verð á unninni rækju á
heimsmarkaði á síðasta ári ásamt
miklum yfirborgunum á hráefni sem
viðgengust í viðskiptum við veiðiskip-
in._
í framhaldi af þessum erfiðleikum
í rekstri fyrirtækisins hafa nokkrir
hluthafar þess viljað selja hluti sína.
Er hér einkum um að ræða eldri
menn sem lögðu fram fé á sínum tíma
og eru hættir að hafa áhuga og þrek
að beijast í fyrirtækjarekstri þegar
illa gengur. Hólanes hf., sem rekur
hér frystihús og saltfiskvinnslu var
einn af hluthöfum frá upphafí og
átti 22,6% í Rækjuvinnslunni.
Lárus Ægir Guðmundsson fram-
kvæmdastjóri Hólaness hf. segir að
eftir að ljóst var að margir hluthafar
hafi viljað selja hluti sína hafi í raun
verið um tvo kosti að velja. Annars
vegar að fara þá leið sem nú hefur
verið farin, það er að Hólanes hf.,
sem skiiað hefur nokkrum hagnaði
undanfarin ár, keypti hlutabréfin.
Hinn kosturinn hefði verið sá að þau
hefðu verið seld á opnum markaði til
peningamanna í Reykjavík sem hefðu
þá rekið fyrirtækið að eigin geðþótta
og þá ekki endilega gætt hagsmuna
byggðarlagsins. Var það álit stjóm-
enda Hólaness að betra væri að
Rækjuvinnslan yrði áfram undir
stjóm heimamanna auk þess sem
Hólanes muni væntanlega hagnast á
kaupunum þegar fram líða stundir.
Einn af fyrrverandi hluthöfum
Rækjuvinnslunnar, en þeir vom 10 í
upphafi, segii* að þessi sölumál hafi
farið á besta veg. Ekki hafi verið
fyrir hendi menn hér á staðnum sem
höfðu bolmagn til að kaupa hlutabréf-
in og það hefði verið neyðarúrræði
að selja þau út úr staðnum. Sagðist
hann telja að þar mælti hann fyrir
munn flestra fyiri hluthafa en Rækju-
vinnslan hefur verið gildur þáttur í
atvinnulífinu á Skagaströnd frá þvi
að hún var stofnuð.
Láms Ægir sagðist ekki búast við
að heinar vemlegar breytingar yrðu
á rekstri Rækjuvinnslunnar nú á
næstunni. Sagði hann að reksturinn
yrði erfíður í fyrstu meðan fyrirtækið
væri að vinna sig úr þeim vanda sem
hér hefur verið lýst en kvaðst ekki í
nokkmm vafa um að það myndi ta-
kast með nokkmm skipulagsbreyt-
ingum og auknu aðhaldi í rekstrinum.
- ÓB
hana með 200 metra millibili.
Heildarkostnaður við leiðsluna og
vegarlagningu með henni er áætl-
aður rúmlega 1,1 miHjarður.
Að sögn Gunnars Kristinssonar
hitaveitustjóra á lagningu fyrsta
áfanga að vera lokið í ágúst á næsta
ári en unnið verður samtímis að þrem-
ur verkáföngum. Standa vonir til að
útboðsgögn fyrir annan og þriðja
áfanga verði tilbúin í maí næstkom-
andi.
Jafnframt lagningu leiðslunnar frá
Nesjavöllum hefur Hitaveita
Reykjavíkur látið leggja veg yfir heið-
ina, sem fylgir leiðslunni. Er þeirri
vegargerð að mestu lokið og standa
vonir til hann verði opnaður almenn-
ingi í lok júní. Sagði Gunnar að leið-
in til Nesjavalla styttist til muna þeg-
ar vegurinn opnaði en þaðan og að
Miðdal em um 20 km í stað 50 km
þegar farið er yfir Mosfellsheiði og
um Grafning. „{ framtíðinni verður
vegurinn opinn frá Hafravatnsvegi
svo lengi sem hægt er, vor og haust
vegna snjóa. Frá Grafarholti að
Hafravatnsvegi em uppi hugmyndir
Morgunblaðið/Þorkell
Undirbúningi að lagningu leiðslu
Hitaveitu Reykjavíkur frá Nesja-
völlum er að mestu lokið og hafa
verið steyptar festur undir leiðsl-
tma frá Þingvöllum að Grafar-
holti.
í umhverfísmálaráði um að hluti veg-
arins verði reiðvegur, en þar er gert
ráð fyrir útivistarsvæði í framtíð-
inni,“ sagði Gunnar. „Með veginum
opnast almenningi mikið og skemmti-
legt land til útivistar. Þaðan er önnur
íjallasýn og auðvelt að komast í Dyr-
fjöll.“
Ferjuflugmaður í erfið-
leikum útaf Vesturlandi
FLUGMAÐUR lítillar, eins hreyf-
ils flugvélar frá Kanada lenti i
erfiðleikum á leið til tsland . i
fyrrakvöld. Tvær flugvélar fóru
á móti honum og lenti hann vél
sinni heilu og höldnu á Reykjavík-
urflugvelli.
Það var um kl. 19 sem flugmaður-
inn hafði samband við flugtuminn
og kvaðst eiga í erfíðleikum með flug-
vélina, sem hann var að feija frá
Kanada. Rafmagn hafði farið af vél-
inni og hann gat því ekki notað siglin-
gatæki. Flugvél Flugmálastjómar og
vél frá vamarliðinu á Keflavíkurflug-
velli fóru til móts við flugvélina og
fylgdu henni inn til lendingar.
Úrvalslið 1. deildarleikmanna er
skipað þessum leikmönnum:
FJÖLSKYIMSKFMM
rÞorvaröarson
^■nSigmundssnn
I LAFfiARDAL
Frábær skemmtiatriði - spennandi handbolti
. óttar
^aVniesen Geir Sveinsson
Dagskrá:
Kristján Guðmundsson, bæjarstjóri Kópavogs,
fiytur ávarp
Maraþonfótbolti Augnabliks
Vítakeppni 1. deildarleikmanna
Bjartmar Guðlaugsson og Valgeir Guðjónsson
verða með glens og gaman.
Handboltaleikur, úival 1. deildar leikmanna -
Breiðablik, fyrri hálfleikur
Fótboltaleikur, Bæjarstjórn Kópavogs - Stórlid
þingmanna
Handboltaleikur, síðari hálfleikur
Guöm1
Guó^ndsS° Goóvn^dor
,rtss°n
Kynidn Pétur Steinn Guðmundsson
AÐAIL - ACGNABUK - BREIBABILK
vilja þakka þeim einstaklingum og fyrirtækjum sem
lagt hafa hönd á plóginn. Sérstakar þakkir til
íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur
Míðaverd kr. 300 fyrir fullorðna
kr. 100 fyrir bónt
AIXUR ÁGÓBIRXNNUR ÓSKIPTUR TIL
HALLDÓRS KALLDÓRSSONAR FYRSTA ÍS-
LENSKA HJARIA OG LUNGNAÞEGANS
Halldór Halldórsson
^marGómsson ^.^rsson
AÐALL -AUGNABLIK- BREIÐABLIK
©
WKAUPÞING HF
IffB
Husi verslunarmnar 1S Gö 60 88
BllN/\D/\ RH ANKINN
TRAUSTUR BANKI
úo
lönaóarbankinn aU Útvegsbankilslandshf