Morgunblaðið - 16.04.1988, Side 52

Morgunblaðið - 16.04.1988, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 Erla SigurbergBdóttir Hreyfíngog fantasía ERLA Sigurbergsdóttir lýkur sýningu á verkum sínum á Hafn- argötu 35 í Keflavík á morgun, sunnudagskvöld. Á sýningunni sýnir Erla olíumál- verk og keramik. Öll verkin eru unnin á tímabilinu 1986—1988. Erla var nemandi Sverris Haralds- sonar á árunum 1973—1976 og keramik lærði hún hjá Gesti Þorgr- ímssyni 1971—1973. Hún hefur áður haldið einkasýningar og tekið þátt í Qölda samsýninga. Myndefnið á þessari sýningu er sótt til Suður- nesja og ber þar hæst sjávarmyndir en Erla hefur síðustu árin verið að sérhæfa sig í þeim. Sagðist hún beita sömu tækni og bandaríski málarinn John Roberts, en hann hefur lagt mikla áherslu á að hreyf- ing sjávar kæmi fram í mjmdinni sem væru naturaliskar. Erla kvað myndir sínar þó vera að þróast meir í átt að fantasíunni. Sýningin stenduryfirtil kl. 18 annað kvöld. Að velja sér ferðamátann Flug og bíl er sjálfsagt mál fyrir hvem þann sem vill fá sem mest út úr ferðalaginu. Þessi möguleiki verður enn álitlegri ef þú velur sumarhús að auki, fyrir þig og fjölskyiduna (eða ferðafélagana)! Auktu nýrri vídd í Mið-Evrópuferðina með því að ráða ferðinni sjálfur og búa í „eigin“ húsi! Verðdæmi: LUXEMBORG: Flug + bíll í 2 vikur frá kr. 16.210 á mann.* SUPER-APEX verð. Bíll í B-flokki. s WALCHSEE: Flug + íbúð í llgerhof í 2 vikur frá kr. 25.920 á mann.* Flogið til Salzburg. s Tímabilið 10. júlí til 28. ágúst. BQI í B-flokki í 2 vikur kr. 22.160. I BIERSDORF: Flug + íbúð í 2 vikur frá kr. 18.490 á mann. * Flogið til Luxemborgar. 1 Tímabilið 18. júní til 9. júlí. SUPER-APEX verð. Bfll í B-flokki í 2 vikur kr. 17.940. SALZBURG: Flug + bfll í 2 vikur frá kr. 22.780 á mann.* Bíll í B-flokki. * Meðaltalsverð á mann miðað við 2 fullorðna og 2 böm, 2ja — 11 ára. FLUGLEIDIR -fyrír þíg- Allar nánari upplýsingar á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum um allt land og ferðaskrifstofum. Stórborgin í Háskólabíói Háskólabíó hefur tekið til sýn- inga kvikmyndina Stórborgina (Big Town) með Matt Dillon, Diane Lane, Tommy Lee Jones, Lee Grant og Suzy Amis í aðal- hlutverkum. Leikstjóri myndar- innar er Ben Bolt. í myndinni segir frá J.C. Cullen, ungum manni sem hefur gerst at- vinnutengingaspilari. Hann heldur til Chicago og kynnist þar ýmsum hliðum á stórborgarlifinu, lendir í ýmsum raunum og kemst að því að fleira sé einhvers virði í lífinu en að verða meistari í tengingaspili. (Úr fréttatilkynninjju) ■ SPAÐUISKODANN G0TTAÐ KEYR'ANN AUÐVELT AÐ BORGANN Cóö greiöslukjör. Handhöfum VISA bjóöum viö 25% útborgun og afganginn á 12 mánuöum. verö frá kr. 176.600.- JÖFUR -ÞECAR ÞÚ KAUPIR BÍL JOFUR HF NYBYLAVEGI 2 SIMI42600 Konica UBIX UÓSRITUNARVÉLAR FIUG, BÍLLOGHÚS Fríáls á fjómm hjólum ogí„eigin“húsi!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.