Morgunblaðið - 16.04.1988, Síða 56

Morgunblaðið - 16.04.1988, Síða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. APRÍL 1988 EiPCAD’my AMar ^rTíTjt\ helgar WA \ u3Q\ RíóTríó ásamt söngvurum og hljóftfæraleikurum skemmtir gestum Broadway af sinni alkunnu snilld. i Verð aðgöngumiða með glæsilegum þríréttuðum J É kvöldverði kr. 3.200.- ■ 8 Miða-og borðapantanirdaglegafrá kl. 9.00-19.00 • f ísíma 77500. ' Danska stórsveitin Linderman Band leikurfyrirdansi BRO/\Dvv/ « Skrautfjöðurin ííslensku skemmtanalífi. Munið Ríó síðasta vetrardag HOTEL MANAGEMENT TOURISM - IATA/UFTAA SCHOOL in SWITZERLAND Prófskírteini á ensku í lok náms. 28 ára velgengni. HOSTR Skrifið til að fá nánari upplýsmgar til: HOSTA HOTEL AND TOURISM SCHOOL 1854 LEYSIN, SWITZERLAND Tel. 025/34 18 14 Telex 456 152 crto ch Telefax 025/34 25 58 MMmmmmmmmmmmmmm Miðaverð kr. 600 mttíöut n morgun ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Árbæjarkirkju sunnudag kl. 10.30 árdegis. Fermingarguðsþjónusta í Ár- bæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Altarisganga fyrir fermingarbörn og vandamenn þeirra þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.30. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur í safnaðarfólagi Ás- prestakalls mánudagskvöld 18. apríl kl. 20.30. Samúel Ólafsson segir frá starfi sínu í Afríku og sýnir litskyggnur. Kaffiveitingar. Sumardagurinn fyrsti: Barna- guðsþjónusta í Áskirkju kl. 11. HRAFNISTA: Guösþjónusta sumardaginn fyrsta kl. 13. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. (Ath. breyttan messutíma.) Organisti Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BUSTAÐAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11.00. Elín Anna Ant- onsdóttir og Guðrún Ebba Ól- afsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Jónas Þórir. Æsku- lýðsfundur þriðjudagskvöld. Fé- lagsstarf aldraðra miðvikudags- eftirmiðdag. Sr. Ólafur Skúla- son. DIGRANESPRESTAKALL: Fermingarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14.00. Barnasam- koma í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þor- bergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Laugardag: Barnasamkoma í kirkjunni kl. 10.30. Egill Hallgrímsson. Sunnudag: Messa kl. 11. Síðasta messa sr. Þóris Steph- ensen fyrir ársleyfi hans. Orgel- leikur í 20 mín. fyrir messuna. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Guðs- þjónusta kl. 13. Orgelleikari Birgir Ás Guðmundsson. For- söngvari: Svala Nielsen óperu- söngkona. Sr. Þórir Stephen- sen. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurbjörn Einarsson biskup messar. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Sum- ardagurinn fyrsti: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Ragn- heiður Sverrisdóttir. Ferming og altarisganga kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Mánudag: Fundur í æskulýðs- félaginu kl. 20.30. Miðvikudag: Guðsþjónusta með altaris- göngu kl. 20. Sóknarprestar. Guðspjall dagsins: Jóh. 10.: Ég er góði hirðirinn. FRÍKIRKJAN í Reykjavi'k: Ferm- ing og altarisganga kl. 11. Org- anisti Pavel Smid. Sr. Gunnar Björnsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa með altarisgöngu kl. 11. (Ath. breytt- an tíma.) Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Barna- samkoma og messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Sum- ardagurinn fyrsti: Skátamessa kl. 11. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Sr. Tómas Sveins- son. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Organisti Orthulf Prunner. HJALLAPRESTAKALL í Kópa- vogi: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 í Kópavogskirkju. Kirkjukórar Hjallasóknar og Kópavogskirkju syngja. Organ- isti Friðrik V. Stefánsson. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnaguðsþjónusta í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 11 árdeg- is. Foreldrar og forsvarsmenn barna eru hvattir til að koma með þeim til guðsþjónustunnar. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, myndir. Þórhallur Heimisson og Jón Stefánsson sjá um stund- ina. Guðsþjónusta kl. 14. Prest- ur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffi- sopi á eftir. Sóknarnefndin. LAUGARNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf um leið og guðsþjónustan. Kaffi á könnunni eftir guðsþjónustu. Ath. Sunnudaginn 24. apríl verður aðalsafnaðarfundur og hefst hann strax að lokinni messu rúmlega 12 á hádegi. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Æsku- lýðsfundur fyrir 11-12 ára kl. 13. Samverustund aldraðra kl. 15. Sýnd verður Reykjawíkurkvik- mynd frá 1955 og bingó spilað. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðs- §' onusta kl. 14. Guðmundur skar Ólafsson. Mánudag: Fundur hjá kvenfélagi Neskirkju kl. 20.30. Þriðjudag og fimmtu- dag: Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17. Miðvikudag: Fyrir- bænamessa kl. 18.20. Guð- mundur Óskar Ólafsson SEUAKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 14. Síðasta ferming á vorinu. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Einsöngur: Steinarr Magnússon. Sr. Valgeir Ástr- áösson. SELTJARNARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisopi á eftir. Mánu- dag: Æskulýðsfundur kl. 20.30. Þriðjudag: Opið hús fyrir 10—12 ára kl. 17.30. Sóknarprestur. KIRKJA óháða safnaðarins: Messa kl. 11. (Ath. breyttan messutíma.) Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragn- arsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filad- elffa: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safnaðarguðsþiónusta kl. 14. Ræðumaður Óskar Gíslason. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Daniel Glad. Fórn til kristniboðs í Afríku. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18, nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardög- um er lesin messa á ensku kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hjálp- ræðissamkoma kl. 17. Flokks- foringjarnir tala og stjórna. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. 11. GARÐASÓKN: Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Guðni Þ. Guð- mundsson. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Helgi Bragason. Sr. Gunnþór Ingason. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ferming. Altarisganga þriðjudaginn 19. apríl kl. 20.30. Sr. Bragi Frið- riksson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Aðalsafnaðar- fundur í Kirkjulundi eftir messu. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sóknarprestur. Verkfræðingafélagið: Dansstuðið eríÁrtúni VEITINGAHUS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Sími 685090. í KVÖLD FRÁ KL. 22.00 — 03.00 Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari Gestur kvöldsins verður hlnn góðkunni harmonikuleikari SIGURÐURALFONSSON og lelkurhann i hlél Ráðstefna um hálendisvegi Verkfræðingafélag íslands mun halda ráðstefnu í byijun maí um hálendisvegi framtíðar- innar og áhrif þeirra. Að sögn Jóns Ingimarssonar, formanns Verkfræðingafélagsins, er til- gangurinn fyrst og fremst að leggja hlutlægt mat á gildi og áhrif hugsanlegra hálendisvega. Að sögn Jóns Ingimarssonar verða allmörg og ýtarleg erindi flutt á ráðstefnunni. Fjallað verður um aðstæður á hálendinu, bæði veður- farslegar, landslagslegar og tækni- legar, um náttúruvemd á hálend- inu, áhrif vega á ferðamál, stærð markaðssvæða, tengingu byggðar- laga og byggðaþróun. Meðal annars mun vera ætlunin að fá forráða- menn sveitarfélaga utan af landi til þess að segja álit sitt á hálendis- vegunum. Einnig verður fjallað um viðhald veganna, snjóruðning og aðra vetrarþjónustu. „Markmiðið með þessari ráð- stefnu er fyrst og fremst að leggja hlutlægt mat á gildi og áhrif hugs- anlegra hálendisvega," sagði Jón Ingimarsson í samtali við Morgun- blaðið. „Við erum ekki með þessu að segja að hálendisvegakerfi sé endileera bað sem koma skal.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.