Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.05.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 7 Samvinnuferð- ir-Landsýn: Fiskút- flutning- urtil Mallorca? SAMVINNUFERÐIR-Landsýn munu eiga viðræður við Félag hóteleigenda á Mallorca og ferðamálaráð Mallorca í júní nk. um möguleikana á að hótel og veitingastaðir á eynni kaupi ferskan eða frosinn íslenskan fisk sem fluttur yrði þangað með flugvélum Arnarflugs. „Það er hægt að flytja tvö tonn af fiski í hverri ferð til Mallorca og í sumar flýgur Arnarflug þang- að einu sinni til tvisvar í viku með farþega okkar," sagði Helgi Jó- hannsson, framkvæmdastjóri ferðaskrifstofunnar Samvinnu- ferða-Landsýnar, í samtali við Morgunblaðið. „Við erum hins vegar sérfræðingar í ferðamálum en ekki fiskútflutningi þannig að við myndum fá aðra til að sjá um hann. Við gáfum nokkrum ferðamála- frömuðum á Mallorca ýsu, steinbít og smálúðu sem við höfðum með okkur frá íslandi og Úlfar Ey- steinsson, veitingamaður, eldaði fyrir okkur. Þeir urðu mjög hrifn- ir af fiskinum og sögðu að hann væri greinilega mun betri en fisk- ur úr Miðjarðarhafinu. Það er líka hugsanlegt að settir yrðu upp íslenskir fiskréttastaðir á Mall- orca,“ sagði Helgi. FEGURÐARÐ ISLA verður krýnd í Hótel ÍSlandi 23. maí nk. TTNING 988 Kynnar verða: Bergþór Pálsson og Sigrún Waage Magnea Magnúsdóttir - 4. sæti í Miss Europe keppninni og Sigríður Guðlaugsdóttir - 3. sæti í Miss Wonderland krýna nýja fegurðar- drottningu íslands 1988 Að vanda verður miklð um dýrðir: ■k Þátttakendur koma fram í pelsum, baðfötum og samkvæmiskjólum ★ Dans, saminn af Ástrósu Gunnars- dóttur, við verk Gunnars Þórðar- sonar „Tilbrigði við fegurð" ★ Einar Júlíusson syngur ★ Dansflokkur Auðar Haralds sýnir Karnivaldansa ★ Módel '79 sýna fatnað frá Tísku- húsi Markus ★ ÐE LÓNLÍ BLÚ BOJS leika fyrir dansi fram eftir nóttu. Heiðursgestir kvöidsins: Richard Birtchenell frá Top Shop f London, Davíö Oddsson borgarstjóri og Krish Naidoo frkvstj. ungfru írlands keppninnar Miðaverð er kr. 4.S00.- Miða- og borðapantanlr í Hótal Islandl f sfma 687111. Matsaðlll: FORRÉTTUR: Villibráðasúpa með sherrystaupi AÐALRÉTTUR: Heilsteikt nautapiparsteik m/koníakssteiktum sveppum EFTIRRÉTTUR: Ferskur ananas með ávöxtum Landsbyggðarfólk athugið! I tilefni keppninnar hefur Ferðaskrifstofa Reykjavíkur ákveðið að efna til hvítasunnu- helgarferðar til Reykjavíkur. Innifalið: flug, gisting í 2 nætur(2ja manna herb.) að- göngumiöi og akstur frá hótelinu á skemmtunina. FRAAKUREYRIKR. 11.975 FRÁ EGILSSTÖÐUM KR. 13.745 FRÁÍSAFIRÐIKR. 11.630 FRÁ VESTMANNAEYJUM KR. 10.130 ÍDTEkJrgAÁSP M/fH/l I 5TÖD7VÖ Kari K. Karisson og Co 5NYKTI vof *)T(LL MRDASKtlFSTOFA REYKJAVÍKUR mé blómoucil qroðurhusmu v/ Sigtun S J67FO 86340 FLUGLEIDIR á «f>Ull OV: é>il(«r U/f NINARICCI P A R I S ORLANE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.