Morgunblaðið - 21.05.1988, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988
7
Samvinnuferð-
ir-Landsýn:
Fiskút-
flutning-
urtil
Mallorca?
SAMVINNUFERÐIR-Landsýn
munu eiga viðræður við Félag
hóteleigenda á Mallorca og
ferðamálaráð Mallorca í júní
nk. um möguleikana á að hótel
og veitingastaðir á eynni kaupi
ferskan eða frosinn íslenskan
fisk sem fluttur yrði þangað
með flugvélum Arnarflugs.
„Það er hægt að flytja tvö tonn
af fiski í hverri ferð til Mallorca
og í sumar flýgur Arnarflug þang-
að einu sinni til tvisvar í viku með
farþega okkar," sagði Helgi Jó-
hannsson, framkvæmdastjóri
ferðaskrifstofunnar Samvinnu-
ferða-Landsýnar, í samtali við
Morgunblaðið. „Við erum hins
vegar sérfræðingar í ferðamálum
en ekki fiskútflutningi þannig að
við myndum fá aðra til að sjá um
hann.
Við gáfum nokkrum ferðamála-
frömuðum á Mallorca ýsu, steinbít
og smálúðu sem við höfðum með
okkur frá íslandi og Úlfar Ey-
steinsson, veitingamaður, eldaði
fyrir okkur. Þeir urðu mjög hrifn-
ir af fiskinum og sögðu að hann
væri greinilega mun betri en fisk-
ur úr Miðjarðarhafinu. Það er líka
hugsanlegt að settir yrðu upp
íslenskir fiskréttastaðir á Mall-
orca,“ sagði Helgi.
FEGURÐARÐ
ISLA
verður krýnd í Hótel ÍSlandi 23. maí nk.
TTNING
988
Kynnar verða:
Bergþór Pálsson og Sigrún Waage
Magnea Magnúsdóttir - 4. sæti í
Miss Europe keppninni og Sigríður
Guðlaugsdóttir - 3. sæti í Miss
Wonderland krýna nýja fegurðar-
drottningu íslands 1988
Að vanda verður miklð um dýrðir:
■k Þátttakendur koma fram í pelsum,
baðfötum og samkvæmiskjólum
★ Dans, saminn af Ástrósu Gunnars-
dóttur, við verk Gunnars Þórðar-
sonar „Tilbrigði við fegurð"
★ Einar Júlíusson syngur
★ Dansflokkur Auðar Haralds sýnir
Karnivaldansa
★ Módel '79 sýna fatnað frá Tísku-
húsi Markus
★ ÐE LÓNLÍ BLÚ BOJS leika fyrir
dansi fram eftir nóttu.
Heiðursgestir kvöidsins:
Richard Birtchenell frá Top Shop f
London, Davíö Oddsson borgarstjóri
og Krish Naidoo frkvstj. ungfru írlands
keppninnar
Miðaverð er kr. 4.S00.-
Miða- og borðapantanlr í Hótal
Islandl f sfma 687111.
Matsaðlll:
FORRÉTTUR:
Villibráðasúpa með
sherrystaupi
AÐALRÉTTUR:
Heilsteikt nautapiparsteik
m/koníakssteiktum sveppum
EFTIRRÉTTUR:
Ferskur ananas með ávöxtum
Landsbyggðarfólk
athugið!
I tilefni keppninnar hefur Ferðaskrifstofa
Reykjavíkur ákveðið að efna til hvítasunnu-
helgarferðar til Reykjavíkur.
Innifalið: flug, gisting í 2 nætur(2ja manna herb.) að-
göngumiöi og akstur frá hótelinu á skemmtunina.
FRAAKUREYRIKR. 11.975
FRÁ EGILSSTÖÐUM KR. 13.745
FRÁÍSAFIRÐIKR. 11.630
FRÁ VESTMANNAEYJUM KR. 10.130
ÍDTEkJrgAÁSP M/fH/l
I
5TÖD7VÖ
Kari K. Karisson og Co
5NYKTI
vof *)T(LL
MRDASKtlFSTOFA
REYKJAVÍKUR mé
blómoucil
qroðurhusmu
v/ Sigtun
S J67FO 86340
FLUGLEIDIR á
«f>Ull OV: é>il(«r U/f
NINARICCI
P A R I S
ORLANE