Morgunblaðið - 21.05.1988, Síða 33

Morgunblaðið - 21.05.1988, Síða 33
aaor tAW_ r<? fníOA<nrAf>TrA,I SH?A,iröíTjníTOM MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAI 1988 33 V estur-Þýskaland: Bangemann vill æðsta embættið innan EB Bonn. Reuter. MARTIN Bangemann, efnahags- ráðherra Vestur-Þýskalands, sækist eftir því að verða forseti framkvæmdastjórnar Evrópu- bandalagsins en það er æðsta embættið þar á bæ. í aðalstöðv- um bandalagsins í Brussel hefur þessari ákvörðun hans ekki verið tekið með fögnuði. Bangemann, sem er 53 ára að aldri, sagði í sjónvarpsviðtali, að hann hygðist segja af sér ráðherra- dómi og einnig sem formaður Ftjálsra demókrata, eins stjómar- flokkanna í Vestur-Þýskalandi. Kvaðst hann stefna að því í fyrstu að verða einn af 17 mönnum, sem skipa framkvæmdastjóm EB, en dró enga dul á, að hann stefndi á formannssætið. Frakkinn Jacques Delors er nú formaður framkvæmdastjómarinn- ar og hefur látið að því liggja, að hann vilji vera það áfram. Afdrátt- arlaus yfirlýsing Bangemanns þykir því dálítið hranaleg og í engu sam- ræmi við kurteisisvenjur í þessum efnum. Bangemann mun líklega taka sæti Karl-Heinz Naijes í fram- kvæmdastjóminni en Naijes virðist Ljón alin í búrumfyr- ir veiðimenn The Daily Telegraph. TAMIN yón eru tekin úr búrum sfnum í Texas til að veiðimenn geti skotið þau. Þessi frétt hefur valdið reiði meðal dýraverndarfélaga og þingmenn hafa verið hvattir tíl að banna þetta athæfi með iögum. Talið er að í það minnsta hundrað afrísk ljón, sem alin em í Bandaríkjunum, séu drep- in þannig á ári hveiju. Greidd em nokkur þúsund dala fyrir veiðiferð úti í villtri náttúmnni og um 500 dali, 22.500 íslen- skar krónur, kostar að drepa ljón í garði eiganda ljónsins. „Þetta er eins og að velja lifandi humar í veitingahúsi sem sérhæfir sig í sjávarrétt- um,“ sagði Jim Stinebaugh, embættismaður náttúríivemd- arstofnunar í Austin í Texas. Hann hvetur til þess að bannað verði með lögum að drepa út- lend dýr, eins og ljón, án sérs- takrar heimildar og að reglur verði settar sem tryggi að þau verði aðeins í dýragörðum. P.C. Hanes, formaður dýravemdar- félags í Texas, sagði: „Þessi ljón hafa verið alin sem gælu- dýr og em tekin út til að láta veiðimenn skjóta þau. Hvað væri sú íþrótt kölluð, tækju menn hundana sína í göngu- ferð, skytu þá og hengdu hau- sanna síðan upp á vegg til sýn- is?“ Hefðbundnir veiðimenn em jafn reiðir. Steve Christenson, ritstjóri veiðitímaritsins Hunt- erá Quest og fyrmm formaður veiðifélags í Dallas, sagði: „Afríska ljónið ætti aðeins að vera veitt úti í villtri náttúr- unni, á eigin slóðum. Það er óvirðing við ljónið að veiða það annars staðar." Um 40 ára hefð er fyrir þess- um veiðum í Texas, þar sem stórir búgarðar hafa boðið upp á veiðiferðir líkar þeim sem tíðkast í Afríku. Stinebaugh segir hins vegar að síðustu tvö árin hafi aðrir tekið upp þessa starfsemi, og fáir viðskiptavina þeirra vilji eyða tíma sínum í að elta dýrin. ekkert hrifinn af eftirmanni sínum. „Kjömir fulltrúar á Evrópuþing- inu eiga að koma fyrst til álita,“ sagði hann í viðtali við vestur-þýskt dagblað og bætti því við, að þjóðem- ið eitt segði ekkert um „hæfíleika manna og getu“. Heimafyrir getur ákvörðun Bangemanns einnig valdið óánægju og ýfíngum. Fijálsir demókratar segjast vilja halda í efnahagsráðu- neytið en Kristilega sósíalsamband- ið, flokkur Franz Josefs Strauss, hefur líka augastað á því. Reuter Martin Bangemann, efnahagsráðherra og formaður Fijálsra demó- krata. Hann vill nú verða fremstur meðal jafningja innan Evrópu- bandalagsins. Thailand: 22 biðu bana í lestarslysi Bangkok. Thailandi. TUTTUGU og tveir menn biðu bana og 60 slösuðust í árekstri vörubíls og jámbrautarlestar i Thailandi f gær, að sögn tals- manns ríkisjámbrauta landsins. Slysið varð með þeim hætti að bílstjóri vörubifreiðarinnar gat ekki stöðvað bifreiðina er hann kom að jámbrautarteinunum. Bifreiðin ók í gegnum hlið, þar sem þjóðvegurinn og jámbrautin skerast. Skall bifreiðin á miðvagn far- þegalestarinnar með þeim afleiðing- um að flestir vagnanna fóru útaf teinununum og höfnuðu í síki. Bif- reiðastjórinn beið bana og flestir lestarfarþeganna, sem biðu bana, vom skólaböm. 1 sýnir og sannar ?Vi umfram allt ódýrt. Byggðaverk hf. óskar íbúum Sunnuhlíðar og Sunnuhlíðarsamtökunum til hamingju með glæsilegt mannvirki. Með stolti afhendir Byggðaverk hf. Sunnuhlíðarsamtökunum þjónustuíbúðirnar að Kópavogsbraut 1. Húsið var byggt á mettíma með lágmarks tilkostnaði; 25% undir gangverði. Byggðaverk hf. þakkar Sunnuhlíðarsamtökunum, starfsmönnum sínum og undirverktökum, gott og ánægjuríkt samstarf og óskar þeim velfarnaðar í framtíðinni. Við byggjum á traustum grunni. BYGGÐAVERK HF. Reykavikurvegi 60 Hafnarfirði. Simi 546 44

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.