Morgunblaðið - 21.05.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 21.05.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Málmiðnaðarmenn Viljum ráða fagmenn og aðstoðarmenn til starfa við vélsmíði og viðgerðir. Vélsmiðja Hafnarfjarðar. Sími50145. FJáRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Læknaritari óskast til starfa á Lyflækningadeild, í hluta- starf. Nánari upplýsingar veitir læknafulltrúi. Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir 1. júní nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími 96-22100. Vélstjóri - frystihús Viljum ráða vélstjóra að frystihúsi okkar í Njarðvík. Nýjar frystivélar og búnaður. Húsnæði til staðar. Upplýsingar í síma 92-16161 og í síma 91-656412 á kvöldin og um helgar. Brynjólfurhf., Njarðvík. Tónlistarmenn Tónlistarskóli ísafjarðar óskar að ráða kenn- ara næsta skólaár í eftirtöldum greinum: Tónfræðigreinar, píanó, söngur, fiðla - selló, trébiástur. Nánari upplýsingar eru veittar í skólanum Austurvegi 11, 400 ísafirði, sími 94-3926, einnig á heimili skólastjóra, símar 94- 3010/94-3236. Skólastjóri Kennarar Sláist í hópinn, framhaldsskólinn á Húsavík er enn í mótun. Spennandi verkefni bíða þín ef þú kennir stærðfræði, tölvufræði, íslensku, þýsku, ensku, frönsku, dönsku eða viðskipta- greinar. Kannið hvað er í boði. Sími 96-41344. Skólameistari. Forstöðumaður vinnuskóla Kjalarneshreppur auglýsir eftir áhugasömum aðila til að sjá um vinnuskóla unglinga í Kjal- arneshreppi í júní og júlí. Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna sveitarfélaga. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 666076. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Krossinn Auöbrekku 2,200 Kópavogur Samkomur i Auðbrekku falla nið- ur um helgina vegna móts. Gleðilega Hvítasunnu. Farfuglar Hvrtasunnan: Þórsmörk 22/5 Farin verður gróðurferð inn í Þórsmörk sunnudaginn 22. maí. Lagt af stað frá Sundlaugarvegi 34 (nýja farfuglaheimilið) kl. 9.00. Upplýsingar á skrifstof- unni, simi 24950. Allir velkomnir. Farfuglar. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins um hvrtasunnu Sunnudag 22. maí - kl. 13: Strandarkirkja - Hveragerðl. Ekið verður um Krýsuvikurveg, komið við í Herdfsarvik, Selvogi (Strandarkirkju). Siðan verður ekið um Hveragerði til Reykjavik- ur. Verð kr. 1.000. Mánudag 22. maf - Id. 13: Hðskuldarvellir - Kellir (378 m). Ekiö að Höskuldarvöllum og gengið þaöan á fjallið. Létt og skemmtileg gönguferð. Verð kr. 600. Brottför frá Umferöarmiðstöðinni, austanmegin. Fanmiöar við bil. Frftt fyrir böm í fytgd fulloröinna. Feröafélag islands. m Útivist, Grqlmoi 1 Hvrtasunnudagur 22. maf kl. 13: Hverinn eini - Sog. Ekið á Höskuldarveíií og gengið að þessum áhugaveróu stööum. Mikil litadýrö í Sogum, sem er gamalt útbrunnið hverasvæði. Verð 800 kr. Armar f hvftasunnu 23. maf Id. 13: Vffllsfell. Góð fjallganga fyrir alla. Verð 800 kr. Brottför frá BSI, bensínsölu. Takið þátt i ferðasyrpum Útvistar. Miðvikudagur 25. maf: Kl. 20 Búrfellsgjá. Létt ganga um eina fallegustu hrauntröð Suðvestanlands. Verð 450 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Sjáumst! Útivist. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar r tifboð — útboð Forval vegna hugbúnaðarútboðs Á næstunni verður leitað tilboða í lokuðu útboði í bókhaldskerfi, fjárhags- og viðskipta- bókhald fyrir sjúkrahús og fleiri stofnanir. Notaður verður bókhaldslykill svipaður lykli ríkisbókhalds. Deildaskipting og hvers konar sundurliðun á mismunandi svið lykilsins þarf að vera auðveld. Viðskiptabókhald er ekki stór þáttur, en þarf að vera þjált í meðförum. Kröfur verða gerðar um öryggi gagna, að kerfið uppfylli kröfur um endurskoðun, um skjölun og lipurt notendaumhverfi. Reiknað er með að notaðar verði einmenningstölvur, en notkun á neti eða í annars konar fjölnot- endaumhverfi kemur til greina. Þar sem tími til kerfisgerðar er stuttur verður sérstaklega litið á þann möguleika að aðlaga kerfi, sem þegar hefur fengist reynsla á í notkun. Fyrirtæki, sem óska að taka þátt í forvali þessu, sendi vinsamlegast upplýsingar um fyrirtækið og kerfi, sem þau hafa að bjóða, til Fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnar- hvoli, í síðasta lagi 26. maí. Upplýsingar gefa Jóhann Gunnarsson í síma 25000 eða Erna Bryndís Halldórsdóttir í síma 27888. Einbýlis- eða raðhús óskast á leigu til lengri tíma. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „E - 882“. 1-2ja herbergja íbúð Höfum verið beðnir að útvega 1 -2 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu til leigu fyrir einn af starfsmönnum okkar til eins árs, sem allra fyrst. Nánari upplýsingar veitir Thulin Johansen í síma 686700. L tilkynningar 0 riiv««o. húsnæði óskast 1 Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu. Minnst 1-2 ár, frá september 1988. Algjörri reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 18519 og 13431. húsnæði í boði LÖG UM HÚSALEIGU SAMNINGA Viðhald leiguhúsnæðis Samkvæmt lögum annist leigusali í megin- atriðum viðhald húsnæðisins. Þó skal leigj- andi sjá um viðhald á rúðum og læsingum, hreinlætistækjum og vatnskrönum, ásamt raftenglum og innstungum. ^Húsnæðisstofnun ríkisins LAUGAVEGI 77 101 REYKJAVIK Garðabær Kjörskrá Kjörskrá fyrir Garðabæ vegna kjörs forseta íslands, sem fram á að fara 25. júní 1988^ liggur frammi til sýnis á bæjarskrifstofu Garðabæjar, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg, á opnunartíma skrifstofunnar sem er kl. 8.00-15.30 mán.-fös. Kjörskráin mun liggja frammi frá og með 25. maí til 14. júní 1988. Kærufrestur til sveitarstjórnar vegna kjör- skrár rennur út 10. júní 1988. Bæjarstjórinn í Garðabæ. | fundir — mannfagnaðir | Aðalfundur Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðja Akraness hf. verður haldinn föstudaginn 3. júní 1988 á skrifstofu félagsins á Akursbraut 13, Akranesi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Digranesprestakall Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í Safn- aðarheimilinu, Bjarnhólastíg 26, fimmtudag- inn 26. maí nk. og hefst ki. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefndin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.